Kafli. 4 Flashcards
Húðin verndar líkamann gegn…
Hnjaski, sólargeislum og framandi efnum.
Hvað gerir húðin?
Hún skynjar snertingu, tekur þátt í stjórnun líkamshita og vökva jafnvægi.
Húðin skiptist í…
Húðþekju, leðurhúð og undirhúð
Algengustu húðkvillar
Bólur, exem, sortuæxli og brunasár.
Hvað gerir beinagrindin?
Hún veitir líkamanum styrk og verndar hana.
Hvað eru liðamót?
Þar sem tvö bein koma saman.
Mismunandi liðir
Kúluliðir, hjöruliðir og hverfiliður.
Hvað er hryggurinn úr mörgum hryggjarliðum?
Rúmlega 30
Mismunandi vöðvar
Rákóttir, sléttir og hjartavöðvi.
Hvað er þol?
Mælikvarði á hversu lengi vöðvar okkar geta starfað.
Þjálfun veldur því að…
Vöðvar geta tekið upp meira súrefni.
Þegar reynt er of mikið á vöðvana…
Verða þeir fyrir súrefnisskorti-mjólkursýra.
Hvað gerist ef við reynum mikið á vöðvana?
Við fáum harðsperrur.