Eddukvæði og hávamál - ÍSLE2GF05 Flashcards
Hvenær var Jón Arason biskup hálshöggvinn og hvað er talið hafa gerst í kjölfarið?
Hann var hálshöggvinn 7. nóvember 1550 og talið er að siðaskipti hafi orðið í landinu í kjölfarið
Í hvaða 2 flokka skiptast elstu íslensku bókmenntirnar?
Eddukvæði og dróttkvæði
Hvenær fór íslenskan að aðgreinast norskunni?
Á 13. eða 14. öld
Hver er talinn hafa verið fyrstur að nema land á Íslandi?
Náttfari
Þórólfur smjör
Fylgdarmaður Hrafna-Flóka og sagður vera fyrsta skáldið sem steig fæti á Ísland
Hvað þýðir að Ísland hafi verið munnmenntasamfélag?
Það þýðir að sögur og kvæði hafi varðveist í minni manna og munni
Hvenær er talið að ritöld hafi hafist á Íslandi?
Eftir kristnitökuna árið 1000
Hvað eru dróttkvæði
Öll kvæði sem eru ort fyrir 1300
Hvað eru eddukvæði
Kvæði sem svipa sterkt til goða- og hetjukvæða Konungsbókar
Bragarhættir eddukvæða
Fornyrðislag og ljóðaháttur
Fornyrðislag
- Kvæði sem segja langa sögu
- Oftast 8 línur í hverju erindi
- 4-5 atriði í hverri línu
- 2 línur stuðla saman
Ljóðaháttur
- Notaður í kvæðum sem innihalda mikið af samtölum og eru leikræn
- Hvert erindi er 6 línur
- og 6. lína oft lengri en hinar og eru með sér stuðla
- 1-2 lína stuðla saman og 4-5 lína stuðla saman
Hvar eru eddukvæði varðveitt?
Í Konungsbók eddukvæða, AM 748 4to, Snorra-Eddu, Fornaldarsögum Norðurlanda og unglegum pappírshandritum
Eddukvæði skiptast í 2 flokka hverjir eru þeir?
Goðakvæði og hetjukvæði
Goðakvæði
Kvæði sem fjalla um goðin og viðureignir þeirra við hvert annað og yfirnáttúrulegar verur, inniheldur fáar persónur