Næring á meðgöngu - IG Flashcards

1
Q

Fullorðið fólk sem hafði verið fóstur á Hollenska hungursneyðinni voru líklegri…..

A
  1. Til að hafa hærri glúkósastyrk
  2. Óhollt hlutfall blóðfita
  3. Meiri central obesity
  4. 2x algengara til að fá kransæðasjúldóma
  5. 2x algengara til að fá persónuleikaröskun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er slæmt combo í þyngd barna/fullorðna.

A

Börn sem fæðast létt þola síður að verða of þung eða of feit heldur en börn sem fæðast þyngri. Auknar líkur á heilsukvillum líkt og háþrýsting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru íslenskar ráðleggingar um þyngdaraukningu á meðgöngu?

A

Konur í kjörþyngd: 12-18 kg
Konur í ofþyngd: 7-12 kg
Offeitar konur: 5-9 kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær förum við sjá aukna tíðni fylgikvilli við þyngdaraukningu?

A

Eftir 18 kg hjá konum í kjörþyngd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er áætluð viðbótarorkuþörf á hverjum þriðjungi meðgöngu.

A

1 trimester => 100 kcal sem eru kannski eitt epli eða svo
2 trimester => 329 kcal
3 trimester => 540 kcal, sem er kannski ein létt máltíð

Konur ættu í raun að finna fyrir þessari auknu orkuþörf ef allt er eðlilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða næringarefni þarf sérstaklega að hafa í huga á meðgöngu?

A

Viljum fá nóg af:

  • Fólat
  • D-vítamín
  • Omega-3
  • Járn
  • Kalk
  • Joð
  • DHA fitursýrur

Viljum ekki fá of mikið af:
- A-vítamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hæfilegur fólatskammtur?

A

Helst á að taka 400 µg fólat 1 mánuð fyrir getnað og halda því áfram fyrstu 12 vikur meðgöngu.

Þess vegna eiga allar konur á barnseignaraldri að taka fólat því þú getur ekki vitað mánuð fram í tímann að þú verður preggers!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða konur þurfa að taka hærri fólatskammt?

A
  1. BMI > 30. RCOG mælir með 5 mg á dag.
  2. Sykursýkis mæður
  3. Konur sem taka antifolate lyf t.d flogaveikislyf
  4. Konur sem reykja
  5. Konur með malabsorbtion sjúkdóma
  6. Konur sem hafa áður fætt barn með neural tube defect
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða þættir hafa verið tengd auknum líkum á GDMA?

A
  • Mikil gosneysla
  • Há orkuinntaka
  • Mikil neysla á mettaðri fitu
  • Minnkuð neysla fjölómettaðrar fitu og kolvetna
  • Lág gildi D-vítamíns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað telst “gott” fæðumynstur sem hefur mögulegt forvarnargildi m.t.t GDMA?

A

Samanstendur af:

  • Sjávarréttum
  • Eggjum
  • Grænmeti
  • Ávöxtum
  • Jurtaolíum
  • Hnetum og fræjum
  • Pasta
  • Morgunverðarkorni
  • Kaffi og te
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða matvæli skal forðast á meðgöngu?

A
Grafinn fisk
Harðfisk
Kaldreyktan fisk
Sushi með fiski
Súrsaðan hval (damnit)
Þorskalifur
Hákarl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly