Kristni og miðaldir Flashcards
Hvar breiddist kristni fyrst út?
Í borgum við miðjarðarhaf, aðallega hjá lágstétta fólkii þar sem konur voru fremstar í flokki.
Vinsælir samkomustaðir kristinna manna.
Heimili ríkra kvenna, en þeir þurftu oft að fara með leynd vegna yfirvofandi ofsókna.
Páll postuli
Boðaði að erindi við Jesú væri ætlað öllum, ekki bara gyðingum.
Sakramenti
Er samkvæmt kristnum mönnum tákn og farvegur guðlegar náðar.
Djáknar
Voru aðstoðarmenn við m.a. helgiathafnir, til að byrja með gengdu bæði karlar og konur því embætti.
Patríarkar
Biskupar í þeim borgum sem voru mikilvægastar.
Merking við orðinu kirkja
- Húsið kirkja
2. orð yfir samfélag trúaðara
Konstantínus árið 330
Gerði Býsans að höfuðborg Rómverska keisaradæmisins. Seinna fékk hún nafnið konstantínópel til heiðurs keisaranum.
Ódóvakar árið 476
Germani sem hrakti síðasta keisara Vesturríkisins frá völdum og settist sjálfur að.
Hvað var tákn endaloka Vestrómverksaríkisins? . (einnig mörk fornaldar og miðaldar í Evrópu)
Þegar Ósóvakar tók undir sig keisararíkið og settist í valdastól.
Mílanótilskipunin
Árið 313 gaf Konstantínus hana út. Hún kvað á um almennt trúfrelsi.
Þeódósus árið 380
Keisari sem gerði kristni að ríkistrú í Rómarveldi. Hann bannaði líka iðkun annara trúarbragða.
Titillinn páfi upphaflega átti við um
Alla biskupa í Vestrómverska ríkinu
Patríarkinn í Rom á 5.öld
Krafðist að forysta hans meðal kristinna manna væri viðurkennd á forsendu að hann væri arftaki Pétur postula.
Klofningur kirkjudeildanna
Var árið 1054. Klofningur deildanna í austri og vestri.
Vesturkirkjan
Rómverskkaþólskakirkjan. Laut forystu páfa.
Austurkikjan
Mynduðust þjóðkirkjur sem lutu sameiginlegri forsjá patríarka og keisara í Konstantínópel.
Hvað stóð Býsanríkið lengi?
til 1453. Tyrkir náðu Konstantínópel á sitt vald.
Almenn kirkjuþing
Þegar kallaðir voru saman allir biskupar kristinnar til að skera út um deiluefni. Gerðist 7 sinnum frá 4öld og fram á 8öld.
Kirkjuþing í Níkeu
Konstantínus boðaði 391 keisara á það þing. Deilan var um eðli krists. Hvort kristni væri fjölgyðistrú. Upp úr því kom þrenningarlærdómur kirkjunnar(faðir, sonur og heilagur andi)
Var kristni ákveðin sem fjölgyðistrú á kirkjuþingi í Níkeu
Nei, ákveðið var að það voru til 3 birtingarmyndir sama guðs.
Kirkjuþing í Kalkedon
Það var árið 451. Þá var útskurðað að kristur hefði tvenns konar eðli, mannlegt og guðlegt,
Eineðliskirkjur
Fulltrúar nokkra kirkjudeilda sættu sig ekki við tvenskonar eðli krists.Þeir klufu sig frá kirkjunni og stofnuðu kirkjudeildir. Sem starfa í dag og kallast eineðliskirkjur.
Hverjar eru eineðliskirkjurnar?
Armenska kirkjan, Sýrlenska kirkjan, Eþíópíska og Koptíska kirkjan.
Pakómíus
Egypti sem stofnaði klaustur við ána Níl árið 320. Deildarskipt eftir kynjum og er ip fyrta sem sögur fara af í kristnum sið.
Klaustursamfélagið á Atosarfjalli
Var í Grikklandi. Starfar enn í dag í anda Basils, afarmikilvæg trúarmiðstöð í Austurkirkjunni.
Benedikt frá Núrsíu
Hann gerði reglu sem vesturkirkjan mótaðist eftir. Hann stofnaði klaustið á Cassínófjalli á Suður-Ítalíu árið 529.
Reglan hans Benedikts
Klaustin stæðu undir sig sjálf en munkarnir unnu við jarðrækt og búskap og skaðaði það mikil verðmæti.
Lénskerfið
Áhrifamesta umbótahreyfingin.
Byggðist á því að landeigengur veittu löns sín að léni gegn þjónustu á borð við hervernd.
Afleiðingar Lénskerfisins
Meginafleiðing=Veraldlegir höfðingjar tóku í vaxandi mæli að hlutast til um veitingu kitkjulegra embætta.
Hagsmunir kirkjunnar manna og veraldlega höfðingja fléttuðust saman í gegnum margslungin og flókin bandalög.