Lokapróf - ÍSLE2RM06 Flashcards
Myndletur
Myndir sem eru notaðar til að lýsa orðum/hugtökum (mynd af sól táknar sól)
Kostir og gallar myndleturs
Kostirnir við myndletur er að það er auðvelt skilja það og tala saman með því upp að vissu marki en gallinn er að það er erfitt að segja setningu í myndletri eins og: ég er svangur
Fleygrúnir er tegund af
Orðaskrift
Fleygrúnir
Fleygrúnir er eitt tákn fyrir hvert fyrirbæri
Gallinn við fleygrúnir
Gallinn við fleygrúnir er sá að það er ekki jafn auðvelt fyrir alla að tala saman þar sem að fleygrúnir er meira eins og nýtt tungumál
Hvaða þjóð notar orðaskrift?
Kínverjar
Kostir og gallar við orðaskrift
Kostirnir við orðaskrift eru þeir að hún tengist ekki framburði þannig að allir Kínverjar skilja hana. Gallinn er sá að það þarf að læra mikið af táknum til að lesa einfaldan texta
Kostir og gallar við stafrófsskrift
Kosturinn er að notast er við fá tákn í daglegu tali, gallinn er að það fer eftir tungumálum hvaða hljóð eru notuð þannig að við þurfum að læra mismunandi tungumál til að eiga samskipti við aðrar þjóðir og skilja erlent fólk
Súmerar
Súmerar eru þjóð sem eru taldnir hafa verið fyrstir til að þróa einhverskonar orðaskrift um 4.000 f.Kr. í Suður-Mesópótamíu (núna Írak).
Fönikíumenn
Fönikíumenn bjuggu við austanvert Miðjarðarhaf og voru fyrstir til þess að tengja hljóð og tákn saman. Fyrstu fönísku borgirnar eru taldar hafa risið um 3.000 f.Kr.
Grikkir
Grikkir tóku upp atkvæðaskriftina frá Fönikíumönnum á 10. Öld f.Kr. og þróuðu hana síðar yfir í stafrófsskrift
Rómverjar
Rómverjar löguðu gríska stafrófið að latínunni
Atkvæðaskrift
Atkvæðaskrift er þar sem eitt tákn táknar eitt atkvæði. Tveggja atkvæða orð væri þá skrifað með tveimur táknum
Stafróf
Grikkir þróuðu atkvæðaskrift Fönikíumanna yfir í stafróf þannig að hver stafur táknaði eitt hljóð (eins og við notum í dag)
Rúnir
Fyrsta stafróf germanskra og norrænna manna sem mun hafa verið byggt á latneska stafrófinu, latneska stafróið er byggt á hinu gríska
Orðaskrift
Orðaskrift er þar sem það er eitt tákn fyrir eitt orð, táknin eru ekki tengd framburði
Hvaða mál töluðu Rómverjar?
Latínu
Hvaða mál eru af rómönskum uppruna?
Latína, spænska, franska, ítalska og rúmenska
Hvaða 5 ástæður eru taldar vera fyrir því að það er ekki mikill mállýskumunur á Íslandi?
- Samgöngur voru tíðar
- Málsvæðið var hringlaga þannig að þegar málbreyting kom upp þá ferðaðist hún meðal manna hringinn í kringum landið
- Þrjár kynslóðir bjuggu á bæjum
- Þjóðin byrjaði snemma að skrifa
- Það var ekkert frumbyggjamál í landinu sem ýtti líklega undir framgang norrænunnar
Hvenær hófst ritöld á Íslandi?
Ritöld hófst upp úr 1.100
Hvað var helst skrifað þegar ritöld hófst?
Þýðingar á helgum textum, lögin, Íslendingabók Ara fróða, Landnámabók og fyrsta málfræðiritgerðin
Hvað var ritað á blómatíma íslenskrar ritunar?
- Saga Noregskonungar var skrifuð (Heimskringlan)
- Eddukvæði
- Dróttkvæði
- Íslendingasögur
Hvaða helstu breytingar hafa orðið á íslenskri stafsetningu í gegnum tíðina?
Þegar Z var afnumin árið 1973
Hvenær er talið að orðaskrift hafi orðið til?
4.000 f. Kr.
Hvað eru nýyrði?
Ný orð sem eru smíðuð af íslenskum orðstofnum yfir nýja hluti og fyrirbæri
Hvað eru tökuorð?
Orð sem hafa verið aðlöguð að íslenska málkerfinu