Menning Rómverja Flashcards

0
Q

Hvað fengu Rómverjar frá Grikkjum í byggingarlist

A

Rómverjar sameinuðu byggingaráhrifin frá grikklandi með etrúrum
Frá grikklandi fengu þeir m.a súlur í jónískum, dórískum og kórintustíl, en frá etrúrum fengu þeir bogann
Hringleikahúsin voru sérstök rómversk uppfinning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvaða þrír bardagar fóru fram í hringleikshúsum Rómaveldis?

A

Skylmingar, dýr að berjast, menn að berjast við dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær fer bókmenntamenning rómverja að blómstra?

A

Á 1. Öld f.kr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Segðu frá bókmenntamenningu rómvera

A

Mörg þekktustu skáldin voru svokölluð hirðskáld
Bókmenntir þeirra voru undir áhrifum frá grikkjum en satíran var sér rómverskt form
Þekkt skáld: júvenalis, hóras, virgil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver var cíceró?

A

Einn merkasti stjórnmálamaðurinn, heimspekingur og rithöfundur Rómar. Þekktur líka sem lögfræðingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly