Skýringar á hegðun 1.próf Flashcards
Vélrænar skýringar
Útskýra hvernig aðlögun verðir til (á líftíma tegundar eða lífveru) á algjörlega vélrænan hátt og án þess að vísa til tilgangs eða yfirnáttúrulegra afla
Úrvalsskýringar (selectional explanations)
Lýsa því hvernig tiltekið úrval verður, á algjörlega vélrænan hátt, ef tiltekin skilyrði eru uppfyllt. lýsir hvernig velst hegðun úr á tilteknu tímabili, ef ákveðin skilyrði eða forsendur eru uppfyllt. Þróunarkenningin….
Þýðishugsunarháttur
ekkert óbreytanlegt að baki breytileikanum. Tegund er eins konar meðaltal á hópi (þýði) en hefur ekki sjálfstæða tilvist
Formgerðarhugsunarháttur
Samkvæmt henni býr formgerð að baki breytileikanum
Frumspeki
fæst við eðli veruleikans eða það sem er
Þekkingarfræði
Fæst við það sem við getum vitað um veruleikann
Siðfræði
Fæst við það hvernig við eigum að haga okkur
Íbyggni
Vísa til einhvers annars eða vera eitthvað annað en það sjálft.
Dæmi;
hugsun er ekki um hugsun heldur um eitthvað annað
Algildishyggja
Það er það sem það er, ekki bundið neina tiltekna lýsingu.
Dæmi;
Þyngdaraflið
Huggrip
Samhæfandi heildarstjórn á afmörkuðum skynferlum - Flétta saman ferlin og gera úr eina vitund
Róttæk atferlisstefna
B.F. Skinner main dude, hafna því að vitund orsaki hegðun - hugsun er hegðun.
Heimspekileg atferlisstefna
Hafnar tvíhyggju, hafnar þvi að hugur sé til aðgreindur frá hegðun
Frumatferlisstefna (behaviorism)
áhersla á tilraunaaðferðir og samband manns og umhverfis. Hafnar allri tvíhyggju. Lagði til 3.persónu sálfræði.
Verkhyggja (functionalism)
skoðar hvernig margir þættir í okkur vinna saman og gera eitt sjálf.
Formgerðarhyggja (structuralism)
áhersla á innskoðun. Wilhelm Wund og E.B. Titchener main dudes. Markmið að lýsa uppbyggingu hugans.