Málsögupróf - ÍSLE2RM06 Flashcards

1
Q

Orðaskrift

Hvað er það og hverjir nota hana?

A

Kínverjar nota orðaskrift > eitt tákn fyrir eitt orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert var fyrsta stafróf germanskra og norrænna manna sem mun hafa verið byggt á latneska stafrófinu?

A

Rúnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða stafrófi var latneska stafrófið byggt á?

A

Gríska stafrófinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stafrófsskrift

A

Hver stafur táknar eitt hljóð (eins og við notum stafrófið í dag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Atkvæðaskrift

A

Atkvæðaskrift er þar sem eitt tákn er eitt atkvæði. Tveggja atkvæða orð væri þá skrifað með tveimur táknum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fleygrúnir

A

Fleygrúnir er eitt tákn fyrir hvert fyrirbæri, líkt myndletri, nema það er ekki alltaf mynd af merkingunni, heldur getur táknið litið öðruvísi út en merkingin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Myndletur

A

Myndir sem eru notaðar til að lýsa orðum/hugtökum (mynd af sól táknar sól).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir lögðu gríska stafrófið að latínunni?

A

Rómverjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir tóku upp atkvæðaskriftina frá Fönikíumönnum á 10. öld f. Kr. og þróuðu hana síðar yfir í stafrófsskrift?

A

Grikkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir voru fyrstir til þess að tengja hljóð og tákn saman?

A

Fönikíumenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var fyrsta þjóðin til að þróa með sér orðaskrift?

A

Súmerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er samanburðarmálfræði?

A

Samanburðarmálfræði flokkar tungumál saman eftir skyldleika og rekja þróun þeirra aftur til sameiginlegs forföðurs. Ættartré tungumála varð til með samanburðarmálfræði og sameiginlegur forfaðir var fundinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Forfaðir flestra tungumála…

A

Indóevrópska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er þróunnarkenning Darwins

A

Þróunnarkenning Darwins er kennd við Charles Darwin og snýst kenningin um það hvernig líf þróaðist á jörðinni. Að lífverur hafi ekki verið skapaðar í eitt skipti fyrir öll heldur að allir hafi þróast frá sama forföður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða tungumál töluðu gyðingar og var svo endurvakið þegar Ísrael myndaðist og er ennþá notað þar í dag?

A

Hebreska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða tungumál töluðu Rómverjar til forna en er einungis notað í fræðigreinum (læknisfræði) í dag?

A

Latína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kostir og gallar við myndletur

A

Kostir: Það er hægt að tala saman með því upp að vissu marki og það er auðvelt að skilja það, eins og að teikna mynd af sól, þá merkir það sól.

Gallar: Það er erfitt að segja setningu í myndletri, eins og: Ég er svangur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Kostir og gallar við orðaskrift

A

Kostir: Hún tengist ekki framburði, þannig að allir Kínverjar skilja orðaskrift þegar að táknin tengjast ekki framburði

Gallar: Það þarf að læra mikið af táknum til að geta lesið einfaldan texta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjir nota orðaskrift?

A

Kínverjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Kostir og gallar við stafrófsskrift

A

Kostir: Það eru notuð fá tákn í daglegu tal- og ritmáli, hver stafur hefur ákveðið hljóð og því er auðvelt að raða þeim saman og mynda orð

Gallar: Það fer eftir tungumálum hvaða hljóð eru notuð, þannig það þarf að læra mismunandi tungumál til að skilja erlent fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er munurinn á fleygrúnum og upphaflegu myndletri?

A

Fleygrúnir eru tákn en myndletur eru myndir af fyrirbærinu sem er verið að tala um eins og sól. Fleygrúnir eru ákveðin tákn fyrir hvert fyrirbæri þannig það þarf að læra allt upp á nýtt í fleygrúnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Ein dýrategund hefur getað lært táknmál upp að vissu marki en ekki náð valdi á mismunandi hljóðum til að tjá málið með tali. Hvaða dýrategund er þetta og hvað teljið þið að hamli því að hún geti lært að tala?

A

Simpansar hafa geta lært táknmál en hafa ekki nógu fullkomin talfæri til að tala og gera því einungis hljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Geta dýr tjáð sig? Ef svo er, í hvaða skilningi og hvað nær tjáning þeirra langt? Skilja dýr manneskjur?

A

Já, dýr geta tjáð sig, þeir geta tjáð tilfinningar sínar upp að vissu marki. Hundar geta t.d. tjáð sársauka, ást, gleði og einmannaleika. Dýr skilja þegar manneskjur tala við þau en ekki allt. Hundar læra orð í gegnum árin en oft eru það bara einföldustu orðin eins og: sækja, sestu, hlauptu, rúlla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða mál töluðu Rómverjar? Hvaða 5 mál eru af rómönskum uppruna?

A

Rómverjar töluðu latínu. Latína, spænska, franska, ítalska og rúmenska eru af rómönskum uppruna

25
Q

Rökstyðjið það að tungumál mannanna sé guðs gjöf og hæfileikinn til að nema mál sé kominn frá guði?

A

Tungumál mannanna er guðs gjöf og hæfileikinn til að nema mál er komin frá guði þar sem að hann skapaði heiminn.

26
Q

Hvernig getur heyrnalaust og mállaust fólk lært að tala? Getur táknmál orðið eins fullkomið og talmál?

A

Heyrnalaust og mállust fólk bjó til sitt eigið táknmál með augnsambandi, líkamstjáningu og svipbrigðum til að skilja hvort annað. Táknmál er ekki alþjóðlegt, heldur fer það eftir löndum hvað hver og ein hreyfing merkir.

27
Q

Hvað merkir rún?

A

Leyndardómur

28
Q

Hvenær tók stafrófið við á Íslandi?

A

Um 1.000 e. Kr., breyttist síðan afþví það vantaði fleiri sérhljóða í stafrófið

29
Q

Hver var fyrsti málfræðingurinn?

A

Það veit enginn hver hann var. Hann var fyrstur til að átta sig á því að það vantaði marga sérhljóða í stafrófið og fór að laga það

30
Q

Hver er guðlegu tungumálin?

A

Hebreska og latína

31
Q

Hvað töluðu fyrstu landnámsmennirnir?

A

Þeir töluðu vesturnorrænu

32
Q

Hvaða rök styðja það að tungumál hafi þróast með manninum og hafi ekkert haft með yfirnáttúrulega öfl að gera?

A

Þegar að mennirnir fluttu sig úr frumskógi yfir á sléttur hafi þeir notað hljóðin úr umhverfinu til að hafa samskipti og að síðan þá hafi hljóð orðið flóknari og með því hafi málið kviknað og í framhaldinu mörg tungumál

33
Q

Getur sköpunarsaga Biblíunnar á einhvern hátt samrýmst þróunarkenningu Darwins?

A

Sköpunarsaga Biblíunnar og þróunarkenning Darwins samrýmast ekki þar sem að sitthvor skoðunin er á þessum hliðum. Hins vegar er hægt að segja að guð hafi skapað heiminn og síðan hafi þróunin tekið við

34
Q

Hvaða fimm tungumál eru norðurgermönsk?

A

íslenska, færeyska, norska, sænska og danska

35
Q

Hvað er germanska málaættin?

A

Þegar að indóevrópska klofnaði niður í fleiri málaættir varð germanska málaættin til

36
Q

Hver var Rasmus Rask?

A

Rasmusk Rask var Dani, hann var frumkvöðull samanburðarmálfræðarinnar

37
Q

Hvernig varð gotneska til?

A

Biskup sem var uppi á 4. öld vann í kristniboði Gota og bjó til stafróf fyrir Gota sem var gotneska. Gotneska er elsta germanska málið sem hefur varðveist í handriti

38
Q

Hvað eiga germönsk og rómönsk mál sameiginlegt?

A

Þau eiga sama forföður

39
Q

Hvaðan kom tungumálið samkvæmt biblíunni?

A

Guð gaf Adam tungumálið

40
Q

Hver var tilgangur tungumálsins samkvæmt biblíunni?

A

Til að auðvelda mönnum samskipti við guð

41
Q

Hvaða tungumál hafa verið talin æðri eða guðlegri?

A

Hebreska og latína

42
Q

Hvaða ár kom þróunarkenning Darwins til sögunnar?

A

1859

43
Q

Afhverju var kristin fólk ósátt með kenningu Darwins?

A

Því hún gekk þvert á sköpunarsögu biblíunnar

44
Q

Talið er að forfeður okkar Neanderdalsmennirnir hafi ekki getað talað. Hver gæti hafa verið ástæðan fyrir því?

A

Því að barkarkýli þeirra var staðsett of ofarlega í hálsinum þannig að þeir gátu bara myndað takmörkuð hljóð

45
Q

Lögsögumenn

A

Menn sem að lærðu og kunnu lögin og sögðu öðrum frá þeim, þeir voru í raun lögfræðingar í gamla daga því það var ekki hægt að skrifa neinar reglur eða lög niður

46
Q

Hvert var fyrsta ritmál Íslendinga?

A

Rúnaletur

47
Q

Hvar var Súmería?

A

Þar sem Írak er núna

48
Q

Hvenær er talið að orðaskrift hafi orðið til?

A

Um 4.000 f. Kr.

49
Q

Hvert var næsta skref í myndun ritmálsins?

A

Fleygrúnir

50
Q

Fleygrúnir er tegund af…

A

Orðaskrift

51
Q

Hvaða þjóð notar atkvæðaskrift?

A

Japanar

52
Q

Hvaða tungumál töluðu fyrstu landnámsmennirnir á Íslani?

A

Vestur-norrænu

53
Q

Germanska hljóðfærslan

A

Germönsk orð sem byrja á f í germönsku byrja á p í rómversku máli

54
Q

Nefndu dæmi um germanska hljóðfærslu

A
pére = faðir
poisson = fiskur
pied = fótur
peuple = fólk
papillon = fiðrildi
55
Q

Nefndu dæmi um U-hljóðvarp

A

barn > börn (a > ö)

56
Q

Nefndu dæmi um I-hljóðvarp

A

segl > sigla (e > i)
fara > fer (a > e)
hús > hýsa (ú > ý)
hár > hærri (á > æ)

57
Q

Nefndu dæmi um klofningu

A

fell > fjall (e > ja)

fell > fjöll (e > jö)

58
Q

Hvaða tungumál er móðurmál flestra í heiminum?

A

Kínverska (mandarín)

59
Q

Hvenær er talið að orðaskrift hafi orðið til?

A

4.000 f. Kr.