Snorra-Edda orð - ÍSLE2GF05 Flashcards

1
Q

Plógur

A

Verkfæri til að plægja land og undirbúa til sáningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sjáland

A

Sá hluti Danmerkur þar sem Kaupmannahöfn er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lögurinn

A

Vatn í Stokkhólmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fjölkunnugur

A

Göldróttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gimlé

A

Skjól fyrir eldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vingólf

A

Ljúf húsakynni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helgrind

A

Hlið Heljar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ginnungagap

A

Opið sem var áður en nokkuð var skapað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ofdrambi

A

Ofmetnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bifröst

A

Brú sem hreyfist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Að hallmæla

A

Að tala illa um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Að ginna

A

Að blekkja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hof

A

Blótshús

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aur

A

Leðja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Að falla í valinn

A

Deyja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heita á

A

Kalla eftir vernd eða styrk

17
Q

Fjötur

A

Festing

18
Q

Ragnarök

A

Heimsendir

19
Q

Vélabrögð

A

Svik og klækir

20
Q

Að leysa úr læðingi

A

Að leysa úr einhverju

21
Q

Að drepa sig úr dróma

A

Að rífa sig í gang

22
Q

Misseri

A

Hálft ár

23
Q

Fimbulvetur

A

Gríðarlega harður vetur

24
Q

Lög

A

Vatn / sjór

25
Q

Rastir

A

Gömul, norræn míla

26
Q

Eiðrofar

A

Þeir sem hafa svikið loforð

27
Q

Einherji

A

Framúrskarandi hermaður

28
Q

Styggðaryrði

A

Móðganir

29
Q

Að færast í ásmegin

A

Að aukast kraftur