Nánar í 4. Kafla Flashcards
Húðþekja skiptist í…
Hornlag og vaxtarlag.
Í leðurhúð er að finna…
Teygjanlega þræði, æðar, taugar, fitu- og svitakirtla.
Undirhúð myndar…
Fitulag, svitakirtla og hársekki
Húðþekja er….
Örðunn, 0,1mm og veitir vörn.
Leðurhúðin er…
Lagið undir húðþekjunni, 1-4mm
Hvar eru litfrumur?
Í húðþekjunni
Litfrumur vernda…
Erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum.
Freknur eru…
Samansafn litarefnis
Úr hverju er hár og neglur?
Dauðum frumum
Ef okkur verður heitt…
Svitnum við-uppgufun veldur kælingu
Æðar í húðinni þenjast út og dragast saman.
Bólur verða til þegar…
Rásir fitukirtla lokast.
Exem er…
Bólga í húðinni, rauð og þrútin.
Sortuæxli er…
Húðkrabbamein vegna sólbaða
Myndast í fæðingarblettum eða brenndri húð.
Hvað geymir beinagrindin?
Mikilvæg steinefni.
Hvernig eru beinin?
Þétt og hörð að utan en mjúk og frauðkennd að innan.
Hvað er inní beinunum?
Rauður og gulur beinmergur.
Rauður beinmergur…
Myndar rauðkorn og hvítkorn.
Gulur beinmergur…
Er að mestu fita.
Hvaða frumur eru í beinum?
Frumur sem byggja upp beinvefinn og brjóta hann niður.
Hverju eru endar beina í liðum klæddir?
Verndandi brjóski.
Hvað er á milli hryggjarliðanna?
Þunnir fjaðrandi púðar-hryggþófar sem gefa eftir við högg og gefa okkur kleift að sveigja hrygginn.
Brjósklos er þegar…
Hluti hryggþófa gengur út milli hryggjarliðanna og þrýstir á taug.
Hvaða vöðvum höfum við stjórn á?
Rákóttum vöðvum
Hvaða vöðvum stjórnum við ekki?
Sléttum vöðvum.
Stjórnum við hjartavöðvanum?
Nei, en við getum haft áhrif á hann.
Hvað hafa vöðvar sem beygja liðamót?
Mótvöðva
Hverju fjölgar við þjálfun?
Hvatberum
Úr hverju eru rákóttir vöðvar gerðir?
Úr vöðvaþráðum.
Hvað mynda vöðvaþræðir?
Vöðvaknippi
Hvað mynda mörg vöðvaknippi?
Vöðvann
Hver vöðvaþráður er…
Ein vöðvafruma.