Kristni og miðaldir Flashcards

1
Q

Hvar breiddist kristni fyrst út?

A

Í borgum við miðjarðarhaf, aðallega hjá lágstétta fólkii þar sem konur voru fremstar í flokki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vinsælir samkomustaðir kristinna manna.

A

Heimili ríkra kvenna, en þeir þurftu oft að fara með leynd vegna yfirvofandi ofsókna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Páll postuli

A

Boðaði að erindi við Jesú væri ætlað öllum, ekki bara gyðingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sakramenti

A

Er samkvæmt kristnum mönnum tákn og farvegur guðlegar náðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Djáknar

A

Voru aðstoðarmenn við m.a. helgiathafnir, til að byrja með gengdu bæði karlar og konur því embætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Patríarkar

A

Biskupar í þeim borgum sem voru mikilvægastar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Merking við orðinu kirkja

A
  1. Húsið kirkja

2. orð yfir samfélag trúaðara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Konstantínus árið 330

A

Gerði Býsans að höfuðborg Rómverska keisaradæmisins. Seinna fékk hún nafnið konstantínópel til heiðurs keisaranum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ódóvakar árið 476

A

Germani sem hrakti síðasta keisara Vesturríkisins frá völdum og settist sjálfur að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað var tákn endaloka Vestrómverksaríkisins? . (einnig mörk fornaldar og miðaldar í Evrópu)

A

Þegar Ósóvakar tók undir sig keisararíkið og settist í valdastól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mílanótilskipunin

A

Árið 313 gaf Konstantínus hana út. Hún kvað á um almennt trúfrelsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þeódósus árið 380

A

Keisari sem gerði kristni að ríkistrú í Rómarveldi. Hann bannaði líka iðkun annara trúarbragða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Titillinn páfi upphaflega átti við um

A

Alla biskupa í Vestrómverska ríkinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Patríarkinn í Rom á 5.öld

A

Krafðist að forysta hans meðal kristinna manna væri viðurkennd á forsendu að hann væri arftaki Pétur postula.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Klofningur kirkjudeildanna

A

Var árið 1054. Klofningur deildanna í austri og vestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vesturkirkjan

A

Rómverskkaþólskakirkjan. Laut forystu páfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Austurkikjan

A

Mynduðust þjóðkirkjur sem lutu sameiginlegri forsjá patríarka og keisara í Konstantínópel.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað stóð Býsanríkið lengi?

A

til 1453. Tyrkir náðu Konstantínópel á sitt vald.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Almenn kirkjuþing

A

Þegar kallaðir voru saman allir biskupar kristinnar til að skera út um deiluefni. Gerðist 7 sinnum frá 4öld og fram á 8öld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Kirkjuþing í Níkeu

A

Konstantínus boðaði 391 keisara á það þing. Deilan var um eðli krists. Hvort kristni væri fjölgyðistrú. Upp úr því kom þrenningarlærdómur kirkjunnar(faðir, sonur og heilagur andi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Var kristni ákveðin sem fjölgyðistrú á kirkjuþingi í Níkeu

A

Nei, ákveðið var að það voru til 3 birtingarmyndir sama guðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Kirkjuþing í Kalkedon

A

Það var árið 451. Þá var útskurðað að kristur hefði tvenns konar eðli, mannlegt og guðlegt,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eineðliskirkjur

A

Fulltrúar nokkra kirkjudeilda sættu sig ekki við tvenskonar eðli krists.Þeir klufu sig frá kirkjunni og stofnuðu kirkjudeildir. Sem starfa í dag og kallast eineðliskirkjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hverjar eru eineðliskirkjurnar?

A

Armenska kirkjan, Sýrlenska kirkjan, Eþíópíska og Koptíska kirkjan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Pakómíus

A

Egypti sem stofnaði klaustur við ána Níl árið 320. Deildarskipt eftir kynjum og er ip fyrta sem sögur fara af í kristnum sið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Klaustursamfélagið á Atosarfjalli

A

Var í Grikklandi. Starfar enn í dag í anda Basils, afarmikilvæg trúarmiðstöð í Austurkirkjunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Benedikt frá Núrsíu

A

Hann gerði reglu sem vesturkirkjan mótaðist eftir. Hann stofnaði klaustið á Cassínófjalli á Suður-Ítalíu árið 529.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Reglan hans Benedikts

A

Klaustin stæðu undir sig sjálf en munkarnir unnu við jarðrækt og búskap og skaðaði það mikil verðmæti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Lénskerfið

A

Áhrifamesta umbótahreyfingin.

Byggðist á því að landeigengur veittu löns sín að léni gegn þjónustu á borð við hervernd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Afleiðingar Lénskerfisins

A

Meginafleiðing=Veraldlegir höfðingjar tóku í vaxandi mæli að hlutast til um veitingu kitkjulegra embætta.
Hagsmunir kirkjunnar manna og veraldlega höfðingja fléttuðust saman í gegnum margslungin og flókin bandalög.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Benediktsklaustrið í Cluny

A

Í frakklandi. Var stofnað 910. Lénskerfið er kennt við það.

32
Q

Gregoríus VII og Urbanus II

A

Meðal atkvæðamestu páfa á miðöldum. Komu úr röðum Cluny-manna.

33
Q

Kirkjuvaldsstefna

A

Stefna Gregoríusar.

Í henni fólst krafa um óskorðað val kirkjunnar yfir eignum sínum, embættum og löggjafar- og dómsvald í eigin málum.

34
Q

Skoðanir Cluny-manna

A

Sögðu að kirkjunnar þjónar ættu að vera ókvæntir. Að tveimur ástæðum: 1.Einlífi átti að gera mönnum auðveldara að sinna óskiptri trúarlegri köllun sinni. 2. Jafnframt kom það í veg fyrir að þeir seldu kirkjueignir í hendur afkomendum sínum.

35
Q

Cistersíana-reglan

A

Byggð á forskrift heilags Benedikts. Reglan breiddist út undir lok 12.aldar.

36
Q

Benharður frá Clairvaux

A

Þekktasti talsmaður Cistersíana reglunar.

37
Q

Ágústínusarmúnkar

A

Vígðir prestar og lögðu mikið upp úr vandaðari guðfræði.

38
Q

Íslenskur ágústínusarmunkur

A

Þorlákur Þórhallsson, biskup í Skálholti. 1984 lýsti páfinn yfir að hann væri “verndardýrlingur Íslands”

39
Q

Betlimunkareglur

A

Komu fram á 13öld. Störfuðu innan borgarsamfélagsins við fræðslu og umönnun þeirra sem liðu skort.

40
Q

Stofnendur Beltimunkareglunar

A

Frans frá Assisi og heilagur Dominíkus

41
Q

Svartmunkar

A

kallaðir Dominíkanar. Þeir beittu lærdómi sínum af óblindandi festu gegn meintum villitrúarmönnum.

42
Q

Gotar á 4öld

A

Þeir bjuggu við Doná. Þeir tóku upp kristni fyrir tilstilli Wulfila biskups.

43
Q

Wulfila Biskup

A

Setti biblíuna á gotnesku, sem varð þá að ritmáli.

44
Q

Keltar á 5.öld

A

Voru kristnaðir á Írlandi af heilögum Patreki.

45
Q

Blóminn í írskum klaustrum

A

Bókagerð og fræðastarf. á 6,7 og 8öld.

46
Q

Aðalbert konungur

A

Konungur af Kent(foringi Engilsaxa) skírðist til kristinnar trúar á 6.öld.

47
Q

Kantaraborg

A

Helsta trúarmiðstöð í Englandi.

48
Q

Munkar á 8.öld

A

Silgdu til meginlandsins til að boða kristni. Þannig barst trúin til Hollands og Þýsklands.

49
Q

Kloðvík

A

Leiðtofi Franka. Mælti fyrir að allir þegnar sínir skyldu taka skírn eftir að hafa heitið með árangursríkum hætti á guð kristinna manna í orustu.

50
Q

Páfaríkið

A

Stofnað árið 756. Frankar urðu sérstakir verndarr páfa og í kjölfar sigur þeirra á Langbörðum var páfaríkið stofnað.

51
Q

Karlungar

A

Frægustu stjórnendur Frankaríkis. Komust til valda um miðja 8.öld

52
Q

Karlamagnús

A

Voldugastur Karlunga. Tók við embættinu árið 786. Páfi krýndi hann keisara árið 800.

53
Q

Býsönsk list

A

Var lík list hellenismans. Blanda af evrópskum og austrænum áhrifum en þó alls ekki raunsæ.

54
Q

Bologna í Ítalíu

A

Elsti háskólinn í Evrópu er þar, stofnaður á 11öld

55
Q

Frúarkirkjan

A

Notre Dame. Stofnað á 12.öld. Guðfræði og kirkjuréttur höfuðgreinar.

56
Q

Jústinaníus

A

Lét byggja Ægisif. Hann samræmdi einnig hið mikla safn af rómverskum lögum í einn ættbálk.

57
Q

Heraklíus

A

Keisari á 7.öld. Hóf umfangsmiklar umbætr á stjórnsýslu Býsansríkisins.

58
Q

Opinbert tungumál Býsansríkisins á 7.öld

A

Gríska

59
Q

Valdimar prins 988

A

Tók skírn og fyrirskipaði jafnframt að heiðnum guðalíkneskjum skyldi táknrænum hætti kastað í ána Dnépúr.

60
Q

Metropolitan

A

Sérstakt höfuðbisupsdæmi sem var stofnað og biskupinn þar bar þennan titil. Taldist hann höfuð rússnesku Réttrúnaðarkirkjunnar

61
Q

Hvenær var islam til?

A

Á 7.öld.

62
Q

Múhameð

A

Var upphafsmaður Islam. Hann var kaupmaður sem gerðist trúarleiðtogi eftir að honum tóku að berast vitranir frá guði, sem múslimar kalla allah.

63
Q

Guð múslima

A

Allah

64
Q

Medína

A

Borg þar sem fylgismenn Múhameðs stofnuðu samfélag sem múhameð var leiðtogi og gengdi polistísku forystuhlutverki.

65
Q

Guðlegir sendiboðar islam

A

Abraham, Móses og Jesús

66
Q

Kóraninn

A

Helgirit Islam

67
Q

Einkenni islams

A

Krafan um að gefa á sig vald hinum eina guði, Allah. Sá sem gerir það og viðurkennir að Múhameð sé spámaður hans getur kallast Múslimi.

68
Q

Mekka

A

Borg, þar sem múhameð hóf trúboð sitt. Miðstöð arabískar fjölgyðistrúar.

69
Q

Shítar

A

Töldu að tengdasonur Múhameðs, Ali, ætti að taka við af honum.

70
Q

Súnnítar

A

Töldu að Abu Bekr, tengdafaðir múhameðs ætti að taka við af honum. 90% múslima eru súnnitar.

71
Q

Bagdad á 13öld

A

Monólskir herforingjar ráðast inn í Bagdad og sundra kalífaríkinu. Taka þá Tyrkir forystu meðal múslima.

72
Q

Markmið krossferðanna

A

Var að ná Palestínu, landinu helga úr höndum múslima.

73
Q

Márar

A

Afkomendur Berba og araba á Pýreneaskaga

74
Q

Krossferðir

A

Voru herferðir og stríð háð undir merkjum krossins til að verja kristna menn og helga staði gegn þeim sem rómversk-kaþólska kirkjan skilgreindir sem óvini trúarinnar.

75
Q

Fyrsta krossferðin

A

Farin árið 1905. Fóru til Palestínu sem þau náðu á vald sitt árið 1909

76
Q

Fjórða krossferðin

A

Árið 1202. Réðust á kristna menn í Býsans. Rændu í mörgum borgum áður en þeir komu til Býsans. Feneyskir keisarar sendu þá í þessa för.