3.vika fósturþroska Flashcards

1
Q

Þriðja vika markar

A

upphaf frumfósturskeiðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Embryogenesis/organogenesis=

A

Fósturmyndun / líffæramyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Myndun þrílaga fósturskjaldar

A

Það sem einkennir mest 3.viku fósturþroska er holfóstursmyndum (gastrulation), kemur fyrir öllum kímlögunum 3
útlag (ectoderm),Miðlag (mesoderm) og innlag (endoderm) í fóstrinu

Hefst með myndun frumrákarinnar (primitive streak)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Primitive streak/frumurákinn

A

Holfóstursmyndun byrjar með myndun frumrákarinnar á yfirborði epiblasts
- Byrjar á afturenda fósturs, er vart sjáanleg en á til 15-16 daga gömlu fóstri sést það greinilega sem bein gróf með smá gúlpuðum hliðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Myndun innlag, útlags og miðlags

Innhverfing

A
  • Frumur kímþekjunnar skríða í áttina að frumrákinni og ofan í hana
  • Ýta frá frumum hypoblasts og mynda innlag (endoderm)
  • Hypoblast hverfur og leggur ekki fram frumu til fóstursins sjálfs
  • Mynda lag á milli kímþekju og hypoblasts => miðlag (mesoderm)
  • Frumurnar sem verða eftir í kímþekjunni mynda útlag (ectoderm

Þessi lög munu koma til með að mynda vefi og líffæri fóstursins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Primitive node (frumuhnútur)

A

Fremst (cephalic/anterior) á frumrákinni er frumhnúturinn í kringul svokallaða frumusæld (primitive pit)

Frumuhnúturinn = organizer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frumufluttningur og sérhæfing er stjórnað af?

A

Fibroblast growth factor 8 (FGF8)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stefna frumuskriðs fruma úr kímþekju niður í miðlag

A
  • Þar sem fleiri frumur færast milli epiblasts og hypoblasts byrja þær að dreifast og skríða til hliðar og upp að kúpuhlið (cranially)

Komast þar í snertingu við utanfósturvísismiðlag og umlykja gulubelg og líknarbelg

-í höfuð átt fara þær á hvora hlið prechordal plate og það sjálft myndast milli tip seilarinnar og kok-og munnhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kok og munnhimna (oropharyngeal membrane)

A
  • Er staðbundinn þykknun í hypoblast-laginu á því svæði sem síðar verður framendi fósturskjaldarins í þakinu á blómabelgnum (yolk sac)
  • Frumurnar skríða ekki yfir kok-og munnhimnuna , heldur haldast (myndunar staður hjartans) => framfyrir kok-og mynnhimnu

Áfram eru þétt tengi milli hypoblasta-og kímþekjufrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Cloacal membrane/þarfagangshimna

A
  • Myndast á hliðstæðan hátt og kok- og munnhimna : Í afturenda fóstursins er svæði þar sem epiblast og hypoblast lögin haldast þe´tt saman og aðskiljast ekki af mesodermi

Þetta svæði er aftan við frumrákina þegar það kemur í ljós á þriðju viku=> leggja til frumur í connecting stalk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kímþekjan er forveri allra kímlaganna 3.

Kímlögin 3 þroskast svo í öll líffæri og vefi líkamans eins og ?

A

Útlag : húð, miðtaugakerfi, úttaugakerfi, augu, innra eyra, taugagarðar, hluti höfuðkúpu, andlit ofl

Miðlag: bein, bandvefur, þvag-og kynfæri, hjarta og æðakerfi

Innlag: þarmar og líffæri tengd þörmum m.a. lifur, bris og lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Myndun seilarinnar (notochord)

A
  • Myndar eins konar staut í gegnum fósturskjöldinn, frá frumhnút að munn- og kokhimnu
  • skilgreinir miðlínu fóstursins
  • Er uppruni boðefna frá miðlínu sem ákvarða mynstur fósturvísis
  • utan um seilina myndast síðar bolir hryggjaliðanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Forseilarfrumur

A

-Fyrstu frumur sem ganga ofaní fram úr frumhnút í miðlínu kallast prenotocordal frumur eða forseilarfrumur

Þær skríða um axial mesoderm fram að kok- og munnhimnu og mynda prechordal plate (prechordal mesoderm) og notochordal plate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Seilinn , byrjun og hvernig breytist hún

A

-Seilin er fyrst hol að innan, neðra lag seilarinnar eyðist

neurenteric canal
- Um tíma er op um frumudældina frá líknarbelgsholi niður í blómabelg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig myndast seilin úr notochordal plate?

A
  • Við myndun seilar losnar hún frá endoderm/hypoblast frumum og myndar staflaga streng
  • Endoderm vex aftur saman undir nýmyndaðri staflaga seilinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Allantois (þvagpoki)

A
  • Er útbungun sem vex út úr afturvegg blómabelgsins (yolk sac inn í tengistilkinn (connecting stalk)
  • Hjá dýrum þar sem fósturþroski fer fram í eggi með skurni svo sem hjá fuglum og skriðdýrum er allantois geymsla fyrir niðurbrotsefni (þvagefni) á fósturskeiði
17
Q

Myndun Líkamsása

A
  • Hefst snemma í fósturþroska (late morula/blastocyst) og er stjórnað af fjölda gena
  • Þegar á kímblöðrustigi fósturs er fram-afturás ákvarðaður og frumur til staðar sem mynda anterior visceral endoderm (AVE) í framenda 2 laga fósturskjalfar
  • Ave hefur áhrif á það sem verður höfuðsvæði fóstursins
18
Q

Ákvörðun vinstri-hægri hliða /ósamhverfu

A

-FGF8 sem er seytt af frumum í frumhnútnum eykur myndun Nodal en aðeins vinstra meginn m.a. vegna samverkunar við mikið magn Serotonin (5-HT)

-Ekki vitað mikið um hvað stýrir hægri hlið.
SHH seytt frá seil ásamt umritunarþættinum Snail virðast koma við sögu

  • “girðing” af þáttum í miðjunni (SHH lefty) sem hindra að Nodal komist yfir á hægri hlið
  • PITX2 (ræst af nodal) ræður vinstri hlið í lateral mesoderm. Þetta endurtekur sig í líffæramyndun
19
Q

Líffæramyndun þáttanna

A

PMP4+FGF = nýru, blóð og líkamsveggur

Nodal = innifalinn í að koma af stað og viðhalda frumrák

HNF-3b= viðheldur seil og síðar hjálpar frumheila og miðheila

20
Q

GOOSE COID

A

Gen sem verður yforgnótt af í samvöxnum tvíburum (í froskum)

21
Q

Primary stem villi/títum

A
  • Í byrjun 3.viku einkennist næringarþekjar/trophoblastið af þeim
  • þær eru úr cytotrophoblast kjarna umluktu samfrysis-/syncitium lagi
22
Q

Secondary stem villi

A

á 18-20 degi vex extraembryonic mesoderm inn í cytotrophoblast kjarnann/títur og kallast secondary stem villi

23
Q

Tetriary stem villus /definitive placental villus

A

Í lok 3.viku: mesodermal frumurnar í miðju títanna þroskast í blóðfrumur og háræðar => háræðanet títanna (villous capillary system)
það kallast=> tertiary stem villus

Þessar æðar tengjast síðan æðum sem myndast í æðarþynnumiðlagi/chorionic plate mesoderm, og æðum sem myndast í tengistilknum

Frá þessum æðum myndast svo tengsl við blóðrásarkerfi fóstursins

24
Q

Blóðrás er tilbúin þegar?

A

hjarta byrjar að slá á 4.viku : fetal placental circulation /fylgjublóðrás fósturs

25
Q

Á meðan primary títur og æðar æðaþynnunnar (chorionic plate) þroskast:

A
  • Frumnæringarþekjufrumur (cytotrophoblastar) þrengja sér í gegnum samfrymisþekjuna => ná inn í legvegginn/endometrium
  • Mynda þunna skel => ytri frumnæringarþekjuskel
  • Umlykur smám saman alla næringarhýðið/trophoblastið og stuðlar að þéttri viðloðun þess við legvegginn