Almenn Sálfræði kafli 2 Flashcards
Hvað er Sálfræði?
Fræðigrein þar sem hugur, heili og hátterni fólks er rannsakað
Markmið rannsókna í Sálfræði
Lýsa og/eða útskýra hvernig hegðun, tilfinningar og hugsun verður fyrir áhrifum af líkamsstarfsemi, hugarástandi og umhverfi
Hvað er Tilgáta?
Nákmvæm forspá um tiltekið fyrirbæri
Hvað er Kenning?
Safn staðhæfinga sem útskýra hvernig og afhverju ákveðnir atburðir tengjast
Eftirhyggja
Röksemd færð fyrir niðurstöðu eftir á
Breyta (e.Variable)
Hvaða eiginleiki eða þáttur sem er breytilegur
Aðgerðarbundin skilgreining
Nákvæm skilgreinning á breytu sem tekur mið af þeirri aðferð sem notuð var tril að búa hana til eða mæla
Sjálfsmatslistar
Notað til að mæla viðhorf, tilfinningar eða hegðun
Félagslegur æskileiki
Tilhneiging svaranda til að svara spurningum í takt við það sem hann heldur að sé félagslega æskilegt í stað þess að svara eins og honum raunverulega finnst
Lífeðlislegar mælingar
Hjarsláttur, blóðþrýstingur, rafvirkni húðar eða virkni heila
Lýsandi rannsóknir
Markmiðið er að greina hvernig manneskjur eða aðrar dýrategundir hegða sér, helst í náttúrulegu umhverfi þeirra
Einstaklingsrannsóknir
Greining á einstaklingi, hópum eða atburði
Athuganir í eðlilegu umhverfi
Viðleitni til að meta hegðun eins og hún á sér stað í eðlilegu umhverfi lífveru
Viðvani
Vísar til að með tímanum aðlagast lífveran tilvist rannsakanda og lætur sem ekkert sé
Þýði
Er heildarfjöldi þeirra sem við viljum draga ályktun um