Kafli 2. Kynfrumumyndun (Gametogenesis) Flashcards

1
Q

Hvað þýðir primordial germ cells?

A

Frumkímfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar og hvernig myndast frumkímfrumur?

A

Frumkímfrumur myndast í epiblastinu (2.viku). Myndast þegar lítill hópur fruma kímþekjunnar fær ytra boð frá BMP2/4 um að sérhæfast

Gerist fyrir holfóstursmyndun en eftir hreiðrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist á 14-16 degi

A

Frumkímfrumur ferðast í vegg blómabelgs (yolk sac) og bíða þar í veggjum pokans meðan holfóstursmyndun fer fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dagur 26

A

Frumkímfrumur leggja af stað frá vegg blómapoka og þeim fjölgar á leiðinni með mítósuskiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

dagur 34

A

Frumkímfrumur ná í kynkambanna (frumstæðir kynkirtlar) sem sitja í afturvegg líkamshols fósturvísis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dagur 37

A

FKF eru allar komnar í kynkamb sem þroskast hratt í kynkirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist við þær frumkímfrumur sem ná ekki í kynkamb

A

Ef þær ná ekki í kynkamb þroskast þær ekki og deyja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað inniheldur kynfrumumyndun?

A

Í undirbúning fyrir frjóvgun fara FKF undir svokallaða kynfrumumyndun sem inniheldur meiósu, til að draga úr fjölda litninga og frumuaðgreiningu til að klára þroska þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvar er yfirborðsþekjan og frumumandvefurinn

A

Yfirborðsþekja klæðir kirtlana og vex jafnframt í strengjum (p-sex chords) inn í undirliggjandi frumbandvef (mesechyme) sem er umhverfi strengina og FKF setjast að í þessum streng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar á mítósa sér stað?

A

Í frumkímfrumum á leið í kynkamb og einnig við komuna þangað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Til hvers þurfa frumkímfrumur að fjölga sér?

A

til að tryggja nægan fjölda til þroskunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverslags ferli er mítósuskipting?

A

Mítósa er ferli þar sem ein fruma skiptist í 2 dótturfrumur sem eru genalega eins og móðurfruman (46 litninga hvor)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felur meiósa í sér?

A

Meiósa er frumuskipting sem gerist í frumkímfrumum til að aðgreina í kvk og kk

Meiósa þarfnast 2 skiptinga, meiósa 1 og 2
Minnka þarf í 23 einlitna littninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru Crossover / Litningavíxl

A

Eiga sér stað í meiósu 1 og virkar þannig að það verða skiptingar á systurlitningsþráðum

  • Eiga sér stað 30-40x í hverri meiósuskiptingu
  • Skapar aukinn erfðafjölbreytileika á milli einstaklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Líkur á mismunandi arfgerðum?

A

Við hverja frjóvgun eru 2´33 veldi möguleikar á mismunandi arfgerðum við hverja frjóvgun

Líkurnar á því að systkini séu með sömu arfgerðina eru því minni en 1:64 billjón, ef ekki yrðu nein litningavíxl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meiósa Eggfrumna skref f skref?

A
  1. Móðurfruma er til staðar með 46 tvílitna litninga og kallast Foreggfruma síðan skiptir hún sér
  2. Eftir fyrstu skiptingu höfum við eina síðeggfrumu (stór) og eina skautfrumu (lítil). í hverri þeirra höfum við 23 tvílitna litninga. síðan skipta þær sér
  3. Hér erum við komin með eina fullbúna eggfrumu og endum með 3 skautfrumur sem hver og ein hefur 23 einlitna litninga ásamt eggfrumuni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Meiósa Sáðfrumna skref f skref

A
  1. Byrjum með eina forsáðfrumu sem inniheldur 46 tvílitna litninga, síðan verður fyrsta skipting
  2. Eftir fyrri skiptinguna verða úr henni 2 síðsáðfrumur (stórar) sem báðar innihalda 23 tvílitna litninga síðan er seinni skipting
  3. út frá seinni skiptingunni endum við með fjórar forsæðisfrumur sem hver og ein inniheldur 2e einlitna litninga og síðan einn kynlitning hver sem ákvarðar kun (x,Y)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvenær byrjar sáðfrumumyndun og hvert er þroskaferlið?

A

Sáðfrumumyndun (spermatogenesis) byrjar við kynþroska (meiósa) og er þroskaferlið frá sáðfrumu -> sæðisfrumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða frumur er að finna í testis cords

A

Frumkímfrumur ásamt sertolifrumum frá yfirborðsþekju(epithelium) eru að finna í testis cords

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað gerist í testis cord skömmu fyrir gelgjuskeið

A

Skömmu fyrir gelgjuskeið verða testir cords í eistunum holir og verða að sæðispíplum (seminoferous tubule),

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerist í veggjum testis cords?

A

Sáðfrumumyndun á sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Í kringum gelgjuskeiðið ummyndast FKF og?

A

Fjölgar sér með mítósu í sáðstofnfrumur og eftir það með reglulegu millibili þroskast hluti þessara frumna í A-sáðstofnfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað gera A-sáðstofnfrumur

A

Þær skipta sér nokkrum sinnum með mítósuskiptingum þannig úr verði hópur A

24
Q

Síðasta skiptingin leiðir til?

A

B- sáðstofnfrumna, sem skiptast með 1.mítóstuskiptingun og sérhæfast í forsáðfrumu (resting primary spetmatocyte)

25
Q

Hvað stoppa forsáðfrumur lengi í prófasa 1

A

í allt að 22.daga

26
Q

Hvað gerist eftir stopp í prófasa 1

A

Lýkur meiósu 1 hratt og úr verður síðsáðfruma (scondary speatocyte)

Síðar hefst meiósu 2 skipring í þessum frumum svo úr veðrur einlitna forsæðisfruma (spermatid)

27
Q

Hvað er LH (luteneinizing hormome) og hvað gera þær?

A

Luteneizing hormone er heiladingulshormón sem stjórnar sáðfrumumyndun

LH binst svokölluðum leydig frumum sem framleiða hormónið testósterón sem hefur áhrif á sertoli frumur sem stuðla að þroskun sæðisfrumnanna

28
Q

Hvað gerir FSH (follicle stimulating hormone)

A

Það er heiladingulshormón sem hefur einnig áhrif á sertoli frumur og hvetu einnig til framleiðslu sæðisvökva

29
Q

Hvað eru sertoli frumur og hvert er hlutverk þeirra?

A

Sertoli frumur liggja á milli sáðfrumnanna, hafa þýðingu fyrir þroskun sáðfrumna, verja og næra þær á meðan þroska stendur

30
Q

Lokastig sáðfrumuþroskunnar felur í sér?

A

útlitsbreytingum á forsæðisfrumu yfir í sæðisfrumu

31
Q

Hvað felur útlitsbreyting forsæðisfrumu í sér?

A
  1. myndun endahettu (*acrosome) ; Endahetta þekur helming kjarnayfirborðs frumunnar og inniheldur ensæim til að hjálpa við að synda í eggið og komast í gegnum lögin í kringum það við frjóvgun
  2. Þétting kjarna
  3. Myndun háls, millistykkis og hala
  4. Taps á mesta umfryminu
32
Q

Hvað tekur sæðisfrumu langan tíma að verða fullþroska? og hversu margar myndast á dag

A

Í manneskjum tekur u.þ.b 74 daga að verða að fullþroska sæðisfrumu og eru uþb 300 milljón sæðisfrumur sem myndast á dag

33
Q

Hvenær myndast fyrstu foreggfrumurnar

A

Fyrstu foreggfrumurnar myndast við upphaf 3.mánaðar fósturþroska

34
Q

Þegar kvenkyns frumkímfrumur koma í kynkamb sérhæfast þær í?

A

Eggstofnfrumur sem fjölga sér með mörgum mítósuskiptingum

35
Q

Í lok 16.viku meðgöngu má sjá ?

A

Þá má sjá eggstofnfrumur í hópum þar sem hver hópur er umlukinn þekjufrumlagi sem er upprunnið frá þekju kynkirtils

36
Q

Flestar eggstofnfrumur fjölga sér með?

A

Mítósuskiptingum , en sumar hinsvegar hafa hafið meiósu 1 og stoppa í prófasa í meiósu 1 ( dipletone)

37
Q

Hvað mynda þær í prófasa

A

Foreggfrumur (primary oocyte*)

38
Q

Við 5.mánuð fósturþroska er fjöldi kímfrumna í eggjastokk?

A

Í maxi eða um 7.milljónir

39
Q

Hvað gerist eftir að hámarksfjölda kímfrumna er nám

A

Þá hefst skipulagður frumudauði

40
Q

Við fæðingu er fjöldi kynfruma talin vera um ? en við kynþroska?

A

600-800þúsund en við kynþroska 40.000þúsund

41
Q

Hvað gerist við allar þær frumur sem lifðu af?

A

Þær fara í prófasa í meiósu 1

42
Q

Hverju eru flestar foreggfrumur umluktar?

A

Flestar foreggfrumur eru umluktar flötum þekjufrumum (follicular cells )

43
Q

Hvað mynda foreggfrumur og follicular frumur saman?

A

Frumeggbú (promordial follicle)

44
Q

Á 7.mánuði fósturþroska, í stað þess að halda meiósu 1 áfram yfir í metafasa gerist hvað?

A

Foreggfrumurnar stöðva í prófasa (vegna slaks neti af chromatini) og er þessu stigi haldið í hið minnsta að kynþroska

45
Q

Hvað mynda follicular frumurnar umhverfis frumeggbúið?

A

Prótín sem viðheldur ástandinu ; oocyte matuation inhibitor (OMI)

46
Q

Hvað er þessu stigi haldið lengi?

A

Þessu stigi er haldið hið mesta að tíðarhvörfum og tíðarlokum 40-50 ár

47
Q

Hvers vegna eru líkur á að barn sé með litningagalla eftir að móðir er eldri?

A

Staðreyndin að líkurnar hækka á að eignast barn með litningagalla þegar móðir er eldri er vegna þess að foreggfrumurnar eru viðkvæmir eða ónýtir sem þeir eldast

48
Q

Við kynþroska , hvað gerist við hóp frumeggbúa?

A

Við kynþroska er hóp frumeggbúa hleypt af stað í áframhaldandi þroskun í hverjum tíðahring, sumar deyja

AÐRAR byrja að safna vökva í svæði sem kallast antrum (eggbúsblaðra)

49
Q

Hvernig myndast glærubeltið (zona pellucida)

A

Upphaflega eru umlykjandi follicular frumur í náinni snertingu við eggið en smám saman hleðst lag af glycopróteinum utan um eggið og mynda glærubeltið

50
Q

Hvað gerist við follicular frumur

A

Þær fjölga sér og verða að teningslaga granulosa frumum

51
Q

Hvað gerist í takt við eggjastokkshringrásinna í hverjum mánuði?

A

Í hverjum mánuði í takt við eggjastokkshringrásina fara 15-20 þessara frumeggbúa af stað til frekari þroskunar

52
Q

Hvað ná mörg egg fullum þroska? og hvað gerist við afganginn?

A

Aðeins eitt egg nær fullum þroska í takt við eggjastokkshringrásina í hverjum mánuði

Afgangurinn verður að skorpinbúum (aertic follicle)

53
Q

Hvað gerist þegar fullþroska eggbú skynjar skyndilega lækkun á LH hormón?

A

Þá fer af stað lokaþáttur eggmyndunar

54
Q

Hvað gerist í lokaþátt eggmyndunar

A

Þá er svokallaður foreggslosfadi (preovulatory phase) sem einkennist af

a) Meiósa 1 lýkur með myndun 2 dótturfrumna
b) fyrsta skautfruman kemur - umfrymi
c) síðeggfruma + umfrymi
d) Meiósa 2 hefst í þessari frumu en stoppar í metafasa

55
Q

hvenær stoppar fruman í metafasa

A

stoppar í metafasa um 3 klst fyrir egglos

56
Q

Hvernig lýkur meiósu 2

A

Meiósa 2 lýkur einungis við frjóvgun

annars deyr hún uþb 24klst eftir egglos