Eðlisfræði 2 1 Kafli Flashcards
1
Q
Hvað er jöfn hreyfing?
A
Hreyfing þar sem farið er með jöfnum hraða og í beina stefnu
2
Q
Hraðaaukning
A
Hlutur fer hraðar og hraðar
3
Q
Hraðaminnkun
A
Hraðinn minnkar stöðugt
4
Q
Hröðun
A
Breyting á hraða
5
Q
Í hvaða mælieiningu mælum við kraft?
A
Njúton
6
Q
Hvað er loftmótstaða?
A
Núningskraftur sem myndast þegar hlutur í frjálsu falli rekst á sameindir í loftinu