Gikt og sykursjúkir Flashcards
1
Q
Hvaða efni eru helst mælanleg hjá einstaklingum með vefjagigt? (4)
A
- Minni endorfin framleiðsla
- Lágt serotonin gildi
- Minni corisol framleiðsla við áreiti
- EEG sýnir stöðuga virkni ákveðinna heilastöðva í svefni
2
Q
Hver eru æskilegur fastandi blóðsykur hjá sykusjúkum?
Hvað vill maður að SS manneskja sé í bls fyrir mat og 2 klst eftir mat?
A
A) Æskilegur fastandi: 4-6
B) SS fyrir mat: undir 7.
C) 2 klst eftir mat undir 8,5
3
Q
Hversu hár blóðsykur er merki um sykursýki? (2)
A
- Fastandi yfir 6,7
2. Blóðsykurmæling yfir 11,1.
4
Q
Hvað viljum við að langtíma sykurgildið (HbA1c) sé hjá sykursjúkum?
A
53 mmol/mol.