Önnur vika fósturþroska 7-14. dagur Flashcards

1
Q

Embryonic pole /fósturvísispóll

A

Loðir við yfirborðsþekju slímhúðarinnar
Þar er frumumassi við hreiðrun

  • Trophoblastar við fósturvísispól fjölga sér og hefja innrás í legvegginn á degi 6.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumur innri frumumassa á degi 7. hafa sérhæst í 2 lög? og mynda ?

A

Kíþekju (epiblast) og Fruminnlag (hypoblast) , þau mynda tvílaga fósturskjöld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar frumur innri frummumassa sérhæfast í 2 lög ákvarðar það?

A

þar með er dorso-ventral (bak-kviðlægi) ásinn ákvarðaður
Epiblast liggur baklægt
hypoblast liggur kviðlægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er AVE

A

Anterior visceral endoderm. Sumar hypoblast mynda AVE og þessar frumur flytjast og verða að sem mun verða væntanlegur höfuð endi fósturvísis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á degi 8. sérhæfist næriþekjan / tophoblast í?

A

2 lög. a) Frum Næriþekja (cytotrophoblast)

b) samfrymisnæriþekju (syncytiotrophoblast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist við cytotrophoblasta

A

Fjölga sér og ferðast að syncytiotrophoblast og þar með missa einoka frumuhimnu og sérhæfast með frumu samruna

syncitiotrophoblast nær að lokum utan um alla kímblöðruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly