Fall Vestrómverska Ríkisins, Upphaf Kristni, Íslam Oflr... Flashcards
Hvenær er talið að stofnun rómar hafi verið? Hvenær var það lýðveldi?
753 f.kr…. Lýðveldi 500f.kr.( varð stórveldi á þeim tíma)
Segðu frá falli vestrómverska ríkisins
Seint á 5. Öld féll vesturhluti rómaveldis í hendur germanskra þjóðflokka
Talað er um að sá atburður marki upphaf miðalda í evrópskri sögu
U.þ.b. 1000 ára tímabil sem var mikilvægt mótunarskeið í sögu Evrópu
Orsakir fyrir falli veldisins má bæði rekja til innri veikleika og ytri þrýstings (slæm hagstjórn, farsóttir og tíðar innrásir úr norðri)
Segðu frá keisaratímanum
Um miðja 1. Öld f.kr. Geisuðu borgarastríð í Róm, þegar það kom friður varð ágústus að keisara. Á hans tíma breyttist rómaveldis í keisaraveldi. Hann tryggði öryggi og frið í ríkinu: Pax Romana(friður rómar)
Segðu frá konstantínópel
Kanstantínus keisari gerði árið 330 Býsans að höfuðborg rómverska keisaradæmisins. Nefnd konstantínópel, ætlaðist til að borginn yrði háborg kristinnar.
Klofnaði í austur- og vesturkrikjurnar á 5. öld
Segðu frá kristni
Kristni markaði mjög djúp spor í Rómverksri vestrænni menningu, kristni á rætur í gyðingdómi og mótaðist af HELLENÍSKRI MENNINGU. Útbreiðsla kristni hefst á 1. ÖLD. Kristnir menn máttu þó þola ofsóknir þar til konstantínus boðaði ríkistrú.
380-kristni gerð að ríkistrú í Rómaveldi
Hvar var kirkjuþingið staðsett?
Í níkeu og kalkedon
Hvaða atburður markar upphaf miðalda í evrópskri sögu?
Fall vestrómverska ríkisins
Segðu frá upphafi klausturlifnaðar
Á fyrstu öldum kristinnar fór kristið fólk að leita sér næðis og skjóls frá ofsóknum í óbyggðum.
Á 4. öld mislíkaði mörgu kristnu fólki auð söfnun og stjórnmálaþátttaka kirkjunnar og æ fleiri kusu að segja sig frá hinu veraldlega samfélagi
Hver stofnaði fyrsta klaustrið og hvar?
Egyptinn Pakómíus við ána níl. Mikil áhersla á einveru og íhugun.
Hvað voru benidiktsklaustrin?
Í vesturhluta rómaveldis mótaðist klausturhefðin í reglu benedikts frá núrsíu, en hann stofnaði klaustur á Cassínófjalli árið 529.
“Biðja og iðja”
Klaustrin urðu miklar mennta- og menningarmiðstöðvar.
Hér á landi voru 4 benidiktsklaustur á miðöldum.
Hvað voru umbótareglur?
Með tímanum fór mörgum að gremjast sú veraldshyggja sem farin var að setja svip sinn á klaustrin, þá urðu til umbótareglur.
Dæmi: clunyhreyfingin, cistersíanareglan, ágústínusarreglan
Hvað voru betlimunkareglur?
Komu fram á 13. öld, til að aðstoða fátæka
Fransiskanareglan: kennd við frans frá Assisi
Dómíníkanareglan: kennd við heilagan Dóminíkus
Hvernig var kristin trú boðuð?
Á 8. öld sigldu fjölmargir munkar til meginlandsins til að boða kristni. Trúin barst þannig til Hollands og þýskalands
Hver var Kloðvík?
Leiðtogi franka, sagði að allir þegnar sínir skyldu taka skírn eftir að hafa heitið með árangursríkum hætti á Guð kristinna manna í orrustu
Hverjir voru stjórnendur frankaríkis?
Frægustu stjórnendur frankaríkisins voru karlungar sem komust til valda um miðja 8. öld. Þeirra voldugastur var karlamagnús sem lét krýnd sig keisara