Hafdís Flashcards

1
Q

Hjúkrunarmarkmið - gigt

A
  • Auka þekkingu sjúklings á sjúkdómsferlinu
  • Verkjastilling
  • Minni þreyta
  • Viðhalda samfelldum svefni og hvíld
  • Draga úr bólgum, sjálfofnæmisviðbrögðum og aukaverkunum meðferðar.
  • Aukin hreyfigeta
  • Viðhalda og/eða auka færni til daglegra athafna
  • Efla jákvæða sjálfsmynd/líkamsmynd
  • Áhrifarík aðlögun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Endurhæfing vegna verkja - jákvæður lífsstíll

A
  • uppbyggilegt hugarfar
  • hreyfing og útivera
  • góður svefn
    -hæfileg streita
    -slökun
    -góð samskipti
    -hlutverk
  • góðar neysluvenjur
    -engin ávanabindandi efni
  • áhugamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Langvinnir verkir í stoðkerfi - skilgreining

A

Primary - Hefur verið lengur en í 3 mánuði og einkennist af tilfinningalegri vanlíðan og skertri starfsgetu

Secondary - Bein, liðamót, vöðvar, hryggur, liðbönd og mjúkvöðvar, einkennandi áverkar (eftir aðgerðir einnig): áverkar á liði, áverkar á bak, hálshnykkur og brunar.

Langvinnir verkir eru oft einnig skilgreindir sem nociplastic pain eða verkur sem kemur frá breyttum taugaboðum án þess að vitað sé um einhvern upphaflegan vefjaskaða eða áverka, getur verið einn og sér t.d. vefjagigt eða blanda t.d. langvinnir mjóbaksverkir
Einkenni í nociplastic pain eru útbreiddir og/eða ákafir verkir, þreyta, vandamál með svefn og skap.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

áhætta og verndun til að þróa með sér langvarandi verki og viðhalda þeim

A

áhætta - streita, áverkar, ótti og hjálparleysistilfinning

Verndun - seigla, stuðningur, viðurkenning og sjálfsáhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sýkingar

A

Mikilvægt að vera alltaf vakandi fyrir sýkingareinkennum (hitti, roði, bólga, vessi) - skurður, þvag, öndunarfæri, æðalegg

Fyrirbygging
ATH blóðprufur
Hitamælingar. Eðlilegur post op hiti fyrstu dagana
Litur og lykt
Almennur slappleiki, mæði, rugl, lækkandi súrefnismettun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

FAT embolism syndrome

A
  • Við beinbrot (long bein, rifbein, tibia og pelvis) og
    ísetningu gerviliðs getur losnað fita inn í blóðrásina úr
    beinmergnum. Í lungnablóðrásina

Venjulega 24-48 klst eftir áverka, en getur komið fyrr.
– Tachypnea-hröð öndun
– Tachycardia-hraður púls
– Hiti
– Breytt meðvitund
– Dyspnea-öndunarerfiðleikar
– Petechiae-húðblæðing, blettir, fölur-blár
– Óróleiki

Meðferð: * Meðferð miðar að því að fyrirbyggja FES t.d. Með
vökvagjöf, blóðþynningu, skertri hreyfingu eftir brot (við
flutning á sjúkrahús) o.s.frv.
* Fylgjast með blóðprufum og rtg.
* Súrefnisgjöf
* Lyfjagjöf?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kinesiophobia

A

hræðsla við verki ef hreyfir sig á ákveðinn hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

fear- avoidance belief

A

Forðast ákveðnar hreyfingar og hugsanir vegna ótta við verki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly