Grísk heimspeki Flashcards
Þales
Uppi á 6.öld í borginni Míletus á strönd Litlu-Asíu.
Kom með nýjar hugmyndir um náttúru og tilveru lífsins.
Sókrates
Lifði 470-399 f.kr. Fyrsti raunverulegi siðfræðingurinn. • “Dyggð er þekking” kenndi hann. Taldi að menn höfðu þekkinguna í sér og hjálpaði þeim að finna hana með spurningum. Sagði alla menn í eðli sínu góða-enginn er vísvitandi illur.
Aristóteles
Var nemi Platons. Aristóteles var alveg ósammála Platon og hafnaði kenningum hans. Mikill safnari og skráði það sem hann sá og heyrði. Sagði að raunveruleikinn samanstæði af formi og efni.
Platón
Var nemadi sókratesar. 427-347 f.kr. Gerði frummyndakenninguna. Frægasta ver hans er ríkið. Sagði að maður ætti að bæla tilfinningar sínar.
Epikúrismi
Ein helsta stefna í heimspeki á hellenskum tíma. Lífsnautnin, þ.e. sú nautn sem felst í líkamlegu og andlegu samræmi eða vellíðan, var æðsta takmarkið.
Menn þurftu ekki að óttast það sem tæki við eftir dauðan, því ekkert himnaríki né helvíti var til.
Stóustefna
Var önnur heimspekistefna á hellenska tímanum. Megineintak hennar var að allt í heimi hér væri samofið eins konar alheimsanda eða guði.
Hellinisminn
Hellas var Grikkland á 5.öld. f.kr. Hellenísk menning verður til í kjölfar dauða Alexanders mikla.
Faðir heimspekinnar
Þales
Nátturuspekingar
Fyrstu heimspekingarnir. Hugsuðu mikið um upphaf heimsins og eðli nátturunnar.
Heimurinn væri gerður úr 4frumefnum= vatni, lofti, jörð og eld
Hippókrates
Grískur læknir sem var uppi 5.öld f.kr. Eiður lækna er kenndur við hann
Sófistar
Viskukennarar og róttæklingar í Grikklandi. Töldu að í eðli hluta væri í raun merki um mannlega hagsmuni og árangur af mannlegum ákvörðunum.
Frummyndakenningin
Hún byggir á hugmyndum okkar um hluti sem eru bara til í heimi frummyndanna.
Í heimi frummyndanna er raunveruleikurinn en við skynjum hann ekki því skilningarvitin blekkja og við sjáum aðeins daufar eftirlíkingar frummyndanna.
Akademía í Aþenu
Heimspekiskóli sem Platon stofnaði.
Honum var illa við konur. Sagði þær dynóttar, vondar, öfundsjúkar, lygnar og latar.
Aristóteles
Afleiðsla
Aðferð sem Aristóteles notaði í rannsóknum. Þá er ályktað út frá einstökum staðreynum til algildra lögmála.