Almenn Sálfræði kafli 3 Flashcards

1
Q

Atferlisfræði

A

Hvernig erfðir og umhverfi stjórna sálfræðilegum eiginleikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þróunarsálfræði

A

Undirgrein sálfræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvernig margvíslegir sálfræðilegir eiginleikar hafa þróast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Náttúruval

A

Eiginleikar sem auka lífslíkur og fjölgun tegundarinnar munu erfast áfram og þar með verða smátt og smátt algengari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stökkbreytingar

A

Tilviljanakennd atvik og slys í afritun DNA við frumuskiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ályktanir Mendels

A

Eiginleikar erfast frá foreldrum til afkvæma með sérstökum eindum (genum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Samsætur

A

gen í sama genasæti á samsvarandi litningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Arfhrein

A

lífvera með tvær eins samsætur (báðar ríkjandi eða báðar víkjandi) er arfhrein gagnvart því geni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Arfblendin

A

Lífvera með ólíkar samsætur, eina víkjandi og eina ríkjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ríkjandi genasamsæta

A

kemur fram í svipagerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Víkjandi genasamsæta

A

kemur aðeins fram í svipgerð ef genasamsætan frá hinu foreldrinu er einnig víkjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Arfgerð

A

Safn alls erfðaefnis í frumum einstaklings (“uppskrift”) að svipgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Svipgerð

A

Sjáanlegir eiginleikar einstaklings, mótast af arfgerð og umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gen

A

Starfseiningar í kjarnsýruröð litnings sem tengd er stjórnröðum, er umrituð yfir í RNA og ræður gerð einnar eða fleiri peptíðkeðja eða sjálfstætt starfandi RNA sameindar = eru uppskriftir að tilteknum sameindum (prótínum og RNA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Litningur

A

Þráðlaga frumulíffæri í kjarna frumna. Litningar eru gerðir úr kjarnasýrunni DNA og prótínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Líkamsfruma

A

Egg og sæðisfrumur, eru einlitna (bara einn litningur úr hverju pari)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Okfruma

A

Frjóvgað egg. inniheldur 46 litninga

17
Q

Kirni

A

Skoða glæru 13 í 3.kafla vel!!!

18
Q

Hátternisfræði

A

Hegðun skoðuð við náttúrulegar aðstæður

19
Q

Erfð aðlögun hegðunar

A

Meðfæddir eiginleikar sem hjálpa lífverunni að auka lífslíkur sínar og fjölga sér

20
Q

Fast hegðunarmynstur

A

Hegðun stýrt af eðlishvöt sem hrint er af stað við birtingu tiltekins áreitis

21
Q

Leysiáreiti

A

Ytra áreiti sem kveikir fast hegðunarmynstur

22
Q

Ofuráreiti

A

Ýkt úrgáfa af kveikiáreiti sem kveikir sterkara viðbragð en náttúrulega áreitið

23
Q

Fjölskyldurannsókn

A

Rannsókn á skyldmennum til þess að kanna áhrif erfðaþátta á tiltekinn eiginleika

24
Q

Ættleiðingarrannsóknir

A

Ætleiddir bornir saman við líf-og kjörforeldra

25
Q

Tvíburarannsóknir

A

Tiltekinn eiginleiki borinn saman hjá eineggja og tvíeggja tvíburum

26
Q

Samsvörun

A

líkurnar á því að tveir einstaklingar með sameiginleg gen muni hafa tiltekinn eiginleika sameiginlegan

27
Q

Arfstuðull

A

Mat á hve miklu leyti breytileiki í svipgerð ræðst af breytileika í genum

28
Q

utangena-erfðafræði

A

Tekur til breytinga í tjáningu gena sem ekki innifela breytingar á DNA

29
Q

Útsláttar aðferð

A

Hluti DNA fjarlægður (t.d. til að gera gen óvirkt)

30
Q

Innsláttar aðferð

A

Hluta DNA bætt við (t.d. nýtt gen)

31
Q

Aðlögun

A

Líffræðilegar eða hegðunartengdar breytingar sem leyfa lífverunni að mæta endurteknum áskorunum í umhverfinu og þar með auka líkur á fjölgun tegundarinnar

32
Q

Ættar val

A

Lífvera velur þá hegðun sem er ætt hennar í hag, jafnvel á kostnað eigin lífs eða fjölgunar

33
Q

Gagnkvæm ósérplægni

A

Lífvera velur hegðun sem minnkar hennar eigin möguleika á lífsafkomu en ýtir undir möguleika annarrar, með þeim væntingum að greiðinn verði endurgoldinn síðar

34
Q

Félagsmótunarkenningin

A

Ólík kynhegðun karla og kvenna mótast af samfélaginu

35
Q

Kenning um þróun persónuleika

A

Leitar að uppruna þeirra persónuleikaþátta sem virðast finnast um allan heim

36
Q

Skynsamleg fjölhyggja

A

Ólíkar og jafnvel mótsagnakenndar aðferðir geta ýtt undir aðlögun í ákveðnu umhverfi og þannig myndu ólík hæfni og eiginleikar erfast áfram og lifa af þátt fyrir náttúruval