Próf Og Verkefni Flashcards
Hverjir lögðu Grikkland undir sig á 4. öld f. Kr.?
Makedóníumenn
Hver var frægasti læknir fornaldar?
Hippókrates
Hver er æðsti guð rómverja?
Júpíter
Hvað hét kona sókratesar?
Xanþippa
Hver skrifaði búnaðarbálk?
Virgill
Hver var vínguð grikkja?
Bakkus
Hver er sagður faðir sagnfræðinnar?
Heródótos
Hvaða tungumál varð alþjóðlegt á tímum hellenismans?
Gríska
Hvað er satíra?
Ljóðasafn eftir júvenalis?
Hver lagði grunn á vísindalega aðferð?
Aristóteles
Hvað er stóuspeki?
Cenon var upphafsmaður hennar
Fjallar um að sætta sig við örlög sín
Hvað var satíra?
Kenningar um mannréttindi, önnur af stærstu heimspeki stefnum hellenismans
Júvenalis einn frægasti satíruhöfundurinn
Hvað var múseion?
Musteri menntagyðjanna í Alexandríu
Hvað hét faðir alexanders mikla?
Filippus ll
Hvað var Pax Romana?
Tímabil í sögu Rómaveldis sem hófst með valdatöku ágústusar keisara og lauk um 200 árum síðar
Hvar bjuggu 12 helstu guðir grikkja?
Ólympsfjalli
Afhverju fannst páfa rómar eins og hann ætti að vera æðsti leiðtogi kirkjunnar?
Páfinn í Róm merkilegri því hann var staðsettur í Róm. Fannst hann þá eins og hann ætti að vera æðstur.
Hvert má rekja skylmingaleika rómverja?
Etrúrar
Skilmingarleikar í jarðarförum til heiðurs hins látna
Hverjar voru höfuðíþróttirnar 7?
Skipt í þríveg og fjórveg:
Þrívegur: málfræði, rökfræði, mælskulist
Fjórvegur: tölfræði, flatarmálsfræði, stjörnufræði og tónfræði
Hvað fólst í fræðistarfi?
Skrifa upp eldri handrit svo þau glötuðust ekkie