Barokk Flashcards

1
Q

Tími Barokk

A

17 og 18 öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Páfinn á barokktíma

A

Fékk málara til að mála myndir af dýrlingum og sögum úr biblíunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju voru málaðar myndir?

A

Megnið af fólkinu var ólæs svo myndir voru áhrifaríkari leið til að koma boðskap til fólksins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fæðingarborg barokklista

A

Róm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Miðstöð lista á Ítalíu árið 1600

A

Flórens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bernini lifði á 17.öld

A

Helsti jöfur Barokklista. Ítalskur. Þekktastur fyrir byggingar sínar. Hann var málari og mynd höggvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bernini 1644

A

Hélt óperusýningu í Róm, þar sem hann málaðileikmyndina, útbjó leikmuni, samdi tónlistina, skrifði verkið og byggði leikhúsið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Caravaggio

A

Frægasti málari Barokksins. gekk um borgina vopnaður. Hann flúði frá Róm eftir að hafa drepið mann á tennisvelli.
Hann kom með hugmyndina samspil ljós og sugga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað málaði Caravaggio?

A

Betlara, spákonur og þrjóta sem hann sá EKKI gyðjur, goð og engla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Peter Paul Rubens

A

1577-1640(16-17öld) Afkastamesti og vinsælastu málari í N-evropu.Hann setti upp vinnustofu þar sem lærlingar og aðstoðarmenn hans máluðu verkin hans. Verðið á verkinu fór eftir því hveru mikið Peter málaði af því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað málaði Peter Paul Rubens?

A

Hann málaði andlitsdrættina en aðstoðarmenn sérhæfðu sig í ýmsum hlutum t.d. stígvelum eðs skikkju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Anton Van Dyck

A

Lærlingur Rubens og gerði allt eins og hann, Dyck var síðar hyrðmálari Karls 1 í Englandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einkennandi í valdatíð Lúðvíks 14

A

Allt franskt var í tísku. Einvaldar studdu við bakið á listum, því öflug menningarstarfsemi tryggði stöðu þeirra sem einvalda og tryggði að eftir þeim yrði munað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Listaakademíur 18öld

A

100 starfandi í Evrópu. Sáu um sýningarhald á listaverkum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Charles Le Burn

A

Sá um byggingu Versala.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Versala

A

Byggð eftir Charles Le Burn. Ein merkasta bygging sem byggð hefur verið á Barokktímabilinu. Hún var 13 ár í smíðun. Allir stólar og húsgögn úr gulli og silfri, skreyttir með eðalsteinum.
Glæsilegar veislur og skemmtanir daglegt brauð.

17
Q

Ilmvatn

A

Í versölum var ilmvatn notað til að yfirgnæfa hlandlykt sem var stundum í sölunum og þá komst ilmvatn í tísku og ilmvatni var úðað á allt. Náði hámarki 17og18öld

18
Q

Gullöld Hollands

A

17öld

19
Q

Kammertónlist

A

Kammer=herbergi. (ballroom tónlist) Var spiluð mikið í Versölum, vinsæl á barokktímanum.

20
Q

Öflugasta siglingar- og verslunar veldi Evrópu á 17öld

A

HOLLAND

21
Q

Genre-verk

A

Voru mikið máluð í Hollandi á Barokktímanum. Myndefni úr hversdagslífinu.

22
Q

Furðusöfn

A

Einkasöfn sem var mikið af í Hollandi á Barokktímanum. Þessi söfn áttu að vera einhverskonar smækkuð heimsmynd.

23
Q

Frægt furðusafn

A

Þjóðminjasafnið í Bretlandi. Geymir 80k fágæta gripi.

24
Q

Túlipana faraldur

A

Á 17.öld í Hollandi. Þeir bárust frá Tyrklandi. Skírt eftir höfuðfati tyrkja, Túrbínanum.

25
Q

Túlipanalaukurinn

A

Var gjaldmiðill og mjög eftirsótt vara. Margir ætluðu sér að græða á þessum viðskiptum en það fír þannig að verðið féll næsta vor vegna offramboðs á lauknum.

26
Q

Rembrandt van Rijn

A

Lifði á´17.öld. Var frægasti málari Hollendinga. Átti mikið af viðskiptavinum og var efitrsóttur kennari. Talið var að hann hafi málað 2k verk en þa voru svo bara 300 talsins.

27
Q

Hvað málaði Rembrandt Van Rijn?

A

Fjölda mynd(300) og gerði einnig koparstungumyndir. Hann málaði 90 sjálfsmyndir.