SÁLFRÆÐI: 2. kafli Flashcards

1
Q

Edward Thorndike

A

var bandarískur sálfræðingur sem var meðal þeirra fyrstu sem komu með sálfræðina til bandaríkjanna frá Evrópu.
Hann gerði tilraunir á kisum og greind þeirra og fann út árangurslögmálið út frá þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Árangurslögmálið

A

“þær svaranir verða tíðari sem hafa jákvæðar afleiðingar í för með sér fyrir dýrið, aðrar svaranir fjara smám saman út”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

John Watson

A

er frumkvöðull atferlishyggjunnar og samdi stefnuskrá hyggjunnar rétt fyrir WW1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stefnuskrá atferlishyggjunnar

A
  1. Viðfangsefni sálfræðinnar er atferlið, ekki vitundin.
  2. Skilgreina þarf hugsanir og tilfinningar á hlutlægan hátt svo þær séu mælanlegar.
  3. Sjálfsskoðun skal banna sem vísindaaðferð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Charles Darwin

A

kom fram með þróunarkenninguna frægu sem setti sitt mark á sálfræðina. Með þróunarkenningunni taldi Charles Darwin að maðurinn væri náskyldur dýrum. Hann kannaði tilfinningar manna og dýra, látbrigði og líkamsstöðu. Út frá þróunarkenningunni spratt svo sálfræðigreinin þróunarsálfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Franz Joseph Gall

A

taldi að skipta mætti höfðinu niður í 27 svæði þar sem 27 hæfileika mætti greina. Hann sagði heilann vera líffæri hugans og stærð heilans væri merki um hve öflugur hann væri. Þetta reyndist vera frumraunin í staðsetningarhyggju og raunverulega fyrsta tilraunin á staðsetningu sálfræðilegrar starfsemi í heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hermann Ebbinghaus

A

var fyrstur til að gera tilraunir á minni og kom fram með gleymskukúrfuna (“gleymska er mest eftir nám”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Francis Galton

A

var fyrsti maðurinn til þess að koma með greindarpróf. Hann taldi að uppeldi og umhverfi skipti engu máli og að erfðir væru einfaldlega allsráðandi. Galton á frumkvæði í tvíburarannsóknum og fylgni-aðferðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Alfred Binet

A

bjó til fyrsta nothæfa greindarprófið til að greina í sundur vangefin börn frá venjulegum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sigmund Freud

A

er einn frægasti sálfræðingur okkar tíma. Hann kom fram með sálgreininguna og taldi að atburðir í æsku grófust í undirmeðvitundina og hefðu áhrif síðar. Hann taldi drauma vera mikilvæga (Draumtúlkun, 1899). Hann var frumkvöðull í persónuleikakenningum og talaði um tvö andstæð öfl sem skýrðu allar mannlegar athafnir, lífshvöt og dauðahvöt.
Hann skipti persónuleikanum í þrennt; það, yfirsjálf og sjálf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lífshvöt Freuds

A

Kynlíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dauðahvöt Freuds

A

Árásarhneigð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Það

A

er í dulvitundinni og stjórnast af þeim tilgangi að valda okkur vellíðan (djöfullinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Yfirsjálf

A

er siðgæðisvörður persónuleikans og milli þaðsins og þess er alltaf togstreita. Fer frá dulvitund yfir í meðvitund (engillinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sjálf

A

er miðstöð persónuleikans og stjórnast af rökrænni hugsun. Er í meðvitundinni (ég).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ágúst H. Bjarnason

A

er fyrsti aðalsálfræðingurinn á Íslandi og skrifaði bókina Almenn sálfræði árið 1916.

17
Q

Guðmundur Finnbogason

A

skrifaði doktorsritgerðina Samúðarskilningurinn þar sem hann talar um að skilningur manna á sálarlífi komi frá því að sjá aðra, t.d. einhver brosir - við brosum. Átt er við nokkurs konar meðvirkni.