Almenn Sálfræði kafli 1 Flashcards
Sálfræði
Vísindagrein sem fæst við athuganir á atferli og hugsun
Atferli / hegðun
Sjáanleg virkni og sjáanleg viðbrögð
Hugur
Innri ferli sem eru ekki sjáanleg með beinum hætti
Gagnrýnin hugsun
Hvernig veistu?
Hvaða gögn styðja það?
Hvernig var það mælt?
Grunnrannsóknir
Rannsóknir sem hafa fyrst og fremst þann tilgang að afla nýrrar þekkingar
Hagnýtar rannsóknir
Rannsóknir hannaðar til að leysa sértkæ, hagnýt vandamál
Tvíhyggja
Hugurinn er andlegt fyrirbæri sem fellur EKKI undir þau efnislögmál sem stýra líkamanum
Einhyggja
Hugurinn og líkaminn eru eins; hugurinn er ekki aðskilinn frá líkamanum
Raunhyggja
Reynsla er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar. Skynjun lykilatriði
Formgerðarhyggja
Rannsaka grunneiningar hugans. Notast við Innskoðun
Virknihyggja
Sálfræði ætti að rannsaka virkni meðvitundar frekar en form hennar. Fókus á HVERNIG og AF HVERJU
Sjónarhorn Sálaraflsfræði
Leita orsökun hegðunar í persónuleika okkar. Áhersla á hlutverk undirmeðvitundar
Sálkönnun
Greining innri ferla, fyrst og fremst undirmeðvitundar. Þróað af Sigmund Freud. Tengist Sálaraflsfræði
Sjónarhorn Atferlisfræði
Fókus á hlutverk ytri umhverfisáreita í stjórn hegðunar.
Atferlishyggja
Hegðun stjórnast af umhverfisáreitum í gegnum nám
Klassísk skilyrðing
Umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita
Afleiðingarlögmálið
Jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin og slæmar afleiðingar munu minnka líkurnar
Atferlismótun
Aðferðir sem miða að því að minnka tíðni hegðunarvanda og auka tíðni jákvæðrar hegðunar með því að stýra umhverfistengdum þáttum
Hugræn Atferlishyggja
Bæði reynsla og umhverfistengdir þættir hafa áhrif á hugsanir og hugsanir hafa áhrif á hegðun
Mannúðarhyggja
Leggur áherslu á frjálsan vilja, persónuþroska og leti að tilgangi lífsins
Sjálfsbirting
Meðfædd þörf til að fullnæyta hæfileika sýna
Jákvæð Sálfræði
Hreyfing innan sálfræði sem leggur áherslu á að rannsaka styrkleika manneskjunnar
Hugfræði
Rannsaka eðli hugsana og hvernig þær hafa áhrif á hegðun
Skynheildarsálfræði
Rannsakað hvernig frumueiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild