Rómaveldi á Keisaratíma Flashcards

1
Q

Oktavíanus

A

Frændi og kjörsonur júlíus Sesar.Keistari í róm árið 31f.kr.
Talinn mesti stjórnvitringur Rómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig komst Oktavíanus til valda?

A

Með því að sigra andstæðinga sína í stríði í nafni öldungaráðsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ágústus

A

Var Oktavíanus, hann fékk nafnið sem merkti “hinn virðulegi” og bar ættnafnið Sesar. Sem merkti keisari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerði Oktavaníus fyrir Róm?

A

Hann endurskipulagði Rómaveldi frá grunni og kom á skipun sem í aðalatriðum gilti í frjórar aldir eða allt til endaloka þess.
Hann samræmdi skattlagningu í öllu ríkinu og vann gegn spillingu í stjórnakerfinu.
Endurskipuulagði herinn og bætti samgöngur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pax Romana

A

Rómarfriður. Friður sem stóð í 2 aldir. Vegna öryggis sem Águstus lét buggja innan landamæra Rómaveldis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kalígúla

A

37-41 e.kr. Var keisari á eftir Ágústus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Neró

A

Var stjúpsonur Kalígúla. Varð keisari á eftir honum.

Listhneigður, lét myrða móður sína og systur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eldsvoðinn

A

Ávaldatíma Neró var mikill eldsvoði í róm. sagt er að hann hafi kveikt eldana og spilað á hörpu sína og naut brennunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Colosseum

A

Var hringleikahús í Róm. Var reist 1.öld e.kr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

2 ástæður fyrir fall Rómar

A
  1. Ytri þrýstingur frá innrásarþjóðum

2. Innri veikleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Innri veikleikar

A
  • Herinn hætti að leggja undir sig ný lönd.
  • Herinn fjölgaði um 300 þúsund til að auka skattheimtu.
  • Frjármál ríkisins urðu þyngri
  • Framleiðsla minnkaði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly