Seigja Flashcards
Seigjustig
Hvað hefur áhrif á flæðifræði?
Hiti
Fjölliður
Formúlering
Shear (stress)
Mikilvæg hugtök
Blöndun/Mixing
Gjöf/Dispensing
Fall/Settling
Flæði/Flow Control
Blöndun
Hefur áhrif á hversu auðveld blöndun er
Gjöf
Ákveða hvaða leið lyf er gefið, og á hvaða formi, breytist seigja eftir blöndun
Fall
Hversu mikið og hratt hjálpar efni setjast, mikilvægt í húðanir, og formúleringu
Flæði
Lítið flæði, minni líkur á að það fari á viðkvæm svæði, auðveldara að stjórna, Mikið flæði, fer útum allt í alla króka. Meta við gjöf og í ferli í líkamanum
Reynolds tala
Segir til um gerð flæðis, þau geta verið
Laminar 0 - 2000
Transitional 2000-4000
Turbulent 4000 +
Skilgreiningar munur á Newtonian og Non-Newtonian vökvum
Non-Newtonian fylgja ekki lögmáli newtons um flæði; seigjustig vökva er óháð krafti og hraða sem er beitt á hann
Power law
Plastic (binghamplastic)
Pseudoplastic (tónmatsósa)
Dilatant (hart slím)
Time dependent
Thixotropic
Rheopectic
Algengustu gerðir NN-fluids
Pseudoplastic og Thixotropic
Notkun seigra lausna í lyfjafræði
Dreifur og Fleytur (dregur úr hraða botnfalls)
Augndropar (haldast betur á auga)
Húðlyf (v/o og o/v)
Forðalyf
“seigju þarf að meta við þróun, framleiðslu og geymslu”
Flæði í lausn hefur áhrif á
Hitafærslu, massafærslu og uppleysni lyfs