Lyfjagjöf í nef Flashcards
Hvernig er hægt að nota nefið
nefið er gott fyrir staðbundna verkun, og bólusetningar
fellingar í nefinu gera yfirborðsflatarmálið stærra og þunn æðarík himna er góð til lyfjagjafar.
Einföld og hröð lyfjagjöf
Þættir sem hafa áhrif á verkun í nefi
- slímlagið, hindrar aðgengi lyfja í nefholi (jákvætt hlaðin efni haldast lengur)
- Niðurbrot í slímhimnu vegna ensíma sem gegna verndar hlutverki.
- Efflux transporters, mucin, önnur prótein og ensím, ólífræn sölt, lípíð og vatnsfælnar sameindir. Jákvætt hlaðin lyf haldast almennt lengur í slímlagi
Kostir við lyfjagjöf í nefi
Mikið yfirborðsflatarmál Gott blóðflæði ekkert first pass effect, eins og í oral góð upptaka fitusæknar smáar sameindir non invasive og low risk, disease og infection auðvelt að taka sjálfur
Gallar við lyfjagjöf í nefi
Bara hægt að gefa lítið magn í einu
Slím minnkar stundum frásog
Ensímvirkni og pseudo first pass
vantssæknar sameindir eru illa teknar upp
Hvaða þættir hafa áhrif á frásog?
A. Leysni, skammtastærð, leysni er mjög mikilvæg, hægt er að breyta eiginleikum (saltform og forlyf)
B. Áhrif vatns og fitusækinna lyfja, paracellular og transcellular, aukin fitusækni = aukið frásog, geta frásogast vel á jónuðu formi og annað
C.Hleðsla og pH áhrif, dreifistuðlar lyfja, háð pH
D. Mólþyngd, því stærri sem sameind er því hægara frásog, frásogast samt betur í nefholi en í meltingarvegi, gegnum vatnsgöng.
Hvað má gera til að auka aðgengi
- auka leysanleika
- nota ensím hindra
- auka dvalartíma í nefholi
- auka frásog