SÁLFRÆÐI: 5. kafli Flashcards

1
Q

Phineas Gage

A

fékk kúbein í gegnum höfuðkúpuna árið 1848. Nokkrum mínútum eftir slysið gat Phineas setið uppréttur, var með meðvitund og gat sagt frá því sem gerðist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Andlitsókenni

A

er ástand í heila sem gerir það að verkum að manneskjan með andlitsókenni getur ekki greint milli andlita og jafnvel ekki greint sitt eigið andlit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Draugalimir

A

þegar einstaklingur missir útlim en virðist enn hafa ákveðnar tilfinningar sem tengjast útlimnum þó hann sé farinn, t.d. að finna enn fyrir fingri sem þú misstir í slysi fyrir nokkrum mánuðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taugafrumur eru…

A

grunneiningar taugarkerfisins og geta verið einn þúsundasti úr sentimetra upp í allt að metra að lengd. Hlutverk þeirra er að flytja taugaboð og eru forsenda alls náms, hugsunar og tilfinninga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumubolur (taugafruman)

A

Inniheldur kjarnann og flest önnur frumulíffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Griplur (taugafruman)

A

Taugaþræðir sem taka á móti boðum frá öðrum taugafrumum og flytja til frumubolsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugasími (taugafruman)

A

er taugaþráður sem liggur frá frumubol og flytur taugaboð frá honum til annarrar frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mýlisslíður (taugafruman)

A

gegnir því hlutverki að vernda taugasímann og hefur einnig áhrif á leiðsluhraða taugaboða. Frumur með þykkt mýlisslíður: boð flytjast hraðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ranvier-mót (taugafruman)

A

Göt á mýlisslíðri og á milli gatanna hoppa taugaboðin hraðar en ella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Símahnúðar (taugafruman)

A

Litlar blöðrur fylltar með boðefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Taugaboð (taugafruman)

A

skiptast í raflífeðlisleg (innan einnar frumu) og efnafræðileg (á milli taugafrumna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rafboð (taugafruman)

A

Rafstraumur sem hleypur niður eftir símanum þegar griplurnar hafa gripið boð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Efnaboð (taugafruman)

A

Taugamót berast til griplu næstu taugafrumu, setjast þar á viðtaka og auka líkur á að taugaboð séu send.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvíldarspenna (taugafruman)

A

taugafruman er neikvætt hlaðin miðað við umhverfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afskautun (taugafruman)

A

við áreiti breytist himna á viðtökufrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hrifspenna (taugafruman)

A

taugaboð berst niður símann

17
Q

Taugamót (taugafruman)

A

bilið mlili griplu einnar taugafrumu og símahnúða annarrar.