Rómaveldi á Keisaratíma Flashcards
Oktavíanus
Frændi og kjörsonur júlíus Sesar.Keistari í róm árið 31f.kr.
Talinn mesti stjórnvitringur Rómar.
Hvernig komst Oktavíanus til valda?
Með því að sigra andstæðinga sína í stríði í nafni öldungaráðsins.
Ágústus
Var Oktavíanus, hann fékk nafnið sem merkti “hinn virðulegi” og bar ættnafnið Sesar. Sem merkti keisari.
Hvað gerði Oktavaníus fyrir Róm?
Hann endurskipulagði Rómaveldi frá grunni og kom á skipun sem í aðalatriðum gilti í frjórar aldir eða allt til endaloka þess.
Hann samræmdi skattlagningu í öllu ríkinu og vann gegn spillingu í stjórnakerfinu.
Endurskipuulagði herinn og bætti samgöngur.
Pax Romana
Rómarfriður. Friður sem stóð í 2 aldir. Vegna öryggis sem Águstus lét buggja innan landamæra Rómaveldis.
Kalígúla
37-41 e.kr. Var keisari á eftir Ágústus
Neró
Var stjúpsonur Kalígúla. Varð keisari á eftir honum.
Listhneigður, lét myrða móður sína og systur.
Eldsvoðinn
Ávaldatíma Neró var mikill eldsvoði í róm. sagt er að hann hafi kveikt eldana og spilað á hörpu sína og naut brennunar.
Colosseum
Var hringleikahús í Róm. Var reist 1.öld e.kr.
2 ástæður fyrir fall Rómar
- Ytri þrýstingur frá innrásarþjóðum
2. Innri veikleikar
Innri veikleikar
- Herinn hætti að leggja undir sig ný lönd.
- Herinn fjölgaði um 300 þúsund til að auka skattheimtu.
- Frjármál ríkisins urðu þyngri
- Framleiðsla minnkaði