Endurreisnin Flashcards

1
Q

Hvar og hvenær hófst endurreisnin?

A

Ítalíu 14-16öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju jókst einstaklingsvitund?

A

Efling ríkisvaldsins er ein meginskýringin. Vegna þess að með tilkomu ríkisvalds og ríkisafskipta hafði opinvert líf mótast og þar með einnig andstæða þess, einkallíf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Siðbótin

A

Lagði áherslu á samband einstaklingsins við drottinn og mönnum var ráðlagt að lesa biblíuna á hverjum degi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðgreining list miðalda og endurreisnarinnar

A

Á endurreisninni hafi málarar og listamenn sagt skilið við innri sýn miðalda sem miðaði eingöngu við guðdóminn. Veraldleg ytri sýn tók þanig við af trúarlegri innri leit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fjarvídd

A

Ríkjandi í list á endurreisnartímanum. Þegar hlutir voru kannski stærstir fremst á myndinni og minkkuðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig verk var verið að gera?

A

Málarar og styttugerðamenn voru að gera verk af fornöld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Menningarlífið á Ítalíu

A

Var í mikilli framsókn og endurnýjun en drunvallaðist í mörgu á menning fornaldar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vitrúvíus

A

Skrifaði rit sem hér um byggingarlistina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað fannst endurreisnarmönnu um list miðalda?

A

Klaufaleg og grófgerð, ekki líkja vel eftir raunveruleikanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Michelangelo

A

Listamaður. Hafði ekki dálæti á flæmskum listamönnum en honum fanst verk þeirra blekkja augað og einnig fannst honum þeir leggja of mikla áherslu á nákvæmni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Quote eftir Leonardo

A

“Snillingar gera stundum best þegar þeir vinna minnst”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Erlendir listamenn í Florens

A

Auðvelt fyrir þá að starfa í Florens á endurreisnartímanum þar sem ekki var skilduaðild að listagildum þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leikfélög á Englandi

A

Voru fámenn. Þau jukust á valdatíð Elísabetar þegar reist var almenningsleikhús.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar var ekki leiklist?

A

Spáni, Frakklandi og Ítalíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Púritanar á Englandi

A

Mislíkaði klæðaskiptingaháttur sem tíðkaðist á leiksviðinu og þeir voru helstu anstæðingar enskrar leikhúsmenningar á 17.öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Shakespeare

A

Lang þekktastur af leikritaskáldum endurreisnarinnar.

17
Q

Fræg leikritaskáld

A

Christopher Marlowe, John Webster og Ben Johnson.

18
Q

Commedia dell’atre

A

Leikhúsform sem var á Ítalíu á 16.öld. Byggðist á einföldum efnisþráðum og fastmótuðum persónum. Textinn var spunninn á staðnum af leikurunum.