Hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma Flashcards
Gaumstol verður þegar það verður blæðing í vinstri eða hægra heilahveli?
Hægra heilahveli. (vinstri helmingurinn lamast/hættir að skynja hann)
Málstol verður þegar það verður blæðing í vinstri eða hægra heilahveli?
Vinstra heilahveli.
2 tegundir málstols vegna stroke, hver er munurinn?
BROCA = á mjög erfitt með að tala og mynd orð. Hefur gott innsæi inní að það geti ekki tjáð sig og á oft mjög erfitt með það. Endurhæfast betur en þeir sem eru með Wernicke.
Wernicke = með málstol þar sem það fattar ekki að það er að segja hluti sem makear engan sense.
Hvaða fæðu eiga parkisons sjúklingar ekki að fá með lyfjunum sínum?
Hvað eiga þeir að taka lyfin langt fyrir mat?
Prótein! prótein keppir við dópamín um bindistaði.
Eiga að taka lyfin amk. 1/2 klst fyrir mat.
Hvaða lyf mega parkisons sjúklignar ekki fá og hvers vegna? (4)
- Afipram, 2. Stemetil,
- Phenergan, 4.Haldol.
Vegna þess að þessi lyf blokka dópamín viðtaka í heila.
Krampaflog
Krampaflog = skyndilega verður allur heilinn fyrir truflun. Viðkomandi missir meðvitund og fellur til jarðar. Stundum heyrist hávært óp v. Vöðvasamdrátts í brjóstkassa.öndun getur verið grunn og jafnvel stoppað í smá. Munnvatn getur vætlað úr munni. Hægða og þvagleki. Kippir ganga yfirleitt yfir eftir 1-2 mín.
Staðbundin flog
Staðbundin flog
Einföld = meðvitund tapast ekki. Er truflun á t.d. sjón, lykt, náladofi, hreyfistjórnun og tilfinningum.
Fjölþætt = meðvitund tapast að hluta eða ekki. Kastið getur byrjað sem ára.
Einkenni: sjón og heyrnaofskynjanir, stundum líður eins og í draumi, fyllist óveruleikakennd, smjattar, fitlar við klæðin sín, jafnvel afklæðast.
Störuflog
Störuflog = vara stutt, bara nokkrar sek. Viðkomandi missir meðvitund en dettur ekki. Starir fram fyrir sig og sjáöldur víkka.
Hjúkrun sjúklinga með flog (7)
- Vera hjá sj. Á meðan á krampa stendur.
- Halda loftvegum opnum og gefa súrefni, ef við á.
- Stýra hreyfingum til að forðast meðisli (aldrei þvinga)
- Losa um fatnað sjúklings ef hætta er á að hann þrengi að honum.
- Skrá einkenni/upplýsingar á krampaskema.
- Mikilvægt er að sjá muninn á krampa og postical ástandi.
- Mikilvægt hlutverk hjfr. Er að róa aðstandendur sem verða vitni að krampanum.