Blöðruþungun - Umræðutími PS Flashcards
Önnur nöfn yfir blöðruþungun?
Molar pregnancy
Hydatidiform mole
Blöðruþungun skiptist í tvo flokka…..
Fullkomin (90%) og ófullkomin (10%)
Hvort er blöðruþungun illkynja eða góðkynja?
Blöðruþungun er góðkynja form af gestational trophoblastic disease og er staðbundið. Þetta getur síðan þróast yfir í illkynja sjúkdóm.
Hvað kallast illkynja form gestational trophoblastic disease? (3 atriði)
- Persistent/invasive gestational trophoblastic neoplasia (GTN)
- Choriocarcinoma
- Placental type trophoblastic tumour
Tíðni blöðruþungun í vesturlöndum vs. Afríku + Asíu
1: 1000 - 1:1500 í N-Ameríku og Evrópu
1: 400-1:200 í Asíu
Áhættuþættir blöðruþungun
Fyrri saga um blöðruþungun
Extreme aldur hjá móður þ.e. ungar mæður (35 ára)
Hver er munurinn á fullkominni vs. ófullkominni blöðruþungun?
Fullkomin blöðruþungun inniheldur enga fósturvef heldur bara afbrigðilegan fylgjuvef. Fullkomin blöðruþungun verður þegar sáðfruma frjóvgar “tómt” egg (egg án erfðaefnis).
Ófullkomin blöðruþungun er afbrigðileg frjóvgun á einu eggi með tveimur sæðisfrumum eða sáðfrumu sem hefur skipt sér. Fósturvefur getur verið til staðar ásamt óeðlilegri fylgju.
Einkenni blöðruþungunnar.
- Óvenjuleg blæðing frá vagina.
- Þrýstingur/verkur frá pelvis
- Hyperemesis gravidarum
- Vaginal passage of hydrophic vesicles
Blæðing er helsta einkennið á Vesturlöndum og er oftast búið að greina þetta áður en atriði 2-4 geta komið fram.
Teikn blöðruþungunnar.
Preeclampsia fyrir 20 vikur. Hyperthyriodism Anemia Stækkað leg m.t.t. meðgöngulengdar Theca lutein cystur Jákvætt þungunarpróf þrátt fyrir mikla þynnningu á þvagi Hátt gildi hCG (>100.000 mIU/mL)
Á Vesturlöndum er oftast búið að greina blöðruþungun fyrr vegna óeðlilegrar blæðingar og þessi teikn sjást sjaldan
Uppvinnsla á blöðruþungun
- Útiloka eðl. þungun, X-þungun og fósturlát
- Bl.pr => ß-hCG f. baseline, blóðhagur, blóðflokkur + Rh-D
- Vaginal sónar
- Ef illkynja grunur þá þarf að gera uppvinnslu m.t.t. meinvarpa
Hvaða frumur mynda hCG?
Trophoblastar.
Trophoblastar eru utan um blastocystuna og sjá henni fyrir næringarefni til að byrja með en mynda síðan stærsta hluta fylgjunnar og himnur fóstursins.
Og blöðruþungun er jú gestational TROPHOBLASTIC disease þannig að það meikar sense að hCG sé hátt en það hækkar í hlutfalli við fjölda trophoblasta!
Hvenær byrjar hCG að koma út í blóðrás móðurinnar?
hCG kemst út í blóðrás móður eftir að eggið hefur tekið sér bólfestu í leginu. Þ.e. 6-12 dögum eftir egglos.
Það eru samt ekki nema mjöööög næm óléttupróf sem geta numið þetta litla magn hCG
Hversu hratt hækkar hCG fyrstu 30 daga eftir implantation?
Fyrstu 30 daga eftir implantation tvöfaldast hCG styrkur í sermi á 29-53 klst fresti
Hvenær nær styrkur hCG hámarki í sermi móðurs?
Á milli 8-10 viku og er þá á milli 60.000-90.000. Eftir það fer hCG minnkandi þar til á 20. viku þegar það nær sínu plateau og helst þannig út meðgönguna (ca. 12.000).
Hver er helmingunartími hCG eftir fæðingu barns og meðferðferð blöðruþungunar?
Fyrstu dagana er helmingunartími 9-31 klst en hægist svo á og verður 55-64 tímar.