meira Flashcards
Ljóstillífun í grænukorni?
orka+koltvíoxíð+vatn—->sykur+súrefni
ljóstillífun í hvatbera?
Sykur+súrefni—->koltvíoxíð+vatn+orka
Mundu að…..
Surefni, sem losnar í grænukornunum við ljóstillífun, nota dýr og plöntur síðan í hvatberum sínum við öndun.
Frumulíffæri í plöntu eru:
örpípla, kjarni, netkorn, hrjúft frymisnet, slétt frymisnet, frymishimna, frumuveggur, glærfrymi, frymisflétta, hvatberi, holrúm milli frumna, miðskil í frumuvegg, veggur næstu frumu, strengur í frymisgrind, grænukorn, stór safabóla.
Frumulíffæri í dýri eru:
kjarni, hrjúft frymisnet, slétt frymisnet, korn, safabóla, glærfrymi, frymisflétta, bóla, frymishimna, örpípla, leysibóla, hvatberi, deilikorn, netkorn, strengur í frymisgrind, röð netkorna.