Grunnhugtök í fósturfræði Flashcards

1
Q

Hver eru fósturskeiðin 3 og við hvaða vikur eru þau sögð standa yfir?

A

Fósturvísis-/eggjaskeið (vika 0-2)
Frumfósturskeið (v.3-8)
Myndfósturskeið (v.9-38)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þroski lífveru er með 5 grunnferla hverjir eru þeir

A

a) Frumuskiptingu
b) Frumudauða
c) Frumusérhæfingu (e. differentation)
d) Formyndunarferla (e.morphogenesis)
e) Vöxt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir frumuskipting (clevage)

A

Ein fruma verður af mörgum => frumufjölgun án stækkunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumudauði

A

Mikilvægur þáttur í myndunarferlinu t.d puttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er frumusérhæfing

A

Myndun ólíkra sérhæfðra fruma. Effið er af einni frumugerð, fósturvísir og fóstur er samansett ú hundrað mismunandi sérhæfðum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Formyndunarferlar

A

“skapa útlit”. Leiðir til skipulags á gerð, skautun og lögun fruma,vefja og líffæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vöxtur

A

Massaaukning. Ósýnilegt egg => fullbúið fóstur. Mikill vöxtur á síðustu vikum fósturþroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er mælieiningin CRL

A

Mæling frá höfði fósturs að neðsta punkti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða grundvallareinkenni eru sameiginleg með öllum hryggdýrum?

A
  1. Öxlar
    - pólun (fram og afturendi)
    - tvíhliða samhverfa (bilateral symnetery)
    - sneiðaröðun (segmentaion)
  2. Líkamshol
  3. Ytra og innra yfirborð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er pólun

A

Pólun er þegar það verður greinamunur á fram og afturenda fósturs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær verður pólun og úr hverju?

A

Gerist í lok 1.viku þegar innri frumumassi sérhæfist í tvö lög

a) Epiblast (kímþekja)
b) Hypoblast (fruminnlag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvíhliða samhverfa gerist ?

A

Gerist þegar þriiðja kímlagið myndast á 3.viku

Frumur í epiblastinu streyma niður að miðlínu og fara niður á milli laganna tveggja sem fyrir voru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er niðurstaða þegar 3 kímlagið myndast

A

Það verður holfóstursmyndun og fer úr tvílaga fósturskyldi í þrílaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumrák (primitive streak) ásamt frumhnúti (primitive node) mynda?

A

mynda fyrstu merki um miðás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað gerir Seilin (notochord)

A

Myndar hinn raunverulega miðás sem skiptir fóstri í hægri og vinstri helming

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru líkamsholin?

A

Það eru tvö meginholrými

  1. Kviðlæga holið (ventral cavity): brjósthol, kviðarhol, grindarhol
  2. Baklæga holið (dorsal cavity): miðtaugakerfi; heila og mænu