Meltingarfærasjúkdómar Flashcards
Hvort eru efti eða neðri meltingarvegs-blæðingar algengari?
Efri, 4x algengar
Hvað orsakar æðagúla í vélinda og hver er meðferðin? (4)
Stækkaðar æðar í vélinda og eru yfirleitt fylgikvilli skorpulifur.
Það verður of mikill þrýstingur frá lifraslagðinni og þessir gúlpar myndast. Alvarlegt og lífshættulegt.
Meðferð:
1. fyrirbyggjandi eru gjarnan gefnir betablokkerar til að minnka portæðaþrýstinginn.
2. Lyfjameðfer: sadostadin og gypresin.
3. speglun: til að greina þetta og settar teyjur til að uppræta blæðinguna og minnka portalþrýsting.
4. TIPS = aðgerð þar sem er sett stent til að tengja portal æðina við æðar í lifrinni og létta á þrýsting.
Chrohn’s vs Colitis ulcerosa
Colitis ulcerosa – sáraristilbólga = Staðbundið við ristil, getur byrjað við endaþarm og teygir sig samfellt mism. Langt eftir ristlinum. Er bara í slímhúð. 5% líkur á að þróa seinna með sér ristilkrabba. Reykingar auka ekki áhættuna hér.
Chrohn‘s – svæðisristilbólga = getur verið í öllum meltingarveginum en er oftast í ristli og/ eða mjógirni. Getur líka alveg komið í vélinda, maga eða munn. Breiðist ekki samfellt eins og sáraristilb. Nær til allra laga í þarmaveggnum. Reykingar auka áhættuna.