Fyrsta vika Fósturþroska (skeið eggsins) Flashcards

1
Q

Eggjastokkshringrásin (ovarian cycle) er stjórnað af?

A

Eggjastokkshringrásinni er stjórnað af heilastúkunni (hopothalamus)

Gonatropin releasing hormone (GnRH), er er framleitt af heilastúkunni acta á frumu sem seyta gonatropin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað stjórnar hringrása breytingum í eggjastokki?

A

Follicle-stimulating hormone (FSH) og LH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist ef foreggbú fær ekki FSH

A

Þau deyja

Þannig FSH bjargar 15-20 þessara fruma frá laug af endalausri framleiðslu foreggbúa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er skorpinbú (corpus atreticum)

A

Þegar eggbú verður lokað (oplaust), vera eggfruman og umlykjandi frumur eggbús margfaldast og er skipt út fyrir bandvef sem myndar skorpinbú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gera theca interna- og granulosa frumur

A

Theca interna og granulosa frumur framleiða estrogen

Theca interna frumur framkalla androstenedione og testosterone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað veldur framleiðsla estrógens

A

a) hvetja til frumufjölgunar í endomentium legsins
b) þynning á leghálsslími til að hleypa sáðfrumu í gegn
c) örva heiladingul til að framleiða LH
d) eggbús rofnun + egglos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skref f skref hvernig er þroskun eggsin -> egglos

A
  1. 15-20 foreggbú byrja að vaxa og þroskast í síðeggbú
  2. Það verður snögg losun á LH sem örvar foreggfrumuna að klára meiósu 1.
  3. Verður egglos og losnar út eggið og granulosafrumur. Granulosa frumurnar sem sitja eftir í vegg eggbús eftir egglos breytast í leutean cells og mynda gulbú (corpus luteum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Egglos verður vegna?

A

Egglos er afleiðing snöggrar LH hækkunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Martix metallopróteinasar og stigma?

A

Martix metallopróteinasar þynna bandvef og kemur þá fram stigma

Stigma er á yfirborði eggjastokks, bólgulík svörun sem leiðir til rofs á veggi blöðrueggbús, um 24-36klst eftir LH topp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist með prostaglandin?

A

Prostaglanding seytingur eykst í svörun við LH og valda vöðva samdrætti í vegg eggjastokks og í ytra theca frumulagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig fer egg frá eggbólstri út úr eggjastokk?

A

Samdrættir pressa út kynfrumunni sem saman með granulosa frumum frá svæði eggbólstur verður frjálst (EGGLOS) og flytur út úr eggstokk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Úr hverju er corona radiata

A

Sumar eggbólstur frumur endurraða sér í kringum glærubeltið til að mynda corona radiata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Úr hverju myndast gulbú

A

Eftir egglos myndast gulbú ú veggjum eggbúsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lutean frumur?

A

Leutean frumu myndast úr granulosa frumum og í þær safnast gult litarefni (lutein)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað framleiða lutean frumur?

A

progesterone og estrogen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Saman stuðla estrogen og progestrone að?

A

uppbyggingu legslímhúðar (endomentrium) og við þungun, viðhaldi legslímhúðar í upphafi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerir gulbú í þungun

A

Gulbú/þungunarbú =seytir progesterone fram til loka 4.mánaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gerist við gulbú ef ekki verður þungun?

A

Ef ekki verður þungun verður gulbú að skorpinbúi, hrörnar og progesterone framleiðsle minnkar og veldur það blæðingu í legslíu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er skoað á þungunarprófi?

A

Koma tvær línur ef HVG er til staðar, Human chorionic gonatropin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Ferð/fluttningur eggloss skref f skref?

A
  1. Stuttu fyrir egglos fra fimbrae á yfirborð eggjastokksins og festir sjálft sig og hefur strax samdrætti (takt)
  2. Bygjuhreyfingar og bifhár flytja egg um eggjaleiðara og er talið ná legi á 3-4 dögum
  3. Ef eggfruma er frjóvguð er komið í veg fyrir hrörnun gulbúsins af æðabelgsgónatrópíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað nær gulbúið max þroska ef ekki verður frjóvgun

A

Gulbúið nær max þroska í 9 daga eftir egglos

22
Q

Hvað gerist við fósturvísi ef gulbú fjarlægist fyrir 4.mánuð

A

Ef gulbú fjarlægist fyrir 4.mánuð verður yfirleitt fósturlát

23
Q

Hvar og úr hverju er sæðisvökvi?

A

Sæðisvökvi verður til í sáblöðrunum (fructosa, cholestrol og prostagladin) og er alkalískt um 60% magns

einnig í blöðruhálskirtlinum (citric acid, zink, phosphatasi og magnesium) um 30 % magns súrt

24
Q

Hvað inniheldur sáðlát margar sæðisfrumur við 2-6ml

A

uþb 50-500 milljónir sæðisfrumna

25
Q

Hvað geta sæðisfrumur lifað lengi í kynfærum kvenna

A

Geta lifað í nokkra daga (um 4) í innri kynfærum kvenna

26
Q

Hvað gera sæði við umhverfi legganga

A

Sæði í leggöngum hlutleysir súra umhverfið þar

27
Q

Hvernig hreyfast sæðisfrumur?

A

Sæðisfrumur hreyfast fyrir “eigin vélarafli” auk vöðvahreyfinga legsins og eggjaleiðarans

28
Q

Hvað hjálpar til við að auka hraða sæðisfrumna

A

Efni frá cumulus frumum umhverfis losaða eggfrumu auka hraðann (efnatog)

29
Q

Sæðisfruma vs Cervix (legháls)

A

1% sæðisfrumna komast í gegnum leghálsin, hreyfing sæðisins frá leghálsinum til eggjaleiðara er frá samdrætti legs og legganga

30
Q

Hvað eru sæðisfrumur lengi að eggjagöngum

A

30 min - 6 daga

31
Q

Hvað gerist ef fimbrinn nær ekki eggi?

A

Ef fibran nær ekki eggi og það fer í kviðarhol verður utanlegsfóstur

32
Q

Hvað hjálpar við samdrætti í legi

A

Prostaglandin

33
Q

Capacitation (virkjun sáðfrumna), hvað er það og hvað felst í því

A

Það verða hreinsun glýkópróteina og kólestróls af frumuhimnu endahettu. Verður vegna áhrifa frá umhverfi slímúðar í legi.

Er forsenda þess að sæðisfruma geti brostist í gegnum corona radiata sem hjúpar eggi sem og forsenda endahettuhvarfs

34
Q

Hvað er Endahettuhvarf? og hvernig skiptist ferlið eftir það

A

Endahettuhvarf (acrosome reaction) verður af völdum próteina á yfirborði glærubeltis. binding hettu við glærubeltið veldur losun á ensímum sem brjóta niður zona pellucida

1) Gegnferð á corona radiata
2) gegnumferð glærubeltsins
3) samruni eggs- og sæðisfrumu himna
4) samruni kven-og karlkyns forkjarna (okun)

35
Q

Hvar verður frjóvgun

A

Frjóvgun verður í efstu 2/3 hluta eggjaleiðara

36
Q

Hvaða frumu komast um corona radiata og hversu margar?

A

Aðeins capacited sáðfrumur komast um corona radiata og af 200-300 milljónum sáðfruma inn í legi ná aðeins 300-500 á frjóvgunarstað

37
Q

hvað gerir glykoprótein skelin sem umlykur eggfrumuna

A

Clycoprótein skel umlykur eggfrumu - auðveldur og viðheldur voðloðun sæðisfrumunnar og hvetur endahettuhvarf

38
Q

Hvenær gerist endahettuhvarfið

A

Endahetturhvarfið hefst þegar sæðisfruman binst zona pellucida - þá losna ensím sem brjóta glærubeltið niður

39
Q

Hvað gerist við sáðfrumuna þegar hún binst zona pellucida

A

frumuhimna sáðfrumunnar yfir acrosomeið rofnar

40
Q

Hvað er zona reaction

A

Zona reaction - stoppar og hindrar að fleiri sáðfrumur komist í gegnum glærubeltið

41
Q

Þegar innihald sáðfrumu rennur saman við eggfrumu hvað gerist?

A

Setur af stað losun lysosomal ensíma úr kornum í börk eggfrumunar en þessi ensím breyta eiginleikum glærubeltis sáðfrumu viðtaka

Um leið og samruni hefur átt sér stað lýkur meiósu 2

Erfðaefni innkominnar sæðisfrumu karl-forkjarna dregst að kven-forkjarna og þenst út

42
Q

Hvað felur samruni kjarnanna í sér

A
  • verður að einni frumu (okfrumu)
  • 1/2 DNA kvk 1/2 KK
  • ákvörðun kyns
  • 2x erfðaefni

-fyrsta mítósuskipting á sér stað -> 2 kjarnar -> two cell zygote

43
Q

Hvað inniheldur Kleyfisskipting í sér (clevage)

A
  • Two cell stage -> nokkrar mítósuskiptingar -> auka frumufjölda
  • Heldur áfram að skiptast þar til náð 32 frumu stigi þá þekkjast þær sem blastómerar
  • Breytir einfruma okfrumu í fjölfrumu fósturvísi
  • Skiptingarnar eru ekki samstilltar og fósturvísirinn getur því verið með oddatölufjölda af frumum

-umfrymishlutfallið lækkar við fjölgun frumna án stækkunar umfrymis

44
Q

Hvað líður langt á milli frumuskiptinga

A

12-24klst milli frumuskiptinga

45
Q

Hvað er morula / þyrpill /hneppifóstur?

A

á 8.frumu stigi hefst sérhæfing á blastomerum með samþjöppun (compaction) þ.e. blastomerurnar tengjast mjög náið saman (þjappa) með tight junctions og auka þar með samskipti sín á milli

morula=16 frumur

46
Q

Hvað inniheldur fyrsta frumuskiptingin í sér?

innri og ytri frumumassi

A

Innri frumumassi (inner cell mass) Verðandi fóstur (gefur ril til vefja) kallast fósturkím (embryoblast)

Ytri frumuhjúpur (outer cell mass) myndar trophoblasta/næriþekju sem síðar verður að fylgju og fósturhimnum

47
Q

Kímblaðra?

A

Á 4.degi (morulla 32-64 frumur) verður þétting í frumutengslum trophoblast lagi sem leiðir til vökvasöfnunar innan morulunnar
- Þetta ásamt fjölgu trophoblasta og epiblasta leiðir til myndunar á vökvafylltu holrúmi sem kallast Kímblöðruhol (blastocoele)

48
Q

Hvað verður um trophoblastanna

A

trophoblastar fletjast og verða af epithelial vegg í kíblöðri (outer cell mass)

49
Q

Embruoblast verður að

A

fósturvísispól

50
Q

Hvað gerist á 5 degi við kímblöðruna

A

á 5.degi losnar blastocyst/kímblaðran úr viðjum ZP sem brotin hefur verið niður af ensímum

51
Q

Hvað eru selectins

A

Það eru kolvetnisbindandi prótín sem taka þátt í samskiptum milli leukocýta og endothelial frumna

52
Q

Hreiðrun/bólfesta

A

Legslíma sveiflast frá því að vera óviðloðunargjörn og verður viðloðunargjörn

Óviðloðunargirnin tryggir ferðir sæðis um legið en viðloðunargirnin tryggir hreiðrun

Kímblaðran gerir öfugt