PCOS - JAG Flashcards
Skilgreining PCOS.
Fjölbreytt heilkenni sem getur sýnt klínísk merki um einvher eða öll eftirtalin einkenni: egglostruflanir, hyperandrogenisma og blöðrur á eggjastokkum. Oft tengt offitu, hyperinsulinemiu og ófrjósemi.
Þarf að uppfylla tvennt af þrennu:
- Dæmigert útlit á ómun af eggjastokkum
- Oligo/amenorrhea
- Klínísk einkenni eða blóðmynd sem samræmist hyperandrogenisma t.d. hirustism og acne.
Algengi PCOS.
5% kvenna á frjósemisaldri
10-15% ungra kvenna hafa eitthvert form af PCO sem hverfur með aldrinum
Hversu stór hluti egglostruflana eru með PCO?
50%
PCO + oligomenorrhea = hve mörg prósent með hirustism
60%
Pathophysiologia PCOS.
Orsakir ekki alveg þekktar.
Insúlínónæmi í peripheral vefjum leiði til hyperinsulinemiu ásamt hækkun á IGF-1 og oförvun á framleiðslu androgena í eggjastokkum.
Hvaða örvar IGF-1 myndun androgena?
IGF-1 örvar virkni 5-alpha-redúktasa sem hvatar myndun dihydrotestósterón (DHT) úr testósterón.
Hver er munur á offeitum konum með hyperinsulinemiu með og án PCO?
Þegar feitar konur með PCO grennast, sést lækkun á testósterón.
Konurnar með PCO sýna áfram aukið insúlínsvar.
Konur án PCO sýna minnkað insúlínónæmi við megrun.
Hver eru tengsl PCO og DM2?
DM2 er 4-7x algengar hjá konum með PCO en hjá jafnþungum konum án PCO.
Einkenni PCO.
- Ófrjósemi
- Truflun á tíðahring - amenorrhea/óeðlilegar blæðingar
- Hyperandrogenism
- Offita
20% án einkenna
Önnur einkenni: Hártap, blóðfituröskun, háþrýsitngur, skapsveiflur, kæfisvefn
PCO í ómun.
Fleira en 12 folliclar, milli 2-8 mm í jöðrum eggjastokka
Aukið stroma í eggjastokkum (>25% af rúmmáli)
Greining PCO.
Uppfylla 2 af 3:
- Dæmigert PCO útlit eggjastokka
- Oligo/amenorrhea
- Klínísk einkenni eða blóðmynd sem samræmist hyperandrogenisma
Ddx PCO.
Hyperandrogenismi:
- Non-classical CAH
- Androgen seytandi æxli
- Cushing’s heilkenni
- Acromegaly
- Androgen inntaka
Amenorrhea:
- Þungun
- Ofþjálfun
- Hratt þyngdartap
- POF
- Hypo/hyperthyriodism
- Anorexia nervosa
o. s.frv.
Uppvinnsla PCO.
Útiloka mismunagreiningar sem gefa svipaða klíníska mynd.
- Amenorrhea => FSH, prólaktín, prógesterón challenge test, TSH/T4
- Hirsutism => Testósterón, DHEAS, 17-OH-prógesterón, LH/FSH > 1, cortisól
Fastandi glúkósi + S-insúlín
Ómun eggjastokka
Meðferð PCO
- Lífstílsbreytingar
- Lyf: Getnaðarvörn með hormónum er fyrsta meðferð við truflun á tíðahring í PCOS. Minnar einni hirsutism Metformin notað hjá konum sem þola ekki hormónalyf.
- Ófrjósemi: Clomiphene, IVF og ovarian drilling
- Antiandrogen meðferð
Hvaða antiandrogen meðferðir eru notaðar í PCO?
Cyproterone acetat => steri með gestagen og antiandrógen áhrif. T.d. Diane mite
Spírónólaktón => steri, aldósterón antagonisit
P-pillan => gestagen áhrif.