Lokapróf - ÍSLE2RM06 Flashcards

1
Q

Myndletur

A

Myndir sem eru notaðar til að lýsa orðum/hugtökum (mynd af sól táknar sól)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kostir og gallar myndleturs

A

Kostirnir við myndletur er að það er auðvelt skilja það og tala saman með því upp að vissu marki en gallinn er að það er erfitt að segja setningu í myndletri eins og: ég er svangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fleygrúnir er tegund af

A

Orðaskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fleygrúnir

A

Fleygrúnir er eitt tákn fyrir hvert fyrirbæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gallinn við fleygrúnir

A

Gallinn við fleygrúnir er sá að það er ekki jafn auðvelt fyrir alla að tala saman þar sem að fleygrúnir er meira eins og nýtt tungumál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þjóð notar orðaskrift?

A

Kínverjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kostir og gallar við orðaskrift

A

Kostirnir við orðaskrift eru þeir að hún tengist ekki framburði þannig að allir Kínverjar skilja hana. Gallinn er sá að það þarf að læra mikið af táknum til að lesa einfaldan texta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kostir og gallar við stafrófsskrift

A

Kosturinn er að notast er við fá tákn í daglegu tali, gallinn er að það fer eftir tungumálum hvaða hljóð eru notuð þannig að við þurfum að læra mismunandi tungumál til að eiga samskipti við aðrar þjóðir og skilja erlent fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Súmerar

A

Súmerar eru þjóð sem eru taldnir hafa verið fyrstir til að þróa einhverskonar orðaskrift um 4.000 f.Kr. í Suður-Mesópótamíu (núna Írak).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fönikíumenn

A

Fönikíumenn bjuggu við austanvert Miðjarðarhaf og voru fyrstir til þess að tengja hljóð og tákn saman. Fyrstu fönísku borgirnar eru taldar hafa risið um 3.000 f.Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Grikkir

A

Grikkir tóku upp atkvæðaskriftina frá Fönikíumönnum á 10. Öld f.Kr. og þróuðu hana síðar yfir í stafrófsskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rómverjar

A

Rómverjar löguðu gríska stafrófið að latínunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Atkvæðaskrift

A

Atkvæðaskrift er þar sem eitt tákn táknar eitt atkvæði. Tveggja atkvæða orð væri þá skrifað með tveimur táknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stafróf

A

Grikkir þróuðu atkvæðaskrift Fönikíumanna yfir í stafróf þannig að hver stafur táknaði eitt hljóð (eins og við notum í dag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rúnir

A

Fyrsta stafróf germanskra og norrænna manna sem mun hafa verið byggt á latneska stafrófinu, latneska stafróið er byggt á hinu gríska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Orðaskrift

A

Orðaskrift er þar sem það er eitt tákn fyrir eitt orð, táknin eru ekki tengd framburði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða mál töluðu Rómverjar?

A

Latínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða mál eru af rómönskum uppruna?

A

Latína, spænska, franska, ítalska og rúmenska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða 5 ástæður eru taldar vera fyrir því að það er ekki mikill mállýskumunur á Íslandi?

A
  1. Samgöngur voru tíðar
  2. Málsvæðið var hringlaga þannig að þegar málbreyting kom upp þá ferðaðist hún meðal manna hringinn í kringum landið
  3. Þrjár kynslóðir bjuggu á bæjum
  4. Þjóðin byrjaði snemma að skrifa
  5. Það var ekkert frumbyggjamál í landinu sem ýtti líklega undir framgang norrænunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær hófst ritöld á Íslandi?

A

Ritöld hófst upp úr 1.100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað var helst skrifað þegar ritöld hófst?

A

Þýðingar á helgum textum, lögin, Íslendingabók Ara fróða, Landnámabók og fyrsta málfræðiritgerðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað var ritað á blómatíma íslenskrar ritunar?

A
  1. Saga Noregskonungar var skrifuð (Heimskringlan)
  2. Eddukvæði
  3. Dróttkvæði
  4. Íslendingasögur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða helstu breytingar hafa orðið á íslenskri stafsetningu í gegnum tíðina?

A

Þegar Z var afnumin árið 1973

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvenær er talið að orðaskrift hafi orðið til?

A

4.000 f. Kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað eru nýyrði?

A

Ný orð sem eru smíðuð af íslenskum orðstofnum yfir nýja hluti og fyrirbæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað eru tökuorð?

A

Orð sem hafa verið aðlöguð að íslenska málkerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað eru nýmerkingar? Nefnið dæmi

A

Gömul orð sem fá nýja merkingu (þráður > sími)

28
Q

Hvað gerðist árið 1.000 við kristnitöku á Íslandi?

A

Tökuorðum fjölgaði þar sem það vantaði orð til að tjá boðskapinn

29
Q

Hvað eru rímur?

A

Vinsæl kveðskapargrein hér áður fyrr

30
Q

Hvenær kom pappírinn til landsins?

A

Á 16. öld

31
Q

Oddur Gottskálksson

A

Þýddi Nýja testamentið árið 1540

32
Q

Guðbrandur Þorláksson

A

Þýddi Biblíuna árið 1584

33
Q

Hallgrímur Pétursson

A

Skrifaði Passíusálmana og átti lykilhlut í því að viðhalda íslenskunni hér áður fyrr

34
Q

Rómantíska stefnan

A

Stefna sem fól í sér sterka þjóðernisvakningu

35
Q

Jónas Hallgrímsson

A

Nýyrðasmiður

36
Q

Hver fann upp orðin aðdráttarafl, sporbaugur og ljósvaki?

A

Jónas Hallgrímsson

37
Q

Hvaða kost hafa nýyrði umfram tökuorðin?

A

Nýyrðin hafa gagnsæa merkingu þar sem þau eru mynduð af íslenskum orðstofnum sem eru til fyrir í málinu á meðan tökuorð eru af erlendum uppruna og löguð að íslensku málkerfi

38
Q

Hver óttaðist að íslenskan myndi þurrkast út?

A

Rasmus Rask

39
Q

Hvað hefur átt stóran þátt í því að íslenskan er ennþá til?

A

Einangrun landsins, sterkur menningararfur og sjálfstæðisbarátta

40
Q

Hvað þarf að vera til staðar til að íslenskan þurrkist ekki út?

A

Skýr og klár málstefna

41
Q

Hvaða áhrif höfðu stofnun Lærdómslistafélagsins og rómantíska stefnan á Ísland seint á 18. öld og á 19. öld?

A

Aukin þjóðernisvatning myndaðist og áhuginn á að varðveita íslenskt mál jókst

42
Q

Nefndu dæmi um I-hljóðvarp

A

segl > sigla (e > i)

fara > fer (a > e)

43
Q

Nefndu dæmi um U-hljóðvarp

A

barn > börn (a > ö)

44
Q

Nefndu dæmi um klofningu

A

fell > fjall (e > ja)

fell > fjöll (e > jö)

45
Q

Hvaða þjóð notar atkvæðaskrift?

A

Japanar

46
Q

Hvaða tungumál töluðu fyrstu landnámsmennirnir á Íslani?

A

Vestur-norrænu

47
Q

Hvar var Súmería?

A

Þar sem Írak er núna

48
Q

Hvert var fyrsta ritmál Íslendinga?

A

Rúnaletur

49
Q

Hvað merkir rún?

A

Leyndardómur

50
Q

Hvenær tók stafrófið við á Íslandi?

A

Um 1.000 e. Kr.

51
Q

Hver var fyrsti málfræðingurinn?

A

Það veit enginn hver hann var. Hann var fyrstur til að átta sig á því að það vantaði marga sérhljóða í stafrófið og fór að laga það

52
Q

Hver er guðlegu tungumálin?

A

Hebreska og latína

53
Q

Hvað töluðu fyrstu landnámsmennirnir?

A

Þeir töluðu vesturnorrænu

54
Q

Hvaða fimm tungumál eru norðurgermönsk?

A

íslenska, færeyska, norska, sænska og danska

55
Q

Hvað er germanska málaættin?

A

Þegar að indóevrópska klofnaði niður í fleiri málaættir varð germanska málaættin til

56
Q

Hver var Rasmus Rask?

A

Rasmusk Rask var Dani, hann var frumkvöðull samanburðarmálfræðarinnar

57
Q

Hvernig varð gotneska til?

A

Biskup sem var uppi á 4. öld vann í kristniboði Gota og bjó til stafróf fyrir Gota sem var gotneska. Gotneska er elsta germanska málið sem hefur varðveist í handriti

58
Q

Hvað eiga germönsk og rómönsk mál sameiginlegt?

A

Þau eiga sama forföður

59
Q

Hvenær var frumforræna töluð?

A

Frá 300-800 e.Kr.

60
Q

Hvenær var gamli sáttmálinn gerður?

A

Þegar Íslendingar misstu sjálfstæðið sitt

61
Q

Hvað er bókfell?

A

Skinnið sem var skrifað á

62
Q

Nefndu 3 nýmerkingar

A

Að blóta, heiðingi, að ragna

63
Q

Á hvaða öld var blómatími íslenskrar sagnritunar?

A

Á. 13. öld

64
Q

Hvað er málhreinsun og hvenær var hún gerð?

A

Málhreinsun átti sér stað á 19. öld þegar Lærdómslistafélagið vann að því að bæta við fleirum nýyrðum í tungumálið þar sem stefna þeirra var að hafa hreint mál

65
Q

Konráð Gíslason

A

Vildi miða stafsetningu við framburð

66
Q

Elstu rúnaristur sem hafa fundist eru taldar vera frá því um…

A

200 e.Kr.

67
Q

Germanska hljóðfærslan sýnir fram á…

A

Skyldleika germanskra og rómanskra mála