Snorra-Edda spurningar - ÍSLE2GF05 Flashcards

1
Q

Hvert fara siðsamir menn og hvert fara vondir?

A

Siðsamir fara til Gimlé/Vingólf. Vondir fara til Heljar og þaðan í Niflheim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er í gervi Hás, Jafnhás og Þriðja?

A

Óðinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig urðu hrímþursarnir til?

A

Þeir urðu til þegar Ýmir sofnaði og undir vinstri hönd hans uxu maður og kona og annar fótur Ýmis eignaðist son með hinum fætinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig varð Ýmir til?

A

Hann varð til við bráðnun Niflheims af völdum Múspellsheims

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir drápu Ými?

A

Bræðurnir Óðinn, Vilji og Vé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverju nærðist Auðhumla á?

A

Söltum hrímsteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig varð Búri til?

A

Þegar að Auðhumla sleikti söltu hrímsteinana fóru að vaxa mannshár og höfuð sem var Búri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gefur Óðinn?

A

Líf og sál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða hestur fylgir Nótt?

A

Hrímfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða hestur fylgur Degi?

A

Skinfaxi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Úr hverju er Miðgarður gerður?

A

Augnlokum Ýmis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig urður norður, suður, austur og vestur til?

A

Höfuðið á Ýni var sett sem himinn yfir jörðina og 4 dvergar héldu því uppi sem héti Norðri, Suðri, Austri og Vestri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er Surtur?

A

Landvarnamaður í Múspellsheimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver á hestana Árvak og Alsvið?

A

Mundilfari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir hjálpa Mána á ferð sinni um himininn?

A

Bil og Hjúki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er Skoll?

A

Úlfur sem eltir sólina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er Hati Hróðvitnisson?

A

Úlfur sem eltir Mána

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Askur Yggdrasils?

A

Helgasti staður goðanna. Þar hittast goðin daglega og sinna dómshlutverki sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað heita hirtirnir fjórir?

A

Dáinn, Dvalinn, Duneyr og Duraþrór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gimlé

A

Björt höll, hún mun standa þegar bæði himinn og jörð hafa farist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir eru uppáhalds menn Óðins?

A

Þeir sem deyja í bardaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað heita hafrar Þórs?

A

Tanngjnóstur og Tanngrisnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða 3 hluti á Þór?

A

Hamarinn Mjölni, megingjarðir og járnglófa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Afhverju er Týr einhentur?

A

Afþví að hann lagði hönd sína í munn Fenrisúlfs þegar æsir ætluðu að binda hann með Gleipni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað gerist við goðin sem bíta af eplum Iðunnar

A

Þá yngjast þau aftur

26
Q

Hvað gerir Heimdallur?

A

Stendur vörð við Bifröst

27
Q

Hvað gerði Óðinn við Hel?

A

Hann kastaði henni í Niflheim og gaf henni vald yfir 9 löndum

28
Q

Einkennishlutir Heljar

A
Diskur = Hungur
Hnífur = Sultur
Þræll = Ganglati
Ambátt = Ganglöt
Sæng = Kör
29
Q

Hvað heita valkyrjurnar og hvað gera þær?

A

Þær heita Unnur, Rota og Skuld. Þær þjóna í Valhöll og ráða hverjir deyja og hverjir sigra í orrustum

30
Q

Hvað heitir kokkurinn, svínið og ketillinn í Valhöll?

A
Kokkur = Andhrímnir
Svínið = Sæhrímnir
Ketillinn = Eldhrímnir
31
Q

Hvað heita úlfar Óðins?

A

Geri og Freki

32
Q

Hvað heita hrafnar Óðins og hvað gera þeir?

A

Þeir heita Huginn og Muninn og þeir færa Óðni allar nýjustu fréttir úr heiminum

33
Q

Hver er Heiðrún?

A

Hún er geit sem bítur lauf af greinum hins fræga trés, Léraðar. Mjöðurinn sem rennur úr spenum hennar fyllir á hverjum degi stórt ker sem er boðið upp á í veislum.

34
Q

Hvað er Skíðblaðnir?

A

Það er skip Freys, það er hægt að brjóta það saman og setja það í vasann þegar það er ekki í notkun

35
Q

Hvaða höll er að mestu gerð úr rauðagulli?

A

Glitnir

36
Q

Hvar búa góðir menn og réttlátir um alla eilífð?

A

Í Gimlé

37
Q

Hvað er Sessrúmnir?

A

Höll Freyju

38
Q

Hver er merking orðsins ragnarök?

A

Örlög goðanna

39
Q

Hvernig beygist nafnið Höður?

A

Höður - Höð - Heði - Haðar

40
Q

Hvenær er gott að heita á Ull?

A

Í einvígi

41
Q

Forseti er góður…

A

Sáttasemjari

42
Q

Hvað merkir orðið rógberi?

A

Lygari

43
Q

Á hverju nærast einherjar?

A

Miði og svínakjöti

44
Q

Hverjir smíðuðu Skíðblaðni?

A

Dvergarnir Ívaldasynir

45
Q

Hvað fær borgarsmiðurinn langan tíma til að klára virkið um Ásgarð?

A

Einn vetur

46
Q

Hvaða dýr standa uppi á Valhöll?

A

Geit og Hjörtur

47
Q

Hverju keppir Loki í?

A

Kappáti

48
Q

Hver keppir við Þjálfa?

A

Hugi

49
Q

Hvað er það sem enginn sigrast á?

A

Ellinni

50
Q

Hvenær kemur jarðskjálfti?

A

Þegar Loki hristist þegar eitur fellur á hann

51
Q

Með hverju er Loki bundinn?

A

Þörmum sonar síns

52
Q

Hvað gerist í lok Gylfaginningar?

A

Höllin hverfur

53
Q

Hverjir lifa ragnarök af?

A

Móði, Magni, Víðar og Váli

54
Q

Hvaða þrjár rætur halda askinum uppi?

A

Ein hjá ásum, ein hjá hrímþursum og ein í Niflheim

55
Q

Hvaða brunnur er í Niflheimi?

A

Hvergelmir

56
Q

Hvaða brunnur er hjá ásunum?

A

Urðarbrunnur

57
Q

Hvaða brunnur er hjá hrímþursunum (Jötunheimum)?

A

Mímisbrunnur

58
Q

Hver er vitrastur ása?

A

Kvasir

59
Q

Af hvaða ætt var Mímir?

A

Jötnaættum

60
Q

Hvað eru margar dyr í Valhöll?

A

540