Random Flashcards

0
Q

Hver voru öflugustu grísku borgríkin?

A

Aþena og sparta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað voru hellas?

A

Sjálfstæð borgríki á grikklandi sem mynduðu menningarlega einingu, það voru forngrikkir sem kölluðu það einu nafni hellas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Til heiðurs hvers voru ólympíuleikarnir?

A

Til heiðurs Seifs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað var stóuspeki?

A

Upphafsmaður hennar var Zenón

Sagði að heiminum væri stjórnað af óbreytanlegum lögum náttúrunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert var eitt megineinkenni rómverskra trúarbragða?

A

Sá aragrúi guða sem þeir tóku frá öðrum þjóðum og gerðu að sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver var cíceró?

A

Einn merkasti stjórnmálamaður, heimspekingur og rithöfundur rómar á fyrstu öld fyrir krist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig hófst kristni?

A

Á rætur í guðingdómi og mótaðist af hellenískri menningu
Útbreiðsla hennar hefst á 1.öld og var hún nokkuð hröð
Árið 380 var kristni gerð að ríkistrú í rómaveldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað var konstantínópel?

A

Konstanínus keisari gerði árið 330 Býsans að höfuðborg rómverska keisaradæmisins, var nefnd konstantínópel og átti að vera háborg kristinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver, hvenær og hvar- var fyrsta klaustrið stofnað?

A

Egyptinn Pakómíus stofnaði fyrsta klaustrið við ána Níl árið 320

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er cyril?

A

Kýrílskt letur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver var múhameð?

A

Fæddist 570 í borginni mekka og lést 632
Uppúr 610 byrjar hann að boða íslam
Eftirmenn hans nefndust kalífar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað var norrænska heitið yfir austrómverska ríkið?

A

Mikligarður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað voru krossferðir?

A

Herferðir og stríð háð undir merkjum krossins til að verja kristna menn og helga staði sem rómversk-kaþólska kirkjan skilgreindi sem óvini trúarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly