Síun, Oxun, og Rotvörn Flashcards
Yfirborðs síun
Síu þynna með eina gatastærð, sem er minni heldur en stærð agna sem á að sía frá.
Djúp síun
Í stað gata eru filter þræðir sem festa agnir, misdreifðir í síu, og agnir festast á mismunandi stöðum.
Filtration
síun, mikið magn efnis frá vökva, annaðhvort síaði vökvinn eða það sem var síað, gert með mismunandi síum
Clarification
Hreynsun, alltaf lítið magn af óhreynindum sem er verið að taka frá 1% w/v, safna síaða vökvanum, notað síur eða skilvindur
Áhrifavaldar á síunarhraða
- heildar yfirborðsflatarmál
- þrýstingsmunur hvorumegin við síu
- seigjustig og eiginleikar vökvans, og fasta efnisins
- þykkt síu eða síuköku
Efni sem hafa áhrif á síuköku
marggildar katjónir (Al, Fe, Ca og Mg)
slímkennd efni og hlaup þjappast saman og mynda slímkökur.
Hjálpar efni við síun
Efni sem blandast við síunar lausn þannig kollóíðagnir aðsogast á það og myndi ekki köku (dreifandi efni)
Lag af hjálparefni sett fyrst á síuna, sem verður gljúpt og auðveldar rennsli eins og djúpsía (lagmyndandi efni)
Val á síunarkerfi
- hver er tilgangur
- gatastærð minni en minnsta korn sem á að fjarlægja
- lofttegundir og vatnsfælnarsíur
- síunaryfirborð valið eftir tegund og hraða
- ekki nota stór kerfi fyrir lítið magn og ekki sterilisera nema það þurfi
- mikið úrval og mismuandi efni, soldið púsl
- síunarefnin þurfa að meika sense
Kolering
Hella í gegnum þykkan klút
Pappírssíur
nota fyrir mismunandi grófleika
Glersíur
mismulið gler sem er sett saman sem sía
Himnusíur
mjög þunnar, mismunandi hvaða grófleiki er notað eftir hlutverki
Sterílsíun
bakteríuþétt sía 0.3-0.5 um
Síunarkerfi í iðnaði
Vacuum
Gravity
Pressure
Centrifugal
Efni sem oxast auðveldlega
E vítamín
C vítamín
Ríbóflavín