Lungna og hjartasjúllar Flashcards

1
Q

5 meginatriði í hjúkrunaráætlun fyrir langveika lungnasjúklinga?

A
  1. Reykleysi - Að sjúklingur fái aðstoð sé þess þörf
  2. Lyfjainntekt - Að sjúklingur kunni og noti lyfin sín rétt
  3. Næring – Að fylgjast vel með næringarástandi og gera viðeigandi ráðstafanir
  4. Endurhæfing / að viðhalda reglubundinni hreyfingu og þjálfun – Þjálfun í að takast á við einkenni sjúkdómsins og fái upplýsingar um mikilvægi heilbrigðs lífsstíls
  5. Stuðningur og fræðsla – Fyrir sjúkling og aðstandendur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á NSTEMI og STEMI í óstöðugri hjartaöng?

A

NSTEMI = kransæðastífla án ST hækkana.

STEMI = kransæðastífla með ST hækkun.

(T bylgjan verður viðsnúin eða flöt, hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á stöðugri og óstöðugri angiu (hjartaöng)?

A

Stöðug = kemur við áreynslu og lagast við nitroglycerin og hvíld.

Óstöðug = getur komið í hvíld og lagast ekki við NG og hvíld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær sjást hækkanir á ts-TnT?

Hver eru viðmiðunarmörkin?

A

Hækkar aðalega við kransæðastíflu en geta líka hækkað við vöðvaskemmdir og nýrnabilun.

Viðmiðunarmörkin = >15 ng / L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð í bráðri hjartabilun (4)

A

Súrefni, þvagræsilyf, morfín, nitroglyserin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á hvaða 3 lyfjum ættu allir að vera á með langvinna hjartabilun?

A
  1. ACE- blokkerar (capoten, daren, ramace, enalapril)
  2. Angiotensin II blokkerar (losartan, valsartan, candesartan)
  3. ARNI (entresto)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Normalgildi PH, PaCo2, HCO3 og PaO2?

A
PH =  Normal pH 7,35-7,45.  Ef hærra þá alkalósa en ef lægra þá acidósa.
PaCo2 = Normal PaCo2 35-45 mmHg. Ef hærra þá acidósa en ef lægra þá alakósa. 
HCO3 = Normal 22-26 mmol/l. Ef það er hækkað þá metab. Alkalósa, ef lækkað þá acidósa.
PaO2 = Normal 80-100 mmHg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly