Eddukvæði og hávamál - ÍSLE2GF05 Flashcards

1
Q

Hvenær var Jón Arason biskup hálshöggvinn og hvað er talið hafa gerst í kjölfarið?

A

Hann var hálshöggvinn 7. nóvember 1550 og talið er að siðaskipti hafi orðið í landinu í kjölfarið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða 2 flokka skiptast elstu íslensku bókmenntirnar?

A

Eddukvæði og dróttkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær fór íslenskan að aðgreinast norskunni?

A

Á 13. eða 14. öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er talinn hafa verið fyrstur að nema land á Íslandi?

A

Náttfari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þórólfur smjör

A

Fylgdarmaður Hrafna-Flóka og sagður vera fyrsta skáldið sem steig fæti á Ísland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir að Ísland hafi verið munnmenntasamfélag?

A

Það þýðir að sögur og kvæði hafi varðveist í minni manna og munni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær er talið að ritöld hafi hafist á Íslandi?

A

Eftir kristnitökuna árið 1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru dróttkvæði

A

Öll kvæði sem eru ort fyrir 1300

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru eddukvæði

A

Kvæði sem svipa sterkt til goða- og hetjukvæða Konungsbókar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bragarhættir eddukvæða

A

Fornyrðislag og ljóðaháttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fornyrðislag

A
  • Kvæði sem segja langa sögu
  • Oftast 8 línur í hverju erindi
  • 4-5 atriði í hverri línu
  • 2 línur stuðla saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ljóðaháttur

A
  • Notaður í kvæðum sem innihalda mikið af samtölum og eru leikræn
  • Hvert erindi er 6 línur
    1. og 6. lína oft lengri en hinar og eru með sér stuðla
  • 1-2 lína stuðla saman og 4-5 lína stuðla saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar eru eddukvæði varðveitt?

A

Í Konungsbók eddukvæða, AM 748 4to, Snorra-Eddu, Fornaldarsögum Norðurlanda og unglegum pappírshandritum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eddukvæði skiptast í 2 flokka hverjir eru þeir?

A

Goðakvæði og hetjukvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Goðakvæði

A

Kvæði sem fjalla um goðin og viðureignir þeirra við hvert annað og yfirnáttúrulegar verur, inniheldur fáar persónur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hetjukvæði

A

Kvæði um mikla bardaga þar sem konungar takast á og inniheldur margar persónur

17
Q

Hver eru 5 lengstu kvæðin í Konungsbók?

A

Hávamál, Atlamál, Sigurðarkviða skamma, Lokasenna og Völuspá

18
Q

Síðan hvenær er Konungsbók Eddukvæða?

A

Um 13. öld fyrri aldar

19
Q

Völuspá

A

Í Völuspá er greint frá sögu og sköpun heimsins, ófriði milli ása og vanam vígi Baldurs og hefnd fyrir það og einnig ragnarökum (þar sem goðin mæta örlögum sínum og heimurinn ferst)

20
Q

Hvað eru íslenskar miðaldabókmenntir og hvaða sögur flokkast undir það?

A

Bókmenntir sem hafa orðið til á Íslandi fyrir siðaskiptin árið 1550. Eddukvæði, Íslendingasögur, konungssögur, riddarasögur, fornaldarsögur Norðurlanda, helgisögur, biskupasögur o.fl.

21
Q

Frá hvaða málsvæði eru eddukvæði?

A

Hinu samgermanska

22
Q

Frá hvaða málsvæði eru dróttkvæði

A

Hinu (vestur) norræna

23
Q

Hvenær sást hugtakið Íslendingar fyrst í texta?

A

Á 13. öld

24
Q

Hvenær urðu Íslendingar hluti af Noregi?

A

1262

25
Q

___________ er aðeins til á Norðurlöndum. Hvaða orð gæti staðið á auðu línunni?

A

Ljóðaháttur

26
Q

Hvenær fæddist Snorri Sturluson?

A

1179

27
Q

Hver eru frægustu tvö verk Snorra?

A

Snorra-Edda og Heimskringlan

28
Q

Hvaða starfi gegndi Snorri Sturluson tvisvar?

A

Hann var lögsögumaður