Jóhanna Sig Flashcards

1
Q

Tóbaksjurtin

A
  • Af sömu ætt og kartöflugras og tómatplanta
  • 2500 efni í tóbaksblöðunum
  • Tóbaksreykur 7000 efnasambönd
  • 70 af þeim valda krabbameini
  • 2-3 dropar af hreinu nikótíni er banvænn
    skammtur (50 mg)
  • ,,Sígarettan er eina löglega varan á markaðnum
    sem er banvæn þegar hún er notuð eins og til er ætlast
    “ (bandaríski heilbr.ráðherrann, janúar 1990)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nikótínfíkn

A

Líkamleg fíkn
* kröftugt skjótvirkt og ávanabindandi efni
* viðhalda ákveðnu magni af nikótíni í blóðinu

Vani
* tengist ákveðnum venjum

Sálræn fíkn
* félagslegur þáttur
* tilfinningar
* streita, leiði, reiði - róandi !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nikótín losar boðefni í miðtaugakerfi

A
  • Acetýlkólín – Efling vökuvitundar og minnis
  • Noradrenalín – Efling vökuvitundar; minnkuð matarlyst
  • Dópamín – Vellíðan (ávani); minnkuð matarlyst
  • Serótónín - ,,Léttir lund”; minnkuð matarlyst
  • Gass - Róun
  • Glútamínsýra – Sennilega aukin virkni í ennisgeira
  • Endorfín – Minnkuð spenna og kvíði; verkjadeyfing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eru óbeinar reykingar skaðlegar

A

Já! 85% sígarettureyks fer út í andrúmsloftið og þ.a.l í lungu hjá þeim sem standa hjá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áhættuþættir fyrir því að ungmenni byrji tóbaksnotkun

A

jákætt viðhorf í garð tóbaks, tóbaksnotkun vina eða foreldra, brottfall úr skóla, búseta hjá einungis öðru foreldri, reykingar móður a meðgöngu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Af hverju hættir fólk að reykja?

A

Meirihluti þeirra sem hætta að reykja gera það í kjölfar eigin veikinda eða veikinda/andláts ættingja eða vina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

ávinningur reykbindinds

A

Þeir sem eru hættir um 25 ára aldur hafa að jafnaði sömu lífslíkur og þeir sem aldrei hafa reykt

Þeir sem hætta um 65 ára aldur lifa að jafnaði tveimur árum lengur en þeir sem halda áfram

Íslenskir karlmenn stytta meðalævi sína um 13 ár og konur um 10 ár (reykja 1 pk/dag eða meira)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlutverk hjúkrunarfræðinga

A
  • Mikilvægar fyrirmyndir
  • Fyrirbyggjandi aðgerðir
  • Skólahjúkrun
  • Meðferð til tóbaksleysis
  • 5A/5H 5R 3A
  • Skólar, Sjúkrahús, heilsugæsla, þjóðfélagið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hverju ræða hjúkrunarfræðingar ekki reykingar

A
  • Tímaskortur/tímaeyðsla
  • Þekkingarskortur á reykleysismeðferð
  • Erfitt - afskiptasemi
  • Missa traust sjúklingsins
  • Slæm áhrif á meðferðarsamband
  • Reykingarfólk/Þeir sem hafa aldrei reykt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Breytingarferið - Hugmyndarammi Prochasa og DiClement

A
  • Til að sjúlingurinn breyti hegðun sinni þarf
    viðhorf hans að breytast
  • Meðferð þarf að miðast að því hvar á
    breytingarferlinu sjúklingurinn er
  • Einstaklingar eru líklegri til að breyta eftir því
    sem þeir sjálfir hafa sagt eða skrifað en því sem
    þeim er sagt að gera
  • “Forðast tennis”
  • Til að einstaklingur breyti hegðun sinni þarf
    viðhorf hans að breytast
  • Meðferð þarf að miðast að því hvar á
    breytingarferlinu viðkomandi er
  • Einstaklingar eru líklegri til að breyta ef þeir
    ákveða það sjálfir, frekar en ef einhver annar
    hefur sagt þeim að gera það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Stig 1 - Fyrirstöðstig/foríhugun

A
  • Eru ekki að hugsa um að hætta að reykja
  • Líta ekki á reykingar sem vandamál
  • ómótækilegir fyrir upplýsingum um reykingar
  • Eru í vörn gegn viðhorfum annarra
  • einstaklingar sem eru á þessu stigi hætta ekki að reykja
  • þeir sem breyta hegðun sinni fyrir þrýsting frá öðrum byrja yfirleitt að reykja aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stig 1 - Markmið

A

Að einstaklingurinn færist yfir á undirbúningsstig (stig 2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stig 1 - meðferð

A
  • Sýna umburðarlyndi og skilning
  • Vinna traust
  • Kostir og gallar við reykingar
  • Einfaldar spurningar um reykingavenjur
  • Tjá tilfinningar tengdar reykingum

Umræðan ætti að ýta undir að einstaklingurinn íhugi:
* Skaðsemi reykinga
* Kosti þess að hætta að reykja
* Sínar eigin mótsagnir
* Reykingar og streitu
* Fjárhagslegan ávinning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stig 2 - umhugsunarstig/íhugun

A
  • Meðvitaður um að reykingar eru vandamál
  • Er að hugsa um að hætta en hefur ekki ákveðið
    hvenær og hvernig
  • Getur varið í mörg ár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stig 2 - markmið

A

að einstaklingurinn færist yfir á undirbúningsstig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stig 2 - meðferð

A
  • Einstaklingurinn sjái fleiri galla en kosti við að reykja
  • Persónulegur hagur af því að hætta
  • Hafa reykingarnar áhrif á líf þitt?
  • Ræða ástæður þess að hætta
  • Skilaboð um áhrif áframhaldandi reykinga
  • Ræða áhrif reykinga
  • Sýna samúð, samþykki og þolinmæði
  • Skoða reykingasögu (mynstur reykinga)
    Aðferðir til aðlögunar
  • Hindranir í að hætta
  • Hvetja til að tjá tilfinningar
  • Fjölskyldumeðlimir – stuðningsaðilar
  • Slökun
  • Fjárhagslegur ávinningur
  • Lífsstílsbreytingar
  • fræðsluefni
17
Q

Stig 3 - undirbúningsstig

A
  • Einstaklingurinn ætlar að hætta að reykja (innan
    30 daga) og hefur e.t.v. gert tilraun til þess sl. ár
  • Hefur gert einhverja minniháttar breytingu á
    reykingunum
  • Kostir þess að hætta vega þyngra en kostir þess að
    halda áfram
18
Q

Stig 3 - markmið

A

Að einstaklingurinn færist yfir á framkvæmdarstig

19
Q

Stig 3 - meðferð

A

Beynist að þáttum sem ýta undir eða hindra reykbindindi
* Samningur um reykbindindi
* Undirbúa breytingu á atferli
* Finna út fallgildrur
* Leita eftir stuðningi
* Ræða lífsstílsbreytingar
* Meta nikótínþörf
* Bjóða nikótínlyf / nikótínlaus lyf
* Fræðsluefni

20
Q

Stig 4 - framkvæmd

A
  • Einstaklingurinn er í reykbindindi, ekki búinn að ná 6 mánuðum reyklaus
  • Hættan á falli er mikil
21
Q

Stig 4 - markmið

A

að einstaklingurinn færist yfir á viðhaldsstigið

22
Q

Stig 4 - meðferð

A

Beinist að því að hjálpa einstaklingnum að finna
aðferðir til að halda út – koma í veg fyrir fall
* Forðast fallgildrur
* Forðast aðstæður sem hvatt geta til reykinga
* Hrósa fyrir árangur
* Hvetja einstaklinginn til að leita áfram stuðnings
* Bjóða nikótínlyf / nikótínlaus lyf
* Fræðsla

23
Q

Stig 5 - viðhaldsstig

A
  • Einstaklingurinn er búinn að vera reyklaus í 6
    mánuði eða lengur
  • Einstaklingurinn vinnur að því að fyrirbyggja föll
24
Q

Stig 5 - markmið

A

að einstaklingurinn verði ávallt á þessu stigi

25
Q

Stig 5 - meðferð

A

beinist að því að styrkja og ýta undir áframhaldandi reykleysi

26
Q

Fall er fararheill

A

Forðast að senda þau skilaboð að
einstaklingnum hafi mistekist – Óska til
hamingju með að hafa gert þessa tilraun
* Hvaða aðstæður leiddu til þess að byrjaði aftur að
reykja?
* Hvaða aðferðir voru notaðar til reykleysis?
* Hvetja til að fara aftur á framkvæmdastig

27
Q

Þrír hópar tóbaksneytenda

A

Einstaklingar sem vilja hætta
* 5A Ask - Advice - Assess - Assist – Arange
* 5H Hlusta – Hætta – Hvötin til að hætta – Hjálpa - Hringja

Einstaklingar sem vilja ekki hætta
* 5R Relevance - Risk - Rewards - Roadblock - Repetition

Einstaklingar sem hafa nýlega hætt tóbaksnotkun
* Meðhöndla með fyrirbyggjandi aðgerðum

28
Q

Einstaklingar sem vilja ekki hætta

A

Relevance - Hvetjið sj. til að láta í ljós af hverju það er mikilvægt að hann hætti tóbaksnotkun

Risk - Biðjið sj. að tilgreina persónulega áhættuþætti tóbaksnotkunar

Rewards - Biðjið sj, að nefna hugsanlega hagsmuni af því að hætta tóbaksnotk

Roadblocks - Biðjið sj. að nefna fyrirstöðu/r þess að hann hætti tóbaksnotkun

Repetition - Endurtaka meðferðina í hvert sinn er sj. leggst inn

29
Q

Áhugahvetjandi samtal

A

Hlusta, spurningar, svörun/endurtekning, samantekt

30
Q

aðferðir - mikilvægt að hafa val

A

Á hnefanum, samtalsmeðferð við lækninn, námskeið, óhefðbundnar aðferðir - nálastungur, dáleiðsla, lyfjameðferð, stuðningur vina og fjölskyldu

31
Q

Lyfjameðferð

A

Nikótínlyf: Nicorette, nicotinell, nicobloc
* Mörg lyfjaform (plástur, tyggjó, munnsog, tungurótartbl, moli, nefsprey, munnsprey, dropar í sígarettur
Nikótínlaus lyf - lyfseðilsskyld - töflur
Bupropion - zyban
Vareniclin - champix

32
Q

árangur í reykbindindi

A

hætta á hnefanum - 2-3%
stutt ráðgjöf - 5%
Stutt ráðgjöf og nikótínlyf - 10%
Meðferð hjá ráðgjafa og nikótínlyf - 30-40%
Innlögn - 50%

33
Q

Hvaða lyf henta við tóbaksfíkn?

A
  • Fyrri saga um tóbaksbindindi og hjálparlyf til tóbaksleysis
  • Fyrri reynsla af því að hætta
  • Mat á nikótínfíkn
  • Tóbaksvenjur og tóbaksmynstur
  • Óskir tóbaksneytandans
  • Staðreyndir og vísindi
  • Verkun og aukaverkun
  • Frábendingar og milliverkanir
34
Q

Hvaða nikótínlyf á að velja?

A
  • Mjög einstaklingsbundið hvaða lyfjaform hentar best
  • Mjög misjöfn reynsla
  • Gott að blanda saman fleiri en einu formi nikótínlyfja
  • Mikilvægt að gera áætlun fyrirfram um hvernig eigi að
    minnka smá saman niður notkunina. Oftast miðað við
    notkun í 3 mán
35
Q

Lyf án nikótíns

A
  • Zyban (sept. 2000, bupropion) – Champix (jan. 2007,
    vareniclin)
  • Lyfseðilsskylt
  • Verkar á nikótínfíkn í heilanum, dregur úr
    fráhvarfseinkennum og löngun til að nota tóbak
  • Sest í nikótínviðtæki og blokkerar að nikótín komist
  • Eins og pússl – Frekara en nikótín
  • Meðferð í lágmark 3. mán.
36
Q

Fráhvarfseinkenni

A

Pirringur, skapvonska, óþolinmæði, kvíði, depurð, eirðarleysi, aukin matarlyst, hæðgartregða, hægari hjartsláttur

Tjaran hreinast smátt og smátt úr líffærunum, en það tekur 4-6 vikur

37
Q

Leið til þess að hætta

A

Notum fulla nikótínmeðferð í 6 vikur (tími sem það tekur að hreynsa út tjöruna) - yfirleitt plátur í grunnmeðferð og svo eitthvað annað til að nota inn á milli. Byrjum á nikotín meðferð þegar fólk er að trappa út sigaretturnar, taka 1 rettu út á hverjum degi eða annan hvern dag.

38
Q

Langbesta nikótín meðferðinn í dag er…

A

Vareniclin - champix
Dýrt en gott