Krabbameinssjúklignar Flashcards

1
Q

Hvað er

  1. Leucopenia/neutropenia?
  2. Anemia/erythrocytopenia ?
  3. Thrombocytopenia?
A
  1. Leucopenia/neutropenia = fækkun á hvítum blk. (hætta á sýkingum og sepsis)
    Anemia/erythrocytopenia = Fækkun á rauðum blk. (einkenni blóðleysis)
    Thrombocytopenia = fækkun á blóðflögum (hætta á blæðingum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er algengasta skammtatakmarkandi aukaverkun krabbameinslyfja?

A

Neutropenia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er algengasta einkenni vegna krabbameins og krabbameinsmeðferðar?

A

Magnleysi / þreyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða flokka skiptast krabbameinstengd þreyta? (3)

A
Líkamlega = orkuleysi, í hæga gírnum, aukin þörf á hvíld og svefni osfrv.
Sálfélgasleg = minni áhugi á öllu, pína sig áfram. 
Vitræn = minnisleysi, einbeitingarskortur, og athyglisskortur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er verkjastigi WHO fyrir verkjalyf fyrir krabbameinssjúklinga?

A

Verkjastigi WHO

  1. Þrep (verkir 1-2) = Parasetamól og/eða NSAID. +/- stoðlyf.
  2. Þrep (verkir 3-6) = Parasetamól og/eða NSAID. + veikir ópíóðar. +/- stoðlyf.
  3. Þrep (verkir 7-10) = Parasetamól og/eða NSAID. + sterkir ópíóðar. +/- stoðlyf.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er superior vena cava syndrome?

A

Þrýstingur á eða í meginbláæð (vena cava),
Utanfrá eða innanfrá (thrombosa/central lína)

*Kemur oftast vegna lungakrabbameins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er algengasta einkenni æxlisþrýstings á mænu?

A

Staðbundinn bakverkur sem versnar við legu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er maligant hypercalemia?

A

Efnaskiptitruflun vegna hækkunar á S-kalíum (>2,6 mmol/L)

*lífshættulegt ef >3,5/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er tumor lysis ?

A

Mjög alvarleg metabólísk truflun sem verður vegna niðurbrots á æxlisfrumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sepsis er ástæða dauðsfalla hjá hve mörg % krabbameinssjúklinga?

A

10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

3 stig einkenna sepsis?

A
  1. Stig (breyting á flæði til útkerfa/æðavíkkun): heitt lost 6-72 klst: hiti hækkar, BÞ ok/hærri, hraður púls, sjúklingur er heitur, oft ólíkur sjálfum sér.
  2. Stig (vökvaskortsstig) -kalt lost. Oft mikill hrollur og kuldi og hiti hækkar í kjölfarið, óáttun, Bþ lækkar, hraður og veikur púls, mikil mæði, fölur, kaldsveittur, anuria.
  3. Stig: minnkað útfall hjarta og minnkað blóðflæði til líffæra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Um hve mörg % eiga verkjalyfjahækkun að vera eftir verkjum?

A

2-3: Hækka um 10% 4-5: Hækka um 30%
6-8: Hækka um 50% 9-10: Hækka um 100%

  • Ef PN-skammtar eru >3 á dag þarf að hækka grunnskammt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eftir hverju fara skammtastæðir krabbameinslyfja? (2)

A
  1. Oftast út frá BSA (mg/m2 líkamsyfirborð í fermetrum eða mg/kg)
  2. Stundum þarf að aðlaga skammtin út frá blóðprufum, lifrar- og nýrnastarfsemi, offitu eða öðru.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 staðreyndir um geislameðferð

A
  1. Geislað í 1-40 skipti daglega í 6-8 vikur.
  2. Mælingin er gray (gy) oft gefin um 1,8-2 GY á dag.
  3. Ekki má nota rakakrem á svæðið 4 klst fyrir geisla.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly