Snorra-Edda spurningar - ÍSLE2GF05 Flashcards
Hvert fara siðsamir menn og hvert fara vondir?
Siðsamir fara til Gimlé/Vingólf. Vondir fara til Heljar og þaðan í Niflheim
Hver er í gervi Hás, Jafnhás og Þriðja?
Óðinn
Hvernig urðu hrímþursarnir til?
Þeir urðu til þegar Ýmir sofnaði og undir vinstri hönd hans uxu maður og kona og annar fótur Ýmis eignaðist son með hinum fætinum
Hvernig varð Ýmir til?
Hann varð til við bráðnun Niflheims af völdum Múspellsheims
Hverjir drápu Ými?
Bræðurnir Óðinn, Vilji og Vé
Hverju nærðist Auðhumla á?
Söltum hrímsteinum
Hvernig varð Búri til?
Þegar að Auðhumla sleikti söltu hrímsteinana fóru að vaxa mannshár og höfuð sem var Búri
Hvað gefur Óðinn?
Líf og sál
Hvaða hestur fylgir Nótt?
Hrímfaxi
Hvaða hestur fylgur Degi?
Skinfaxi
Úr hverju er Miðgarður gerður?
Augnlokum Ýmis
Hvernig urður norður, suður, austur og vestur til?
Höfuðið á Ýni var sett sem himinn yfir jörðina og 4 dvergar héldu því uppi sem héti Norðri, Suðri, Austri og Vestri
Hver er Surtur?
Landvarnamaður í Múspellsheimi
Hver á hestana Árvak og Alsvið?
Mundilfari
Hverjir hjálpa Mána á ferð sinni um himininn?
Bil og Hjúki
Hver er Skoll?
Úlfur sem eltir sólina
Hver er Hati Hróðvitnisson?
Úlfur sem eltir Mána
Hvað er Askur Yggdrasils?
Helgasti staður goðanna. Þar hittast goðin daglega og sinna dómshlutverki sínu
Hvað heita hirtirnir fjórir?
Dáinn, Dvalinn, Duneyr og Duraþrór
Gimlé
Björt höll, hún mun standa þegar bæði himinn og jörð hafa farist
Hverjir eru uppáhalds menn Óðins?
Þeir sem deyja í bardaga
Hvað heita hafrar Þórs?
Tanngjnóstur og Tanngrisnir
Hvaða 3 hluti á Þór?
Hamarinn Mjölni, megingjarðir og járnglófa
Afhverju er Týr einhentur?
Afþví að hann lagði hönd sína í munn Fenrisúlfs þegar æsir ætluðu að binda hann með Gleipni