Geðhvörf Flashcards
Hvað eru mögulegar meðhöndlunar aðferðir við geðhvörfum
- Geðrofslyf
- Róandilyf
- Geðdeyfðarlyf
- Mood Stabilizers
- Geðrofslyf eru notuð:
Við miklu oflæti, almennt eru þau ekki notuð/ekki þörf
- Róandilyf eru notuð:
Við oflætis einkennum, til að róa sjúklinga
- Geðdeyfðarlyf eru notuð:
Við mikilli geðdeyfð, geta ollið oflæti
- Mood stabilizers eru notuð:
Til langtíma meðferðar, lyf sem eru notuð eru
Li+
Karbamazeípn
Valpróinsýra
Li+ sem lyf
Gefið sem lithium sítrat, um 70% svara meðferð, en veldur offitu og minnkaðri andlegri færni. Er með mjög þröngt therapeutic index.
Eykur Na+ endurupptöku,
Hefur áhrif á losun NorAdrenalíns,
Aukið Ca2+ útflæði.
Karbamasepín og Valpróinsýra
Verka oft á sjúklinga sem svara ekki Li+ meðferð, en eru líka notuð með lithium meðferð, gefur minni aukaverkanir og minnkaða áhættu.
Önnur lyf sem eru notuð við geðhvörfum
Sefandi lyf - risperídón og klósapín Benzodíasepín - klónazepan og lórasepan Geðdeyfðarlyf (tekið fyrir seinna) Verapamíl, hefur skammvin áhrif Klónedín, hefur engin sönnuð klínískáhrif.