Almenn sálfræði kafli 4 Flashcards
Miðtaugakerfið
Heili og mæna
Úttaugakerfið
líkamstaugakerfið, ósjálfráða taugakerfið (sympa- og parasympatíska taugakerfið)
Taugafrumur
Sjá um boðsendingar í taugakerfinu. Þrír meginhlutar, Taugagriplur, taugabolur og sími
Stoðfrumur
Halda taugafrumum á sínum stað, sjá þeim fyrir nauðsynlegum efnum, losa þær við eiturefni, einangra þær
Taugaboð
Raffræðileg og efnafræðileg boð sem flytjast bæði innan og á milli taugafrumna. Boðflutningar innan taugafrumu byggist á hreyfingu jóna inn og út um gegnum jónahlið
Hvíldarspenna
neikvæður spennumunur á milli innra og ytra borðs frumunnar. Um -70 mV (millivolt)
Boðspenna
Þegar einn hluti símans afskautast opnar það spennuháð natríumhlið æa næsta hluta.
mýelinslíður
Fitukennt einangrunarlag sem umlykur (suma) síma
Afturheili
Heilastofn, mænukylfa, brú, litli heili
Miðheilinn
Dreif, efri hólar og neðri hólar
Framheilinn
stúka, undirstúka, limbíska kerfið (dreki og mandla)
Heilabörkur
80% af stærð heilans, skynsemi og flókin hegðun stjórnað, viljastýrðar hreyfingar
Broca-svæðið
Myndun málhljóða (tal)
Wernicke-svæðið
Málskilningur (heyra og skilja mál)
Ennisblað
29% af heila manna, hæsta hltufall allra spendýra