Eðlisfræði2 2. Kafli Flashcards
Hvað eru loftsameindir?
Það er loftið sem fer í dekk, bolta o.s.fl.
Hvernig skrifaru ‘Njúton á fermetra?
N/m2
Jörðin er umlukin lagi úr lofti sem heitir…
Lofthjúpur
Hvað stendur paskal fyrir?
Mælieining fyrir þrýsting
Hvað er þrýstingur?
Kraftur sem dreifist á tiltekinn flöt
Hvað er hektópaskal?
Eining sem þú notar til þess að reikna þrýsting
Hvað er samgangsker?
Ker sem ber vökva yfir í annað ker, þegar vatnið í báðum kerum er í sömu línu stöðvast hreyfingin
Afhverju sekkur maður minna í snjóinn þegar maður er á skíðum heldur en fótgangandi?
Ef þyngdin deilist á stóran flöt verður þrýstingurinn á snjóinn ekki eins mikill
Hvar verkar þrýstingur vatns mest á kafara?
Jafnt á allar hliðar kafarans
Hvað er lofttæmi?
Rými þar sem ekkert loft er
Hvað er eðlismassi?
Mælikvarði á það hversu þjappað tiltekið efni er eða mælikvarði á massa ákveðins rúmmáls af tilteknu efni
Hvað skapar loftþrýsting
Þyngd loftsins
Þegar þú mælir loftþrýsting með loftvog, hvaða mælieining er þá gefin upp?
hPa/hektópasköl
Hvað gerist þegar það er yfirþrýstingur í dekki og afhverju?
Þá verður dekkið grjót hart og gæti sprungið því sameindirnar í dekkinu eru of margar
Hvað er yfirþrýstingur?
Þrýstingur sem fer yfir venjulegt
Hvaða kraftar verka á sundmann þegar hann syndir?
Yfirborðskraftur og lyftikraftur
Hver er eðlilegur loftþrýstingur jarðar í hPa?
1013hPa
Er þrýstingur fyrir ofan og neðan væng á flugvél sá sami?
Nei, annars myndi flugvélin hrapa
Nefndu dæmi um samgangsker?
Sundlaugar og klósett
Hvort er eðlismassi meiri í sjó eða sundlaug og afhverju?
Sjó, eðlismassi saltvatns er meiri en fersks vatns
Loftþrýstingur
Þrýstingur sem þyngd andrúmsloftsins skapar
Yfirþrýstingur
Þrýstingur sem er meiri en venjulegur loftþrýstingur
Undirþrýstingur
Þrýstingur sem er minni en venjulegur loftþrýstingur
Loftvog
Mælitæki sem mælir loftþrýsting
Lyftikraftur
Hlutur sem sökkt í vökva verður fyrir krafti sem lyftir hlutnum í vökvanum
Hver voru lögmál Arkimedesar?
Lögmál sem felur í sér að þyngd hlutar sem sökkt er í vökva minnkar sem nemur þess vökva sem hluturinn ryður frá sér
Hvað er þrýsti mælir?
Mælitæki sem mælir þrýsting