Sigurður E Flashcards

1
Q

Hvað er lost?

A

Skert blóðflæði og þar með getur blóðrás ekki uppfyllt efnaskiptakröfur fruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er orsökin af lost?

A

eitt af eftir töldu bilar; hjartað, æðakerfið, blóð/vökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Atburðarrás losts

A

Frumur fá ekki nægjanlegt súrefni og þá breytist orkuuvinnslan, það verður erfiðara fyrir líkaman að losa úrgangsefni (t.d. þá verður breyting á sýrustigi), heilakylfan fær boð um of lágan blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir sympatíska kerfið í losti?

A

myndar mótstöðu í slagæðunum með samdrætti, það verður samdráttur í stórum bláæðum sem sendir meira blóð til vefja, samdráttar kraftur hjartans eykst og hjartsláttartíðni eykst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

aðal einkenni losts

A

Húðin: fölvi, kuldi, bláma
Miðtaugakerfið: óró, rugl, sljóleiki, dá
Hjarta: hærri púls, meiri samdráttarkrafur, hjartaöng
Nýru: minni þvagútskilnaður
Lungu: aukin öndun (til þess að losa okkur við koltvísýring)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu gerðir af losti

A

Blæðing/vökvatap
hjartabilun
sýking/ofnæmislost
Flæðistruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Blæðingarlost

A

Slys, aðgerðir, meltingarvegsblæðingar
oftast brátt,
frekar auðgreinanlegt en fólk þolir blóðtap misvel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Blæðingarlost meðferð

A

koma í veg fyrir frekara blóðtap
Bæta upp f.o.f. vökvatap
Hærri blóðþrýstingur getur leitt til meiri blæðingar
ath truflanir á blóðstorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ofnæmislost

A

lyf, fæða, skuggaefni, blóðgjafir
Mjög brátt; snöggleg losun histamins = víkkun á slagæðum og leki úr háræðum, Berkjusamdráttur, bólga í munnslímhúðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ofnæmislost - meðferð

A

Adrenalin, antihistamin og vasopressin, sterar, innúðalyf (ventolin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

ABC

A

airway, breathing, circulation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lost vegna hjartabilunar

A

Oftast í kjölfar:
Hjartaöng
hjartaáfalls
hjartsláttaróreglu (t.d. gáttaflökt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lost vegna hjartabilunar atburðarrás

A

pumpan biluð, kemur ekki frá sér því sem að kemur, safnast fyrir vökvi í lungum
2 vandamál: Lágur blóðþrýstingur og of mikill vökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lost vegna hjartabilunar - meðferð

A

Undirliggjandi ástæða t.d. segalosun, nitrit. Súrefni með þrýstingi (CPAP), ósæðardæla, hjartastyrkjandi lyf, þvagræsilyf, simdax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lost vegna blóðeitrunar

A

ekki alltaf mjög brátt og geir oft boð á undan sér
Skiptir mjög miklu máli að sjá fyrir og meðhöndla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lost vegna blóðeitrunar - orskair

A

oftast sýking, brisbólga, bruni, fjöláverkar
mikilar blóðgjafir etc

17
Q

Lost vegna blóðeitrunar - atburðarrás

A

Stundum greint milli:
Hyperdynamisk og hypodynamiskt

18
Q

Hyperdynamink

A

roði, hiti, lítil mótstaða í æðfakerfi

19
Q

hypodynamiskt

A

fölvi, kuldi, hækkuð mótstaða í æðakerfi (stendum eftir hyperdynamisk)

20
Q

Lost vegna blóðeitrunar - meðferð

A

Meðhöndla undirliggjandi orsök
early goal directed therapy/bundle
vökvi, vökvi og aftur vökvi!
blóðþrýstingshækkandi lyf

21
Q

lost flæðistruflunar

A

brátt, eftir hjartaaðgerð, áverka eða stórt lugnasegarekm meðferð beinist að otsök
ómskoðun