SÁLFRÆÐI: 1. kafli Flashcards

1
Q

Sálfræði rannsakar…

A

atferli og hugarstarfsemi einstaklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sálfræði á rætur að rekja til 3 fræðigreina, hverjar eru þær?

A
  1. Heimspeki: viðfangsefni m.a. minnis og
    heila
  2. Líffræði: lífeðlisfræðilegar uppgötvanir (t.d.
    heilarannsóknir og þróunarkenning
    Darwins (stigsmunur frekar en eðlismunur)
  3. Eðlisfræði: Vísindaleg vinnubrögð og
    aðferðafræði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Wilhelm Wundt

A

stofnaði fyrstu tilraunasálfræðistofuna í Leipzig í Þýskalandi árið 1879.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

William James

A

skrifaði fyrstu kennslubókina í sálfræði árið 1890. “Sálfræðin eru vísindin um sálarlífið”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formgerðarstefna

A

Ein af fjórum fyrstu sálfræðistefnunum
Wilhelm Wundt kom fram með formgerðarstefnuna og snerist um það að viðfangsefni sálfræðinnar ætti að vera meðvituð hugarstarfsemi rannsökuð með sjálfsskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverksstefna

A

er andsvar William James við formgerðarstefnunni. Í henni koma fram áhrif Darwins. Sálfræðin ætti að fjalla um eðli og hlutverk atferlis og hugsana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Atferlisstefna

A

Ein af fjórum fyrstu sálfræðistefnunum. John Watson kom fram með atferlisstefnuna og snerist hún um að setja ætti áherzlu á vísindalegar aðferðir og rannsóknir á atferli fram yfir rannsóknir á hugarstarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sálgreining

A

Stefna Sigmund Freud sem fjallaði um dulvitund og hvatir einstaklingsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvers þarf að taka tillit til þegar hugarstarfsemi eða hegðun er rannsökuð?

A
  1. Umhverfisþættir
  2. Erfðaeiginleikar
  3. Menningarþættir
  4. Félagslegt umhverfi
  5. Persónulegir þættir (greind, persónuleiki…)
    (6. Reynsla einstaklings
  6. Starfshættir miðtaugakerfis
  7. Önnur líkamleg starfsemi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hawthorne-hrif

A

sú staðreynd að fólk hefur tilhneigingu til að breyta hegðun sinni þegar það er meðvitað um að hegðun þeirra sé til rannsóknar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Löghyggja

A

fylgismenn halda því fram að öll hegðun eigi sér orsök og það sé hlutverk sálfræðinnar að skýra þessi lögmál. Löghyggja skiptist í eindregna löghyggju og væga löghyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eindregin löghyggja

A

Samband milli áreitis og svörunar er alltaf lögmálsbundið.

Atferlisstefna, sálgreining og líffræðileg sálfræði heyra undir eindregna löghyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Væg löghyggja

A

Hugsun mannsins gerir honum kleift að hafa áhrif á sambandið milli áreitis og svörunar.
Hugræn sálfræði heyrir undir væga löghyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frjáls vilji

A

er einkum studdur af mannúðarsálfræðingum. Vilji og sjálfsákvarðanir eru við völd, þ.e.a.s. við höfum val. Mannúðarsálfræði heyrir undir frjálsan vilja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ásköpunarhyggja

A

Barnið fæðist inn í þennan heim með áskapaða þekkingu til þess að takast á við veröldina. René Descarts var talsmaður ásköpunarhyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Reynsluhyggja

A

Maðurinn fæðist sem óskrifað blað og þarf hver og einn að afla sér þekkingar í gegnum skynfærin til þess að prófa sig áfram. John Locke var upphafsmaður reynsluhyggjunnar.

17
Q

Afbrigðasálfræði

A

er ein undirgrein sálfræðinnar og fjallar um hegðun og andlegt ástand sem telst afbrigðilegt. Helstu viðfangsefni eru geðraskanir sem og tilfinninga- og persónuleikaraskanir.

18
Q

Félagssálfræði

A

er ein undirgrein sálfræðinnar og stendur félagsfræðinni næst. Fjallar um það hvernig félagsleg áhrif móta hegðun fólks og skoðanir. Viðfangsefni eru m.a. staðalímyndir, fordómar og hópþrýstingur.

19
Q

Hugræn sálfræði

A

Ein gróskumesta undirgrein nútímasálfræði. Tekur til skoðunar hugsun, minni, skynjun og tungumál ásamt fleiru.

20
Q

Klínísk sálfræði

A

er ein undirgrein sálfræði og snýr að meðferð og greiningu geðraskana, atferlismeðferð, fjölskylduráðgjöf o.fl.

21
Q

Líffræðileg sálfræði

A

er ein undirgrein sálfræðinnar og undir hana falla m.a. rannsóknir á taugafrumum, boðefnum, heilanum og áhrif geðlyfja og fíkniefna á heilann.

22
Q

Persónuleikasálfræði

A

er ein undirgrein sálfræðinnar sem á rætur að rekja til kenninga Freuds um persónuleikann. Lögð er áherzla á einstaklinginn og gengið er út frá því að fólk sé ólíkt vegna meðfæddra persónuleikaþátta og hegðun einstaklinga í ólíkum aðstæðum.

23
Q

Réttarsálfræði

A

Sérhæfð undirgrein sálfræðinnar sem tengist afbrotamálum og réttarhöldum, t.d. falskar játningar. Gísli Guðjónsson er einn þekktasti réttarsálfræðingur í heimi.

24
Q

Skólasálfræði

A

er undirgrein sálfræðinnar sem tengist vandamálum í tengslum við skólastarf.

25
Q

Tilraunasálfræði

A

Elsta undirgrein sálfræðinnar og undirstöðugrein allra annarra sálfræðigreina.

26
Q

Þroskasálfræði

A

er undirgrein sálfræðinnar sem fjallar um þroskaferilinn frá getnaði til grafar, m.a. líffræðilegur þroski og vitsmunaþroski.

27
Q

Líffræðilegt sjónarmið

A

er eitt sjónarmiða nútímasálfræði. Sálræn starfsemi tengist virkni í heila og taugakerfi. Leitast er við að skýra mannlegt sálarlíf með skírskotun til þróunar, erfðafræði og lífeðlisfræði.

28
Q

Atferlissjónarmið

A

er sjónarmið undir áhrifum frá reynsluhyggju í heimspeki og þróunarkenningu Darwins. Snýst um að hegðun sé alfarið lærð af umhverfi. Grunnlögmál eru tvö, viðbragðsskilyrðing og virk skilyrðing.

29
Q

Hugrænt sjónarmið

A

er andsvar við þröngu sjónarmiði atferlissjónarmiðsins. Rannsóknir á því hvað gerist innra með fólki og tengist eðli eða eiginleikum mannshugans. Undir hugrænt sjónarmið fellur n.a. hugræn atferlismeðferð (atferlissjónarmið + hugrænt sjónarmið)

30
Q

Jákvæð styrking

A

Betra að styrkja hegðun sem þú vilt sjá aftur frekar en að refsa hegðun sem þú vilt ekki sjá aftur.

31
Q

Viðbragðsskilyrðing (stutt svar)

A

Svörun stjórnast af áreiti.

32
Q

Virk skilyrðing (stutt svar)

A

Svörun stjórnast af afleiðingu.

33
Q

Mannúðarsjónarmið

A

er ekki vísindalegt og snýst um áherzlu á einstaka mannlega eiginleika svo sem sjálfsvirðingu og ást. Mannúðarsjónarmiðið hefur mótað ákveðnar siðareglur innan sálfræðinnar, þ.e. virða einstaklinginn sem manneskju en ekki tilraunadýr. Undir mannúðarsálfræðina fellur sjálfsbirting og þarfapýramídinn.

34
Q

Abraham Maslow

A

(1908-1970) er mannúðarsálfræðingur sem þróaði mannúðarsjónarmiðið með Carl Rogers og kom einnig fram með hinn svokallaða þarfapýramída.

35
Q

Carl Rogers

A

(1902-1987) er mannúðarsálfræðingur sem þróaði mannúðarsjónarmiðið ásamt Abraham Maslow. Hann var fyrstur til þess að koma fram með hópmeðferð.

36
Q

Sjálfsbirting

A

Þörf manneskju til að vaxa og nýta hæfileika sína til fulls, þ.e. verða besta útgáfan af sjálfum sér. Sjálfsbirting er einnig æðsta stig þarfapýramídans.

37
Q

Þarfapýramídinn (neðst til efst)

A

Líkamlega - Öryggi - Kærleikur - Væðing sjálfs og annarra - Sjálfsbirting

38
Q

Sálgreining

A

er sjónarmið í sálfræði sem byggir á kenningum Freuds. Lýsing á starfsemi heilans um persónuleika.
Meðferðarform til að lækna sálarmein eins og sefasýki. Sálgreining byggist ekki á tilraunum heldur athugunum og er þess vegna óvísindaleg. Dulin átök og hvatir koma fram í sálgreiningu, þ.e. þær hugsanir sem við höfum ekki beinan aðgang að.