Fíkniefni Flashcards
Lögleg fíkniefni
Etanól, Nikótín, Meþýlaxanþín, Læknadóp
Ólögleg fíkniefni
Náttúruefni, hálfsmíðuðefni og smíðuðefni (DesignerDrugs)
Etanól - Áfengi
Verkun - Verkar á GABA viðtakana
Gallar - Skorpulifur og fósturskaði
Kostir - hófleg neysla, hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
Nikótín - Tóbak
Verkun - Verkar á nikótín viðtaka
Gallar - krabbameinsvaldandi og með mörg skaðlega efni
Kostir - Neibb
Meþýlxanþín - Kaffi, te og kakó
Verkun - Verkar á adenín viðtaka og eru fosfódíesterasa hemlar
Gallar - fósturskemmdir
Kostir - Már kennir betur
Morfín og Heróín
Verkun - verkar á ópíóíð viðtaka
Gallar - eitranir, áhætta vs. þolmyndun, aðrir skaðar vegna sprautufíknar
Kostir - gott verkjastillandi
Kókaín
Verkun - Hamlar dópamín, noradrenalín og serótónín endurupptöku
Gallar - Eitranir og fósturskaði og geðtruflanir
Kostir - Staðdeyfing
THC - marijúanna
Verkun - Verkar á kannabíóíð viðtaka
Gallar - breytingar á hegðun, geðtruflanir og krabbamein
Kostir - aukin matarlys, minni ógleði og gláku áhrif
LSD
Verkun - Agonisti á 5HT-2 viðtaka, er ekki fíkniefni
Gallar - Ýmsar geðtruflanir sem geta verið varanlegar
Kostir - Hefur verið rannsakað í sálrænum tilgangi
Listi yfir smíðuð efni “designer drugs”
- psycotomimetric phenethyl amine (250)
- psycotomimetic indole alkylamine (250-300)
- LSD analogues (10)
- Synthetic cannabioids (10)
- Phenylcyclidines (50)
- CNS stimulants (100)
- Opiates (500-4000) þar af fentanýl (1400)
Amfetamín
Eykur losun dópamíns og verkar á 5HT viðtaka
MDMA
Örvar losun katekólamína og verkar á 5HT-2 viðtaka
GHB - smjörsýra
Lík áhrif og MDMA og verkar á GHB viðtaka