Snorra-Edda orð - ÍSLE2GF05 Flashcards
1
Q
Plógur
A
Verkfæri til að plægja land og undirbúa til sáningar
2
Q
Sjáland
A
Sá hluti Danmerkur þar sem Kaupmannahöfn er
3
Q
Lögurinn
A
Vatn í Stokkhólmi
4
Q
Fjölkunnugur
A
Göldróttur
5
Q
Gimlé
A
Skjól fyrir eldi
6
Q
Vingólf
A
Ljúf húsakynni
7
Q
Helgrind
A
Hlið Heljar
8
Q
Ginnungagap
A
Opið sem var áður en nokkuð var skapað
9
Q
Ofdrambi
A
Ofmetnaður
10
Q
Bifröst
A
Brú sem hreyfist
11
Q
Að hallmæla
A
Að tala illa um
12
Q
Að ginna
A
Að blekkja
13
Q
Hof
A
Blótshús
14
Q
Aur
A
Leðja
15
Q
Að falla í valinn
A
Deyja