Óeðlilegar blæðingar - JAG Flashcards

1
Q

Hvað felst í hugtakinu óeðlilegar blæðingar (6 atriði).

A
  1. Blæðingar milli tíða
  2. Blæðingar eftir samfarir
  3. Blettablæðingar
  4. Ríkulegri og lengri blæðingar en eðlilegt er og oft óregluleg.
  5. Blæðingar eftir tíðahvörf ( meira en 1 ár)
  6. Blæðingar á 22 - 38 daga fresti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkast menorrhagia sem óeðlilegar blæðingar?

A

NEI!

Menorrhagia eru REGLULEGAR en geta verið langdregnar (þ.e. lengur en 7 dagar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á menorrhagiu og metrorrhagiu?

A

Menorrhagia eru miklar blæðingar reglulega.

Metrorrhagia eru miklar blæðingar óreglulega ásamt milliblæðingum! Metrorrhagia flokkast því sem óeðlilegar blæðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða fasi tíðarhrings lengist þegar tíðarhringurinn lengist?

A

Follicular fasinn lengist.

Luteal fasinn er ALLTAF jafn langur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lengri tíðahringur = Meiri blæðingarmagn?

A

Nefnilega ekki! Lengri tíðahringur og þar með lengra follicular tímabil á ekki að hafa áhrif á blæðingarmagnið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað skiptir miklu máli áður en uppvinnsla á blæðingartruflunum hefst?

A

Aldur konunnar, á hvaða skeiði er hún? Ung, pre-, peri eða postmenopausal.

Auknar líkur á alvarlegri patologiu með hækkandi aldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru orsakir blæðingatruflana flokkaðar? (3 atriði)

A

Organískar (anatomískar)
Storkutruflanir
Dysfunctional

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru organískar orsakir blæðingatruflana? (5 atriði)

A
Myoma í legi/leghálsi
Polypar í legi/leghálsi
Sýking
Cancer
Atrophisk vaginal blæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er atrophisk vaginal blæðing?

A

Blæðing sem verður þegar slímhúðin er orðinn svo þunn og viðkvæm. Getur verið spontant og vegna áreitis (t.d. samfarir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er algengi storkutruflana í AUB?

A

Allt að 20% blæðingatruflana (AUB) eru vegna storkutruflana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða storkutruflanir valda helst AUB?

A

Helst Von Willebrand sjúkdómur
Skortur á V, VII, X og XI.
Blóðflögufæð eða blóðflögudysfunction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru dysfunctional orsakir AUB?

A
PCOS
Þyngdarbreytingar
Óþroski hypothalamus-hypophysis kerfis
Anovulation hjá eldri konum
Idiopathisk anovulation
Aðrir endocrine gallar t.d. hypothyriodism, hyperprolaktinemia og cushings sjúkdómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

PALM COEIN minnisregla!

A
P = polyp
A = adenomyosis
L = leiomyoma
M = malignancy og hyperplasia
C = coagulopathy
O = ovulatory dysfunction
E = endometrial
I = iatrogenic
N = not yet classified
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig orsakir eru PALM í AUB?

A

Organískar orsakir í leginu sjálfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig orsakir eru COEIN í AUB?

A

Functional orsakir í leginu sjálfu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ef meira en 200 mL blóðtap við blæðingar, hvað er líklegast orsökin?

A

Leiomyoma. 50% þeirra sem tapa meira en 200 mL við blæðingar hafa hnúta í leginu.

17
Q

Hvaða leiomyoma veldur oftar blæðingartruflunum?

A

Myoma nálagt legholin valda oftar blæðingareinkennum en þau myoma sem er staðsett djúpt í legvegginum.

25% kvenna eru með myoma og oftast eru multiple hnútar til staðar.

18
Q

Hvaða týpur eru til af anovulation sem valda AUB? (2 atriði)

A
  1. Ófullnægjandi merki frá eggjastokkum - PCOS eða eggjastokksbilun.
  2. Truflað positive feedback - unglingsstúlkur
19
Q

Hvað eru progesterone gegnumbrotsblæðingar?

A

Milliblæðingar sem verða þegar konur eru á pillunni.

20
Q

Pathophysiologia í estrogen gegnumbrotsblæðingar?

A

Egglos truflast en estrógenmyndun heldur áfram og veldur:

  1. Þykknun á endometrium
  2. Æðaríkt endometrium
  3. Mikið magn kirtla með litlum stromal stuðningi
  4. Endometral vefurinn verður mjög viðkvæmur
  5. Spontant, tilviljunarkenndri blæðingu frá mismunandi stöðum
21
Q

Hvenær eru blæðingar eftir tíðahvörf óeðlileg?

A

ALLTAF!

22
Q

Hvaða krabbameinum þurfum við að pæla í hjá konum sem presenterast með blæðingar eftir tíðahvörf?

A
  1. Endometrial krabbamein
  2. Legháls krabbamein
  3. Ovarian krabbamein
23
Q

Eru blæðingar eftir tíðahvörf alltaf alarmerandi merki og hvað getur orsakað þær?

A

Þótt blæðingar séu alltaf óeðlilegar þurfa þær ekki að vera hættulegar. 10% geta verið með krabbamein en aðrar orsakir eru atrofia, endometrial polypar og endometrial hyperplasia.

24
Q

Uppvinnsla á AUB?

A
  1. GÓÐ SAGA (tíhíhíhíhí surprise) með áherslu á blæðingarsögu og lyf.
  2. Konan leggur mat á blæðingarmagn. Hversu mörg bindi o.s.frv.
  3. Skoðun + gynskoðun
  4. PAP og PCR (f. klamydíu)
  5. Ómskoðun vaginalt og leita að polypum, myomum og skoðum slímhúðina
  6. MRI ef ómskoðun óeðlieg
  7. Bl.pr: Blóðhagur, FSH, prolactin, TSH, CA-125 og kannski blæðingarpróf.
25
Q

Hvað endurspeglar legslímhúðin og hver er eðlileg þykkt hennar?

A

Endurspeglar hormónaáhrif á konuna.
Premenopausal þykkt: 8-15 mm, ef hún er þynnri er konan á p-pillu eða gestageni.
Postmenopausal þykkt: minna en 5 mm

26
Q

Hvenær er bull að mæla CA-125?

A

Í premenopausal konum er bull að mæla CA-125. Hjálpar okkur ekki neitt.

NOT AT ALL I TELL YOU

27
Q

Hvernig tekur maður endometrial biopsiu?

A

Aðferðin kallast “pipelle”. En þá treðuru basically mjórri slöngu upp legið og hreyfir það fram og til baka með miklum sogkrafti þannig að endometrial frumur fylla slönguna.

28
Q

Hvers vegna tekuru maður endometrial biopsiu?

A

Til að greina illkynja orsök AUB, dugar þó ekki til þess að útiloka illkynja orsök.

29
Q

Ábendingar fyrir endometrial biopsiu?

A
Kona eldri en 45 ára
Ómskoðun vekur grun um illkynja mein
Postmenopausal blæðingar
Óreglulegar blæðingar
Milli blæðingar
Ófullnægjandi lyfjameðferð
30
Q

Hver er gullstandardinn til að finna hyperplasiu/cancer hjá konum eldri en 40 ára?

A

Útskaf.

31
Q

Meðferð við heavy menstrual bleeding?

A
  1. Lyf.
    - NSAID er bæði verkjastillandi og dregur úr blæðingu.
    - Cyklokapron í svæsnum tilfellum.
  2. Hormónameðferð: => virkar bara ef hormónarugl, ekki ef myoma eða polypar.
    - Hormónalykkjan
    - P-pillan
  3. Skurðaðgerðir. => Ef annað dugar ekki eða organísk orsök
    - Endometrial ablation (lagar ekki verkina)
    - Hysterectomia
    - A. uterii embolisation (ef myoma)
32
Q

Meðferð við óreglulegum blæðingum?

A

Leiðrétta truflun á tíðahringnum með gestagenum.

33
Q

Meðferð við endometrial hyperplasiu?

A

Hyperplasia án atypiu => stöðva vöxt legslímhúðar um leið með gestagen
Hyperplasia með atypiu => Hysterectomia