Lyfjagjöf stílar Flashcards

1
Q

Hvaða lífeðlisfræðilegu þættir hafa áhrif á frásog lyfja í endaþarmi

A
Magn vökva
Eiginleikar slíms
Innihald
Hreyfanleiki
Ensímvirkni

Lítið buffer capacity í endaþarmi þannig flæði lyfja er passíft.
2/3 blóðstreymis í endaþarmi fer í lifur en ekkert í píku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úr hverju eru endaþarmsstílar, hvað er burðarefnið

A

A. Fitugrunnur, harðfita - heufr gott samræmi við mikið af virkum efnum
B. Vatnsleysanlegur grunnur - glycocides og gelatin / macrogel
C. Blanda af A og B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kostir við Stíla

A

örugg og sársaukalaus leið til að gefa lyf
hægt að fjarlægja lyfjaform ef þess er óskað
stórir og litlir skammtar
hægt að gefa lyf sem annars brotna niður í meltingarvegi
langtímaverkun fyrir gamla og deyjandi
gott fyrir börn sem geta ekki tekið töflur
þarf ekki sér þjálfun til að gefa það
gott við ógleði og uppköstum
hægt er að sníða verkunar tíma með formúleringu
VAG
- má nota vaccine, vekur ónæmis viðbrögð
- microbicide
- auðvelt og þægilegt að nota

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gallar við Stíla

A

Lág meðferðarheldni, sérstaklega til langstíma
Of langt upp getur orsakað first pass effect
Stílar geta lekið
Erfitt að setja uppí fyrir sjúkling
Hæg upptaka í samanburði við oral og IV
VAG
Kynbundið og upptaka getur farið eftir tíðarhring, getur orsakað pirring og shit í píkunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly